- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Oddur, Daníel, Hákon, tvíeyki til ÍH, tvær Emmur

Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk, annað frá vítalínunni þegar lið hans Balingen-Weilstetten tapaði fyrir Lemgo á heimavelli með fjögurra marka mun, 30:26, í 1. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark fyrir Balingen-Weilstetten að þessu...

Ungversku meistararnir halda sigurgöngunni áfram

Ungverska meistaraliðið Györ hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik um helgina. Liðið er það eina sem ekki hefur tapað leik í keppninni fram til þessa. Um helgina steinlágu þýsku meistararnir í Bietigheim, 34:26, þegar leikmenn Györ...

Kvöldkaffi: Bjarki, Orri, Birta, Arnar, Tryggvi, Halldór, Olsson, Neagu

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir  Telekom Veszprém þegar liðið vann  Pick Szeged, 30:25, í Szeged í uppgjöri tveggja efstu liða ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Bjarki og félagar eru með 20 stig að loknum 10...
- Auglýsing -

Frakkar eru með afar sterkan hóp fyrir HM

Olivier Krumbholz þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið rétt fyrir mánaðamót. Franska landsliðið verður andstæðingur íslenska landsliðsins í riðlakeppni mótsins auk slóvenska og angólska landsliðsins. 15 af 20 í Meistaradeildinni Fimmtán af 20 leikmönnum...

Molakaffi: Bjarki, Handkastið, Jóhann, Karen, Preuss, Weber

Bjarki Sigurðsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Val er um þessar mundir verkefnastjóri HSÍ í sjónvarpsmálum. Hann er í ítarlegu viðtali um endurvarp mynda frá handboltaleikjum í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í gærkvöld.  Margir hafa verið með böggum...

Þórir valdi fjóra markverði í HM-hópinn vegna meiðsla Lunde

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hefur valið 19 leikmenn sem koma saman til æfinga síðar í þessum mánuði áður en heimsmeistaramótið hefst 29. nóvember. Noregur er ríkjandi Evrópumeistari. Mesta athygli vekur að Þórir kaus að velja fjóra markverði í æfingahópinn. Hann...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Ómar, Haukur, Just, Serbar, Ungverjar, Sjöstrand

Heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik hefst í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Þrír íslenskir handknattleiksmenn verða þar í eldlínunni. Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg sem unnið hefur keppnina síðustu tvö ár, og Haukur...

Molakaffi: Andrea, Axel, Dana, Alfreð, Danir og gullmótið í Noregi

Andrea Jacobsen skoraði ekki mark fyrir Silkeborg-Voel þegar liðið tapaði fyrir Nykøbing-Falster HK, 28:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andrea átti eitt markskot sem geigaði. Henni var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur. Silkeborg-Voel  er...

Molakaffi: Berta, Elías, Birta, Harpa, Argentína á ÓL, æfingamót í Noregi

Berta Rut Harðardóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Kungälvs, 33:22, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Kristianstad HK komst með sigrinum áfram í undanúrslit bikarkeppninnar eftir að hafa unnið leikina...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Alfreð, vináttuleikir, forkeppni ÓL

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og stöllur hennar í EH Aalborg unnu Holstebro örugglega á heimavelli í gær, 33:27, í næsta efstu deild danska handknattleiksins. Því miður hefur reynst ómögulegt að finna tölfræði yfir varin skot í leiknum. EH Aalborg...

Molakaffi: Danir, Norðmenn og fleiri, Motherwell, Halldór

Michael Damgaard skoraði sjö mörk fyrir danska landsliðið þegar það lagði norska landsliðið, 27:24, á fjögurra þjóða æfingamóti í handknattleik karla í Arendal í Noregi í gærkvöld. Rasmus Lauge skoraði fjögur mörk fyrir Dani. Mikkel Hansen lék sinn fyrsta...

Allir sterkustu leikmenn Færeyinga mæta Íslendingum

Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen þjálfarar færeyska karlalandsliðsins hafa valið 20 leikmenn til æfinga og síðan til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember. Allir öflugustu leikmenn Færeyinga eru í hópnum en þeir taka þátt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Obba, Þórey, Ágúst. Berta, Gauti, Rapid sektað

Þorbjörg Gunnarsdóttir, Obba, liðsstjóri kvennalandsliðsins í handknattleik mun að vanda standa vaktina með kvennalandsliðinu heimsmeistaramótinu sem hefst í lok mánaðarins. Obba var einnig liðsstjóri landsliðsins síðast þegar það tók þátt í HM fyrir 12 árum í Brasilíu. Hún hefur...

Molakaffi: Sigurdís, Lunde, Brasilía á ÓL, leikir felldir niður

Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til ársins 2025. Sigurdís gekk til liðs við FH frá Fjölni sumarið 2022. Katrine Lunde, þrautreyndur markvörður heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna meiddist í viðureign Evrópumeistara Vipers...

Íslendingar dæma ekki á HM kvenna að þessu sinni

Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilnefnt 23 dómarapör til þess að dæma leiki heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Einnig hafa tíu pör verið beðin um að vera í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -