Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum þegar Vive Kielce vann Stal Mielec, 38:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigvaldi skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Hann þurfti 12 skot til þess að skora mörkin níu....
Það voru fimm leikir á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í dag þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit. CSM Bucaresti tók á móti danska liðinu Esbjerg þar sem að heimaliðið fór með sigur af hólmi, 28-26,...
Sænska handknattleiksstjarnan Isabelle Gulldén hefur samið við norska meistaraliðið Vipers Kristiansand og gengur til liðs við félagið í sumar þegar núverandi samningur hennar við Brest Bretagne í Frakklandi rennur út. Hin 31 árs gamla Gulldén tilkynnti að loknu EM...
Það er að styttast í annan endan á riðlakeppninni í Meistaradeild kvenna í handknattleik en um helgina fer fram 13. umferð. Línur eru óðum að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram og hvaða lið fara beint...
Martin Schwalb heldur ekki áfram að þjálfar Rhein-Neckar Löwen eftir að yfirstandandi tímabili lýkur. Hann hefur tilkynnt stjórn félagsins ákvörðun sína. Schwalb tók við þjálfun Löwen í febrúar á síðasta ári í framhaldi af því að Kristján Andrésson var...
Í gærkvöldi áttust við Metz og Vipers í Meistaradeild kvenna í handknattleik og fór leikurinn fram á heimavelli Metz. Gestirnir frá Noregi gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur, 29-28, og urðu þar með fyrsta liðið í...
Nýr þjálfari tekur við þýska handknattleiksliðinu Stuttgart í sumar en með liðinu leika Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson. Spánverjinn Roi Sánchez tekur við þjálfun liðsins af Jürgen Schweikardt sem mun einbeita sér að starfi framkvæmdastjóra félagsins en hann hefur...
Seinni leikurinn í tvíhöfðanum á milli liðanna CSKA og Podravka í B-riðli Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram í gærkvöldi og um var að ræða heimaleik Podravka-liðsins sem er frá Króatíu.Rússneska liðið, sem lenti í erfiðleikum með...
Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka meiddist í undanúrslitaleik Svía og Frakka á HM. Hann tók engu að síður þátt í úrslitaleiknum við Dani á sunnudaginn. Palicka reiknar með að vera ekki með Rhein-Neckar Löwen í fyrstu leikjum liðsins í þýsku 1....
Danski herinn tók á móti heimsmeisturum Danmerkur í handknattleik karla þegar þeir komu heim fyrr í dag frá heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Danir unnu heimsmeistaratitilinn í annað sinn í röð í gær eftir sigur á Svíum í úrslitaleik, 26:24. Um...
Gríðarlegur áhugi var á meðal Dana fyrir leikjum danska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem lauk í gær í Egyptalandi með sigri danska landsliðsins. Uppsafnað áhorf á undanúslitaleik Dana og Spánverja á föstudagskvöld var 2,3 milljónir sem er með því allra...
Að vanda var úrvalslið heimsmeistaramótsins kynnt til leiks við lok mótsins í gærkvöld. Sitt sýnist hverjum um niðurstöðu dómnefndar og athygli vekur m.a. að danski markvörðurinn Niklas Landin er ekki valinn í liðið en hann reið að mörgu...
Heimsmeistaramót karla í handknattleik var fyrst haldið árið 1938. Fyrirkomulag mótsins var annað nú er. Fá lið tóku þátt og allir léku alla og liðið sem hlaut flest stig varð heimsmeistari. Þjóðverjar unnu mótið 1938. Ári síðar skall á...
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Svía, 26:24, í hörkuskemmtilegum úrslitaleik í Kaíró. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. Danska liðið var sterkara í síðari hálfleik. Jacob Holm skoraði mikilvæg mörk þegar virtist...