Daníel Freyr Andrésson náði sér ekki á strik í gærkvöld þegar lið hans Guif frá Eskilstuna tapaði fyrir Ystads IF, 32:29, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Daníel Freyr varði eitt skot áður en hann var kallaður af...
Ómar Ingi Magnússon átti annan stórleikinn í röð fyrir Magdeburg í kvöld þegar liðið vann Montpellier, 32:30, í Frakklandi í viðureign liðanna í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Ómar Ingi skoraði 10 mörk og var allt í öllu hjá Magdeburg...
Ekkert verður af því að norska karlalandsliðið í handknattleik verði á heimavelli í forkeppni Ólympíuleikanna í næsta mánuði. Vegna strangra sóttvarnareglna í Noregi er ekki mögulegt að Norðmenn standi fyrir keppninni. Nú er leitað að öðrum keppnisstað.Norska...
Göppingen staðfesti í gærkvöld að Gunnar Steinn Jónsson hafi skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka júní. Fyrr í gær hafði Ribe-Esbjerg greint frá því að Gunnar hafi kvatt félagið eftir þriggja ára veru og væri á...
Ein allra fremsta handknattleikskona síðustu tveggja áratuga, Anita Görbicz, hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Görbicz, sem er 37 ára gömul hefur allan sinn atvinnumannaferil leikið með ungverska stórliðinu Györ. Hún...
Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk í sjö skotum og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt í tveimur skotum þegar lið þeirra, IFK Kristianstad vann Helsingborg, 27:23, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Kristianstad situr í sjöunda sæti deildarinnar. Bjarni Ófeigur...
Lokaumferðin í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að endanleg niðurröðun liðanna ákvarðaðist og hvaða lið það verða sem mætast í 16-liða úrslitunum sem hefjast í byrjun mars. Einum leik var þó frestað þar...
Kiril Lazarov fremsti handknattleiksmaður sem Norður-Makedónía hefur alið af sér og einn fremsti handknattleiksmaður síðari tíma hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs heimalands síns. Hann skrifaði undir samning á dögunum en tilkynnt var um ráðninguna í morgun. Lazarov verður einnig...
Lokaumferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina þar sem að aðalleikur helgarinnar er án efa viðureign Györ og CSKA í B-riðli en um er að ræða hreinan úrslitaleik um toppsæti riðilsins. Aðrir leikir í B-riðli er Balkanskagaslagur ...
Norska handknattleikskonan, Nora Mørk, virðist hafa sloppið betur en í fyrstu var óttast eftir að hún fann smell í vinstra hnénu í kappleik Vipers og Rostov-Don í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Mørk hefur farið í ítarlega skoðun í Ljubljana...
Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, staðfestir í samtali við TV2 í heimalandi sínu að hann hafi rætt við forráðamenn þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen um að taka við þjálfun liðsins í sumar.Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru um þessar mundir...
Vendsyssel, liðið sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið kom upp í deildina fyrir þetta tímabil. Vendsyssel tapaði fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:26, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar...
Menn vona það besta en búa sig undir það versta eftir að norska handknattleiksstjarnan, Nora Mørk, meiddist á vinstra hné í viðureign Vipers Kristiansand og Rostov Don í Meistaradeild kvenna í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Aðeins var hálf...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fær mikla samkeppni um markvarðastöðuna hjá dönsku bikarmeisturunum GOG á næstu leiktíð. Félagið tilkynnti í morgun um að það hafi samið við norska landsliðsmarkvörðinn Torbjørn Bergerud.Bergerud er talinn vera einn fremsti markvörður Evrópu...
Einn leikur er á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna þegar Vipers og Rostov-Don mætast. Eftir góða byrjun hjá báðum liðum í riðlinum hefur aðeins róast hjá þeim þar sem bæði lið hafa misst af dýrmætum stigum. Rostov er...