Danska úrvalsdeildarliðið í handknattleik kvenna, Viborg HK, hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Síðustu vikur hafa forsvarsmenn félagsins róið lífróður með von um að geta bjargað félaginu. Í gær var tilkynnt að nú sjáist til lands og bjartari tímar...
Gleðidagur var í Þórshöfn í Færeyjum í gær þegar fyrsta skóflustungan var tekin að þjóðarhöll innanhússíþrótta í Hoyvík. Höllin hefur verið á stefnuskránni um nokkurt skeið en eftir að fjármögnun var tryggð í upphafi vetrar var hægt að taka...
Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar Flensburg-Handewitt vann HSV Hamburg örugglega, 35:28, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Flens-Arena.Hannover-Burgdorf, en Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari liðsins, vann Dessau-Roßlauer HV 06,...
Einar Sverrisson og Tinna Sigurrós Traustadóttir eru handknattleikskarl og handknattleikskona hjá ungmennafélaginu Selfoss. Þau voru tilnefnd í kjöri til íþróttafólks Selfoss fyrir yfirstandandi ár. Einar er einn traustasti leikmaður karlaliðs Selfoss og sá markahæsti. Tinna Sigurrós var m.a. markadrottning...
Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern komust í gærkvöld í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni með sigri á Mors-Thy, 28:21, á heimavelli. Sveinn skoraði ekki mark í leiknum. Bjerringbro/Silkeborg tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í gærkvöld. Tvær síðari...
Margrét Theodórsdóttir, Hans Liljendal Karlsson, Halldór Torfi Pedersen og Róbert Líndal Runólfsson voru sæmd silfurmerki Fjölnis á uppskeruhátið félagsins á dögunum. Öll hafa þau unnið óeigingjarnt sjálfboðaliðastarf fyrir handknattleiksdeild Fjölnis á síðustu árum.Norska landsliðskonan Vilde Mortensen Ingstad hefur samið...
Sænski handknattleiksmaðurinn Christoffer Brännberger er aftur kominn í kastljósið fyrir fólskubrot í kappleik með Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Brännberger var í haust úrskurðaður í 11 leikja bann fyrir að verjast með krepptum hnefa og slá í hálsinn...
Paulo Pereira hefur valið þá 19 leikmenn sem hann ætlar að hafa með sér á heimsmeistaramótið sem fram fer í næsta mánuði en portúgalska landsliðið verður með því íslenska í D-riðli ásamt landsliðum Ungverjalands og Suður Kóreu. Ísland mætir...
Þýski landsliðsmaðurinn Hendrik Pekeler og liðsmaður Kiel, greip til sannkallaðs óþverrbragðs í grannaslag Flensburg og Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hann greip í annan fótlegg sænska landsliðsmannsins Jim Gottfridsson þegar Svíinn stökk inn í vítateig...
Ulrik Kirkely þjálfari danska meistaraliðsins Odense Håndbold kveður félagið við lok leiktíðar og tekur við þjálfun ungverska meistaraliðsins GyőrAudi ETO. Ungverska félagið greindi frá þessu á blaðamannafundi í morgun. Við sama tilefni var sagt frá því að brasilíska landsliðskonan...
Nikolaj Jacobsen þjálfari heimsmeistara Dana í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Á mótinu freista Danir þess að vinna heimsmeistaratitilinn í...
Níunda umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að meðal annars ungverska meistaraliðið Györ vann Budacnost frá Svartfjallalandi, 25 – 23 í Podgorica í leik umferðarinnar. CSM Búkaresti og Metz unnið bæði sína leiki og...
Meistaradeild kvenna í handknattleik mun enda árið í dag og á morgun með látum með 9. umferð. M.a. mætast toppliðin í A-riðli, CSM Búkaresti og Vipers. Leikur umferðarinnar að mati EHF verður á milli stórveldanna Buducnost og Györ.Leikir helgarinnarA-riðill:FTC...
Jónína Hlín Hansdóttir og samherjar hennar í slóvakíska liðinu MKS Iuventa Michalovce mæta KPR Gminy Kobierzyce frá Póllandi í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik en dregið var í gærmorgun. Leikirnir fara fram í fyrri hluta janúar. MKS Iuventa...
Chema Rodriguez þjálfari ungverska karlalandsliðsins í handknattleik hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að kalla saman til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í handknattelik í næsta mánuði. Ungverjar verða með Íslendingum í riðli á mótinu og mætast lið þjóðanna...