Rúmenska liðið Rapid frá Búkarest komst í gær í fyrsta sinn í átta liða úrslit í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Rapid vann ævintýralegan sigur á Krim Ljubljana frá Slóveníu, 30:24, á heimavelli í síðari viðureigninni. Krim vann fyrri leikinn...
Hvað eftir annað sauð upp úr á meðal áhorfenda og jafnvel leikmanna og þjálfara í gær þegar RK Vardar 1964 og RK Eurofarm Pelister mættust í toppslag efstu deildar karla í handknattleik í Jane Sandanski Arena, keppnishöll Vardar, í...
Seinni leikirnir í 1. umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag og á morgun. Átta lið berjast um fjögur laus sæti í 8-liða úrslitum keppninnar þar sem að Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers, bíða átekta ásamt...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í fimm skotum fyrir PAUC í jafntefli, 29:29, við US Ivry í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í París. Darri Aronsson er samningsbundinn Ivry en hann er...
Forráðamenn austurríska félagsins SG Insignis Westwien hafa ákveðið að leggja niður atvinnumannalið félagsins í karlaflokki eftir keppnistímabilið sem nú stendur yfir. Áfram verður barna- og unglingastarf í handbolta á vegum félagsins.Ástæðan fyrir þessu er fjárhagslegs eðlis en einnig...
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub unnu Ribe-Esbjerg með fjögurra marka mun, 33:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Einar Þorsteinn Ólafsson átti eitt markskot sem geigaði og var einu sinni vísað af leikvelli en...
Fyrri leikir í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Síðari leikirnir fara fram eftir viku, 28. mars.Samanlagður sigurvegari í hverri viðureign tekur sæti í átta liða úrslitum keppninnar sem leikin verður síðla í apríl. Fyrir utan...
Dönsku liðin Odense og Esbjerg standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna sem fóru fram í gær og í fyrradag. Sömu sögu má segja um ungverska liðið FTC sem...
Þrátt fyrir vægast afar blendnar viðtökur við nýja handboltanum, sem skal nota án harpix, hafa stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki gefist upp við að nota boltann á mótum. Sambandið hefur kostað miklu til við þróun boltans á undanförnum árum....
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann GC Amicitia Zürich, 26:22, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten. Honum var sýnt gula spjaldið í...
Slóveninn Ales Pajovic hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun austurríska karlalandsliðsins. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Pajovic tók við þjálfun landsliðsins af Patreki Jóhannessyni eftir HM árið 2019. Mikil ánægja ríkir með störf Slóvenans. Austurríska landsliðið...
Max Emil Stenlund hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við handknattleiksdeild Fram. „Max er ung og efnileg hægri skytta sem leggur hart að sér. Hann á sér sæti í yngri landsliðum Íslands,“ segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Fram af...
Fjórða umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gær og í dag. Tvær umferðir eru nú eftir af undankeppninni og verða þær leiknar í lok apríl.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem...
Landsliðskonan Andrea Jacobsen skoraði sex mörk og var markahæst hjá EH Aalborg í gær í stórsigri á Hadsten Håndbold, 33:18, á útivelli í næst efstu deild danska handknattleiksins. Þetta var átjándi sigur EH Aalborg í röð og áfram er...
Dönsku landsliðsmennirnir Lukas Jørgensen og Simon Pytlick ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg í sumar frá danska meistaraliðinu GOG. Báðir skrifuðu þeir undir nokkuð langa samninga. Pytlick verður samningsbundinn Flensburg til ársins 2027 en Jørgensen, sem er línumaður,...