Hálfu ári áður en flautað verður til leiks á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi hafa ríflega 45% aðgöngumiða á leiki mótsins verðið seldir. Eftir því sem næst verður komist eru aðeins um 2.000 miðar eftir óseldir af 50.000...
Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu. Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...
Danski handknattleiksmaðurinn Emil Madsen hefur samið við þýska meistaraliðið THW Kiel. Tekur samningurinn gildi eftir ár og er til fjögurra ára. Madsen sló í gegn í vetur með danska meistaraliðinu GOG. Kiel gerði tilraun til þess að klófesta Madsen...
TV2 í Danmörku frumsýnir í kvöld fyrri hluta heimildarmyndar sem menn á vegum stöðvarinnar hafa unnið að í fjögur ár þar sem sjónum er beint að hagræðingu úrslita í alþjóðlegum handknattleik. Sagt er að í þáttunum sé flett ofan...
Sænski landsliðsmaðurinn Lukas Nilsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Aalborg Håndbold eftir að hafa leikið í sjö ár í þýsku 1. deildinni í handknattleik, núna síðast í þrjú ár með bikarmeisturum Rhein-Neckar Löwen. Samningur Nilsson við Álaborgarliðið...
Ljóst er að ekkert verður af því að Evrópumót kvenna í handknattleik fari fram í Rússlandi í desember 2026 eins og til stóð. Rússar sóttust eftir mótinu fyrir nokkrum árum og voru hlutskarpastir í kapphlaupi um að verða gestgjafi....
Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og Japaninn Naoki Fujisaka skoruðu flest mörk á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Berlín á sunnudaginn. Þeir skoruðu 55 mörk hvor. Fujisaka lék tveimur leikjum færra en Elias og er þar...
Þjóðverjar slógu upp veislu með 9.000 áhorfendum í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld og tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Þeir unnu afar öruggan sigur á Ungverjum í úrslitaleik, 30:23, eftir...
„Við erum ánægðir með að vinna fimmta sætið úr því sem komið var í keppninni. Það voru okkur vonbrigði að ná ekki inn í undanúrslitin. Þegar svo er komið var ekkert sjálfsagt að rífa sig upp og vinna tvo...
Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Mótið hófst 20. júní í Grikklandi og í Þýskalandi og lýkur með úrslitaleik á sunnudaginn í Berlín. Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...
Uppselt er á úrslitaleik Þýskalands og Ungverjalands á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og eldri. Leikurinn fer fram í Max Schmeling Halle í Berlín og hefst klukkan 16. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti fyrir stundu að síðustu miðarnir...
Færeyingar kræktu í sjöunda sætið á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla í morgun þegar þeir unnu Króata á sannfærandi hátt með fjögurra marka mun, 31:27, í Max Schmeling Halle í Berlín. Færeyingar unnu þar með sex leiki...
Ungverjar hafa ekki leikið um gullverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla síðan 1977. Þeir mæta Þjóðverjum í úrslitaleik í Max Schmeling Halle í Berlín í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16. Í gærkvöld voru seldir ríflega 8.000...
Serbar verða andstæðingar Íslendinga í bronsleiknum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik á morgun. Serbar steinlágu fyrir Þjóðverjum í síðari undanúrslitaleiknum í Max Schmeling Halle í Berlín í dag með 10 marka mun, 40:30.Þýskaland og Ungverjaland leika...
Portúgal mætir Danmörku í viðureign um fimmta sætið á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla. Portúgal lagði Króatíu, 36:32, í síðari leik krossspilsins um fimmta til áttunda sætið í Max Schmeling Halle í Berlín í hádeginu í dag....