Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar lið hans, Gummersbach, vann Bayer Dormagen, 35:25, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins sem er í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á...
Norska handknattleikssambandið greindi frá því gær að hin þrautreynda og sigursæla handknattleikskona Heidi Løke hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í Tókíó í sumar. Løke er 38...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk í sjö skotum og átti tvær stoðsendingar þegar EHV Aue gerði jafntefli á útivelli við Hamm-Westfalen, 27:27, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki EHV Aue í um hálftíma...
Eftir tveggja ára bið fengum við loksins Final4 úrslitahelgi í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Í lok helgarinnar var nafn nýs sigurliðs ritað í sögu keppninnar, Vipers Kristiansand, met voru sett og stórstjarna kvaddi. Hér á eftir má lesa nokkur...
Staðfest var í gær að Xavi Pascual tekur við þjálfun karlaliðs Dinamo Búkarest í sumar þegar hann losnar undan samningi hjá Barcelona. Hermt er að Pascual verði einnig þjálfari rúmenska karlalandsliðsins frá og með sama tíma. Sonur hans, Alex...
Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru valin bestu leikmenn meistarafloksliða HK á lokahófi handknattleiksdeildar félagsins um helgina. Sara Katrín Gunnarsdóttir og Einar Bragi Aðalsteinsson voru valin efnilegust í sömu flokkum.Sara Katrín var jafnframt valin besti leikmaður ungmennaliðs HK...
Birgir Steinn Jónsson og Katrín Helga Sigurbergsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Gróttu á keppnistímabilinu á lokahófi meistaraflokka félagsins sem haldið var á föstudaginn. Stefán Huldar Stefánsson og Soffía Steingrímsdóttir voru valin mikilvægustu leikmennirnir. Efnilegust voru...
Dómaranefnd Alþjóða handknattleikssambandsins er vart til nema að nafninu til um þessar mundir eftir að fjórir af fimm nefndarmönnum hafa sagt sig frá störfum. Snemma í síðustu viku hætti formaðurinn, Ramon Gallego. Í kjölfarið hætti Tono Huelin og um...
Norska liðið Vipers Kristiansand varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, Meistaradeild Evrópu. Vipers vann franska liðið Brest Bretange, 34-28, í úrslitaleik keppninnar í Búdapest. Þetta er í fyrsta sinn sem Vipers vinnur Meistaradeildina og um leið fyrsti úrslitaleikur...
Györ og CSKA áttust við í leiknum um bronsverðlaunin í Búdapest í dag þar sem að ungverska liðið reyndist mun sterkara og vann með 11 marka mun, 32-21, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Nú þegar líður að lokum Meistaradeildar kvenna er ljóst að nýtt nafn verður ritað efst á lista yfir sigurlið keppninnar. Franska liðið Brest og norska liðið Vipers munu eigast við í úrslitaleiknum í Final4 sem fer fram í Búdapest...
Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt val sitt á úrvalsliði Meistaradeildar kvenna á þessari leiktíð. Tveir leikmenn liðsins taka ekki þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar sem hófst í í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Það eru Cristina Negu og Majda...
Vipers og CSKA áttust við í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildar kvenna í handknattleik þar sem að Vipers fóru með sigur af hólmi, 33-30, eftir að hafa verið 18-12 yfir í hálfleik. Vipers mætir Brest í úrslitaleik á morgun en...
Það var boðið uppá hágæða handbolta þegar að Györ og Brest áttust við í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild kvenna þar sem að Brest hafði betur, 27-25, eftir vítakastkeppni eftir að staðan hafði verið 20-20 eftir venjulegan leiktíma og 23-23...
Fjórir leikir eru enn eftir í Meistaradeild kvenna en 124 er lokið. Györ, Brest, Vipers og CSKA munu berjast um það að lyfta titlinum eftirsótta um helgina í Búdapest. Undanúrslitaleikirnir fara fram í dag og úrslitaleikirnir á morgun í...