- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Sekt fyrir að hundsa reglur um bíkinibuxur

Norska kvennalandsliðið í strandhandknattleik stóð í deilum við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, vegna stuttbuxna sem liðinu var skylt að klæðast í kappleikjum á Evrópumeistaramótinu í strandhandknattleik sem lauk í gær í Varna í Búlgaríu. Nú hefur norska liðið verið sektað...

Sigurganga Ungverja heldur áfram

Ungverjar eru á góðri leið með að eignast gullkynslóð í handknattleik kvenna. Um helgina varð ungverska kvennalandsliðið Evrópumeistari 19 ára og yngri með því að leggja landslið Rússa með níu marka mun í úrslitaleik, 31:22, í Celje í Slóveníu....

Danir og Þjóðverjar bestir á sólgylltum ströndum Varna

Landslið Danmerkur og Þýskalands urðu um helgina Evrópumeistarar í strandhandknattleik en keppni hafði þá staðið yfir um nokkurt skeið á sólgylltum ströndum borgarinnar Varna við Svarthafsströnd Búlgaríu.Danir, sem voru ríkjandi meistarar í karlaflokki, unnu Króata í úrslitaleik í tveimur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Guigou, Pérez, Hansson, Arnór Þór

Japanska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tapaði fyrir franska landsliðinu í æfingaleik í Japan í gær, 47:32. Staðan var 18:14 að loknum fyrri hálfleik. Í þeim síðari opnuðust allar flóðgáttir til fulls og mörkin streymdu fram....

Sú spænska er bæði jákvæð og neikvæð í Tókýó

Spænska landsliðskonan í handknattleik, Carmen Martin, greinir frá því á instagram síðu sinni að hún hafi tvisvar sinnum greinst með kórónuveiruna eftir komu til Japans í síðustu viku þar sem fyrir dyrum stendur að hún leiki með spænska landsliðinu...

Færeyingar leika um bronsið

Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um þriðja sætið í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska landsliðið mætir liði heimamanna í viðureign um fimmta sætið á sama...
- Auglýsing -

Greiða eina milljón evra og verða með

Vardar Skopje verður ekki meinuð þátttaka í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili eins og hætta var á. Forseti félagsins, Mihajlo Mihajlosvski, hefur lagt niður skottið og ákveðið að reiða fram eina milljóna evra í tryggingu eins og...

Þjóðverjar eru mættir og undirbúningur er hafinn

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu komu til Tokushima í Japan í gær þar sem þeir verða saman við æfingar og undirbúning næstu dagana. Þegar kemur fram í næstu viku færa þeir sig til Tókýó þar sem...

Áttar sig ekki á af hverju leikarnir verða haldnir

Nikolaj Jacobsen, þjálfari Ólympíu- og heimsmeistara Danmerkur segir í samtali við TV2 í heimalandi sínu ekki átta sig á af hverju er verið að halda Ólympíuleika við þær aðstæður sem eru í Japan um þessar mundir. „Ég hef það...
- Auglýsing -

Molakaffi: Moraes, Birna Íris, Padshyvalau

Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski...

Eyðilagði landsliðsferilinn

„Satt að segja þá eyðilagði hann landsliðferilinn minn,“ segir hin þrautreynda Galina Gabisova, markvörður rússneska meistaraliðsins Rostov Don um Evgeni Trefilov sem í tvo áratugi var þjálfari rússneska kvennalandsliðsins og stýrði liðinu m.a. þegar það varð Ólympíumeistari í Ríó...

Green flytur til Frakklands

Danski markvörðurinn Jannick Green hefur samið við franska meistaraliðið PSG. Sannarlega er ekki ráð nema í tíma sé tekið en Green flytur til Parísar eftir ár þegar samningur hans við Evrópumeistara SC Magdeburg verður að fullu uppfylltur. Sáttmáli Green...
- Auglýsing -

Molakaffi: Geipel, Helbig, Jacobsen, Olsen, Bicer

Lars Geipel og Marcus Helbig þekktustu handknattleiksdómarar á síðustu árum hafa ákveðið að hætta að dæma. Geipel greindi frá þessu í gær. Helbig félagi hans er alvarlega veikur og hefur verið frá af þeim sökum um nokkurra mánaða skeið. ...

Molakaffi: Díana Dögg, Diocou, Groetzki, Pena, Tanasie, Schatzl

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau léku æfingaleik í gær, þann fyrsta í upphafi undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil. Leikið var við HC Leipzig. Díana Dögg og samherjar höfðu betur, 35:30, eftir að hafa...

Molakaffi: Gottfridsson, Sagosen, Ómar Ingi, Palicka, Ekberg, Lindskog, Entrerrios

Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson, sem leikur með Flensburg, var kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á nýliðnu keppnistímabili í kjöri sem fram fór á vefnum á heimasíðu deildarinnar. Gottfridsson fékk um þriðjung atkvæða. Hann skorað 177 mörk í 38...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -