Á lokadegi í milliriðli 1 á Evrópumóti kvenna í handknattleik verður keppnin um sætið í undanúrslitum á milli liðanna sem spiluðu til úrslita á EM 2018, Frakklands og Rússlands, og gestgjafanna frá Danmörku. Þessi þrjú lið geta öll ennþá...
Í dag og í kvöld verða leiknir sex síðustu leikirnir í milliriðlakeppni EM kvenna í handknattleik. Að þeim loknum skýrist hvaða tvö lið fylgja Normönnum Frökkum eftir í undanúrslit og hverjir mætast þar. Í milliriðli eitt standa Frakka...
Ungverski miðjumaðurinn Gabor Csaszar sem undanfarin ár hefur leikið með Kadetten Schaffhausen yfirgefur félagið við lok þessarar leiktíðar. Csaszar, sem er 36 ára gamall, hefur skrifað undir þriggja ára samning við GC Amicitia Zürich. Hann kom til Kadetten fyrir...
Hvorki Ungverjaland né Rúmenía áttu möguleika á því að spila um sæti á þessu móti og því snerist þessi leikur aðallega um heiðurinn og reyna að ná sem besta mögulega sætinu á mótinu úr því sem komið var. Það...
Tess Wester sá til þess að hollenska landsliðið vann það þýska í fyrri leik kvöldsins á EM kvenna í handknattleik í Danmörku. 28:27. Hún varði tvö skot í hraðaupphlaupum á síðustu mínútunni en myndskeið með vörslum Wester er að...
Þar sem Króatar töpuðu fyrir Noregi á laugardagskvöldið eiga Þýskaland og Holland enn möguleika á sæti í undanúrslitum en þessi lið mætast einmitt í fyrri leikdagsins á EM. Úrslit leiksins mun skera úr um örlög þeirra í keppninni.Í...
Áhorfendabann hefur verið sett á alla íþróttaviðburði, jafnt barna sem fullorðinna í Færeyjum. Gildir bannið til 3. janúar. Bárður á Steig Nielsen, løgmaður Færeyinga, tilkynnti þetta á upplýsingafundi í dag.Hingað til hafa félögin getað haft takmarkaðan fjölda áhorfenda á...
Norska handknattleikskonan Heidi Løke segist vera orðinn hundleið á að fá þá spurningu hvað eftir annað hvenær hún ætli að leggja handboltaskóna á hilluna. Løke er 38 ára og er ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona sögunnar. „Ég er farinn...
Norðmaðurinn Nora Mörk er áfram í efsta sæti á lista yfir markahæstu konur Evrópumótsins í handknattleik sem stendur yfir í Danmörku. Hún hefur skorað 35 mörk í fimm leikjum, eða sjö mörk að jafnaði í leik. Jovanka Radicevic,...
Næst síðasti leikjadagur í millriðlum EM kvenna í handknattleik í Danmörku er í dag. Fyrri leikur dagsins verður á milli heimsmeistara Hollendinga og Þjóðverja. Með sigri komast Þjóðverjar upp að hlið Króata fyrir lokaumferðina á morgun en þá leiða...
Ósk norska landsliðsins um að fá að búa áfram á hóteli því sem það hefur dvalið á í Kolding síðan mánudaginn 25. nóvember var synjað af stjórnendum Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Til stendur að norska landsliðið flytji sig um...
Danska landsliðið gjörsigraði spænska landsliðið í síðari leik dagsins á EM kvenna í handknattleik í kvöld, 34:24, í leik sem var aldrei spennandi, ekki fremur en viðureign Svartfellinga og Svía fyrr í dag. Með sigrinum heldur danska landsliðið í...
Svartfellingar lögðu Svía örugglega, 31:25, í fyrri leik dagsins á EM kvenna í handknattleik en þjóðirnar eiga sæti í milliriðli eitt á mótinu. Þetta var fyrsti sigur Svartfellinga í milliriðlum. Tapið gerði út um síðustu von Svía um að...
Kapphlaupið um hvaða lið fara í undanúrslit úr millriðli eitt stendur á milli þriggja liða Danmerkur, Frakklands og Rússlands. Rússar og Frakkar eru með hvíldardag í dag en á meðan spila Danir gegn Spánverjum og þurfa nauðsynlega á þeim...
Áfram verður leikið í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Tveir leikir verða á dagskrá í milliriðli eitt. Landslið heimamanna leikur síðari leikinn, sem hefst klukkan 19.30, og mætir landsliði Spánar, sem lék til úrslita á...