Það nánast rýkur úr símanum hjá þjálfara króatíska kvennalandsliðsins, Nenad Sostaric. Hann hefur ekki haft undan að svara símtölum og skilaboðum sem rignt hafa yfir hann nánast í bókstaflegri merkingu síðustu daga. Ástæðan fyrir þessum ágangi er frábær árangur...
Riðlakeppni EM kvenna í handknattleik lauk í gærkvöldi. Engir leikir fara fram á mótinu í dag. Á morgun hefst keppni í milliriðlum sem stendur yfir til 15. desember. Leikið verður í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu...
Þýska meistaraliðið THW Kiel er nýjast fórnarlamb kórónuveirunnar. Í gær kom upp úr dúrnum að hún hefur stungið sér niður í herbúðir liðsins. Tveir leikmenn greindust smitaðir við skimun. Af þeim sökum var leik Kiel og dönsku meistaranna Aalborg...
Hinn léttleikandi sóknarleikur Dana lenti á vegg í þessum leik gegn Frökkum þar sem að þær frönsku tryggðu sér enn einn sigurinn, þann þriðja í röð á þessu móti.Sigurinn gerir það að verkum að Frakkar vinna riðilinn og fara...
Holland - Ungverjaland 28:24 (13:15)Heimsmeistarar Hollands tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni EM í handknattleik kvenna í kvöld með fjögurra marka sigri á Ungverjum, 28:24. Hollenska liðið, sem virtist vera á útleið í keppninni, fer þar með áfram í milliriðil...
Örlög Serba voru í húfi í lokaleik þeirra gegn Króötum í C-riðli. Grannþjóðirnar buðu heldur betur uppá naglbít þar sem þær króatísku höfðu að lokum eins marks sigur 25-24. Serbar sem hófu þetta Evrópumeistaramót á sigri á heimsmeisturum Hollendinga...
Svartfjallaland - Slóvenía 26:25 (15:9)Slóvenar eru úr leik á EM í handknattleik kvenna. Svartfellingar fara áfram í milliriðil en hefja þar keppni án stiga. Svartfellingar voru mikið sterkari fyrstu 40 mínútur leiksins en þá tóku Slóvenar við sér og...
Enginn riðill á þessu Evrópumeistaramóti hefur boðið uppá eins marga óvænta hluti sem gerir stöðuna í honum fyrir þriðju umferðina í kvöld þannig að enginn hefði getað spáð fyrir um það fyrir viku síðan. Króatar hafa þegar tryggt sér...
Hver sekúnda mun skipta máli í leikjunum A-riðils Evrópumóts kvenna í lokaumferðinni í dag. Í fyrri leik dagsins í Jyske Bank Boxen í Herning fer fram viðureign Svartfjallalands og Slóveníu. Bæði þessi lið hafa tapað sínum leikjum til...
Riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með fjórum leikjum í A- og C-riðlum mótsins. Í A-riðli eru Danir og Frakkar öruggir um sæti í milliriðli. Svartfellingar og Slóvenar mætast í hreinum úrslitaleik um að forðast heimferð í...
Per Bertelsen, formaður danska handknattleikssambandsins, sem vann hvað harðast fyrir því að Danir tækju allt Evrópumót kvenna að sér eftir að Norðmenn gengu út skaftinu á elleftu stundu segist vera vonsvikinn yfir að Handknattleikssamband Evrópu tók ekki fastar á...
Anton Hellberg, markvörður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Malmö, greip til sinna ráða þegar andstæðingur kastaði boltanum í höfuðið á honum í hraðaupphlaupi í kappleik um helgina. Hellberg þótti ganga full vasklega til verks að mati dómaranna og fékk fyrir vikið...
Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann sinn þriðja leik í röð á þessu móti og tryggði sér þar með sigurinn í D-riðli og fer áfram með fjögur stig í milliriðla. Rúmenar byrja milliriðlana án stiga eftir að hafa...
Rússland - Svíþjóð 30:28 (15:13)Rússar voru alltaf með leikinn við Svía í kvöld í höndum sér. Þeir voru með yfirhöndina allan leikinn ef undan er skilið snemma í fyrri hálfeik þegar Svíum tókst að jafna metin einu sinni.Rússar fara...
Þrátt fyrir að Þjóðverjar sýndu ekki sínar bestu hliðar þá sértaklega sóknarlega tókst þeim engu að síður að fá eitt stig út úr þessum leik gegn Pólverjum. Þetta stig dugði þýska liðinu til þess að komast í milliriðla þrátt...