Útlönd

- Auglýsing -

Lagður inn á spítala eftir sigurinn á Íslendingum

Landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, var lagður inn á sjúkrahús skömmu eftir sigur Tékka á Íslendingum í undankeppni EM í Brno á miðvikudagskvöldið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Tékklands sem gefin var út í gær....

Molakaffi: Harpa María, Gauti, Pilpuks, Lebedevs, EHF-bikarinn

Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýja samning við Fram til tveggja ára. Harpa María er fædd árið 2000 og er því 23 ára á þessu ári.  Hún er uppalin Framari. Harpa María leikur í stöðu vinstri hornamanns. ...

Undankeppni EM: Úrslit leikja og staðan í riðlum

Þriðja umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gærkvöld og í kvöld. Fjórða umferð verður leikin um helgina.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Einnig komast fjögur...
- Auglýsing -

Frækinn sigur Færeyinga á Rúmenum

Færeyingar unnu frækinn sigur á Rúmenum í fjórða riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í gærkvöld, 28:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þetta er fyrsti sigur færeyska landsliðsins í undankeppninni að þessu sinni og kemur því á bragðið í...

Molakaffi: Dómarar í Brno, Jansen, Lackovic, Moreschi, Turchenko

Króatarnir Matija Gubica  og Boris Milosevic dæma viðureign Tékklands og Íslands í undankeppni EM í handknattleik karla í Brno í Tékklandi í kvöld. Eftirlitsmaður verður Christian Kaschütz frá Austurríki. Viðureignin hefst í Brno klukkan 19.15.Torsten Jansen hefur framlengt samning sinn...

Molakaffi: Bredsdorff-Larsen, Pastor, Koksharov, Cupara

Daninn Peter Bredsdorff-Larsen hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun karlalandsliðs Færeyinga. Nýi samningurinn gildir til ársins 2026. Bredsdorff-Larsen tók við þjálfun landsliðsins árið 2021. Honum er ætlað að leiða áframhaldandi uppbyggingu landsliðsins en yngri landslið Færeyinga eru afar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Bjarki, Sveinn, Hafþór, Strlek, Descat

Aron Pálmarsson var valinn í lið 14. og síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fór á miðviku- og fimmtudaginn. Aron átti stjörnuleik með Aalborg í sigurleik á Celje í Slóveníu, 34:31. Hann skoraði m.a. 10 mörk. Bjarki Már...

Sabate hefur valið tékkneska liðið fyrir leikina við Ísland

Spænski landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við íslenska landsliðið í undankeppni EM 2024. Fyrri viðureignin verður í Brno á miðvikudaginn og sá síðari á sunnudaginn...

Molakaffi: Daníel, Oddur, Örn, Grétar, Ungverjar tapa, Appelgren, Walther

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Balingen-Weilstetten í gærkvöld þegar liðið sótti HC Motor heim til Düsseldorf og vann með þriggja marka mun, 26:23. Daníel Þór átti einnig eina stoðsendingu. Balingen-Weilstetten er í efsta...
- Auglýsing -

Magdeburg situr yfir í fyrstu umferð – Plock greip tækifærið

Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg tryggðu sér í gærkvöld fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar þeir unnu Dinamo Búkarest, 34:33, á heimavelli í síðustu umferð riðlakeppninnar. Anton...

Molakaffi: Anton, Jónas, Hafþór, Bjarni, Halldór, Witzke, Nenadic, Martinsen

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Þýskalandsmeistara SC Magdeburg og rúmenska meistaraliðisins Dinamo Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Magdeburg í kvöld. Þetta er sjötti leikurinn sem þeir félagar dæma...

Þjálfari Donna og félaga gert að taka pokann sinn

Thierry Anti þjálfari franska 1. deildarliðsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur leikið með frá haustinu 2020, stýrir liðinu í síðasta sinn á laugardaginn. Stjórn félagsins er sögð hafa ákveðið að leysa Anti frá störfum. Fréttavefurinn La Provence...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur, Kristján, Daníel, Larsen, Koksharov, Lindberg

Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá Flensburg í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við ungverska liðið FTC, 27:27, í síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Teitur Örn skoraði 27. mark Flensburg og kom liðinu tveimur mörkum yfir þegar...

Hvert er framhaldið í Evrópudeildinni?

Eftir að riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik karla lauk í kvöld liggur ljóst fyrir hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar 21. og 28. marsÍ 16-liða úrslitum mætast:Bidasoa Irun – Sporting.FTC – Montpellier.Granolles – Skanderborg Aarhus.Benfica – Flensburg.Valur –...

Evrópudeildin – 10. umferð: úrslit, staðan, 16-liða úrslit

Tíunda og síðasta umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld með 12 leikjum. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni auk Valsmanna.Úrslit leikja kvöldsins og lokastaðan í riðlunum liggur fyrir. Eins er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -