- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fjörtíu tíma rútuferð og fleiri smit

Ferðalög um Evrópu eru ekki auðveld um þessar mundir. Flug liggur víða niðri eða er stopult enda fáir á faraldsfæti á meðan kórónuveiran fer eins og eldur í sinu um álfuna. Þess utan þá eru þær fáu flugferðir sem...

Halda stórliðin áfram sigurgöngu sinni?

Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina en það þýðir jafnframt að keppnin er hálfnuð. Í þessari umferð eigast við sömu lið og mættust um síðustu helgi. Það er skemmtileg tilviljun að það eru rússnesk lið sem sitja...

Solberg nánast ýtir EM út af borðinu

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, segir mikinn vafa leika á að Norðmenn geti orðið gestgjafar Evrópumóts kvenna í handknattleik í næsta mánuði. Nær útilokað væri við núverandi aðstæður að veita hópi fólks undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi, ekki síst þar...
- Auglýsing -

Útilokað að veita undanþágu

„Eins og smitstuðullinn er um þessar mundir þá virðist útilokað að veita undanþágu frá smitvarnareglum til þess að halda EM í Noregi,“ segir norski handknattleikssérfræðingurinn Frode Kyvåg í samtali við Dagbladet í Noregi.Strax eftir helgina verða Norðmenn að svara...

Hljóp á snærið hjá dönsku meisturunum

Það hljóp heldur betur á snærið hjá danska meistaraliðinu Team Esbjerg í gærkvöld þegar spænska landsliðskonan Nerea Pena samdi við liðið. Hún er klár í slaginn með danska liðinu nú þegar. Samningur hennar gildir út leiktíðina. Pena getur leikið með...

Molakaffi: Musche úr leik, sögulegt hjá Nærbø, Polman bjartsýn

Þýski landsliðsmaðurinn Matthias Musche og liðsmaður SC Magdeburg verður væntanlega ekki meira með liðinu á þessu ári eftir að hafa meiðst á hné í viðureign SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen í fyrrakvöld. Nærbø komst í gærkvöld í úrslit norsku bikarkeppninnar í...
- Auglýsing -

Best ef HM verður slegið af

Jürgen Schweikardt, þjálfari þýska liðsins Stuttgart, segist vera á þeirri skoðun að réttast væri að hætta við heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram á að fara í Egyptaland í janúar. Schweikardt er afar vonsvikinn yfir að einn af hans...

Molakaffi: Kórónan, meiðsli, dómarar og flutningar

Þrír leikmenn Veszprém eru og verða heima hjá sér næstu daga vegna þess að þeir eru allir smitaðir af kórónuveirunni eftir að hafa spilað landsleiki á síðustu viku. Um er að ræða Spánverjann Jorge Maqueda og Ungverjana Patrik Ligetvari...

Fimm stuttmyndir í tilefni 40 ára afmælis HSF

Handknattleikssamband Færeyja, HSF, heldur upp á 40 ára afmæli á þessu ári en það var stofnað 19. apríl 1980. Af því tilefni hefur sambandið gert fimm stuttmyndir um handknattleik í Færeyjum að fornu og nýju.Handknattleikur var fyrst leikinn...
- Auglýsing -

„Þetta er hið versta mál“

„Það kemur manni ekki opna skjöldu þótt fresta verði leikjum eftir landsleikjavikuna,“ segir Viktor Szilagyi, þýska meistaraliðsins Kiel, í samtali við þýska fjölmiðla í dag en viðureign liðsins við Füchse Berlin, sem fram átti að fara á morgun, var...

Vonarstjarna á sér íslenska fyrirmynd

Helsta vonarstjarna þýska karlahandboltans, Juri Knorr, leikstjórnandi GWD Minden og þýska landsliðsins segir að Aron Pálmarsson sé sín helsta fyrirmynd sem handknattleiksmaður. Þetta segir Knorr í samtali við hlaðvarpsþátt þýsku 1. deildarinnar, Hand aufs harz.Knorr stendur á tvítugu, er...

Annar landsliðsmaður smitaður – frestað hjá Íslendingum

Annar þýskur landsliðsmaður hefur greinst sem kórónuveiruna eftir landsleiki þýska landsliðsins fyrir og um síðustu helgi. Franz Semper, leikmaður Flensburg greindist jákvæður í morgun en í gær var greint frá því að landsliðsmarkvörðurinn Johannes Bitter hafi smitast.Vegna veikinda Semper...
- Auglýsing -

Valdi barnið fram yfir EM

Danska handknattleikskonan Maria Fisker gefur ekki kost á sér í danska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í næsta mánuði. Fisker, sem er talin fremsti vinstri hornamaður í dönskum handknattleik, vill ekki vera fjarri rúmlega árs gömlum syni sínum...

Hópur heimsmeistaranna liggur fyrir

Emmanuel Mayonnade, þjálfari heimsmeistara Hollendinga í handknattleik kvenna hefur valið 18 leikmenn sem verða í eldlínunni á EM í handknattleik sem fram fer í Danmörku og í Noregi í næsta mánuði.Hollendingar verða í C-riðli og mæta Ungverjum, Króötum og...

EHF krefst svara frá Noregi

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, kefst þess að norska handknattleikssambandið og undirbúningsnefnd Evrópumóts kvenna 2020, svari eigi síðar en þriðjudaginn 17. nóvember hvort sá hluti mótsins sem halda á í Noregi geti farið þar fram eins og reiknað hefur verið með....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -