- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan

Áttunda umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir á dagskrá. Fyrir utan Valsmenn voru fleiri Íslendingar í sviðsljósum leikjanna, bæði leikmenn og þjálfarar.Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni og fara þær fram...

Molakaffi: Alilovic, Nilsson, Blonz, Guardiola bræður

Eftir 12 ár í Ungverjalandi flytur króatíski markvörðurinn Mirko Alilovic til Póllands í sumar. Hann hefur samið við Wisla Plock. Alilovic var í sjö ár markvörður Veszprém og er nú kominn inn á sitt fimmta ár með Pick Szeged....

Györ krækti í síðasta sætið í átta liða úrslitum – þýsku meistararnir eru úr leik

Ungverska meistaraliðið Györ krækti í fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik þegar lokaumferð riðlakeppninnar fór fram um helgina. Györ vann Esbjerg, 29:28, í Ungverjalandi á laugardaginn í uppgjöri liðanna um annað sæti riðilsins....
- Auglýsing -

Meistaradeild kvenna: Spennandi lokaumferð

Lokaumferðin í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina þar sem að nokkur félög bíða enn örlaga sinna. Augu flestra verða þó á viðureign Györ og Esbjerg í B-riðli en þar er um að ræða hreinan úrslitaleik um sæti...

Molakaffi: Andrea, Hannes, Guðmundur, Ekberg, Nagy, Svensson, Kuzmanovski

Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í stórsigri liðs hennar, EH Alaborg, á DHG Odense, 37:21, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er efst í deildinni með 30 stig eftir 16 leiki en þetta var fimmtándi...

Semja við Svía um leysa af Danann

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg hefur samið við sænska línumanninn Oscar Bergendahl og kemur hann til félagsins nú þegar. Bergendahl á að leysa af Danann Magnus Saugstrup sem meiddist á hné í viðureign Magdeburg og Kiel í átta liða úrslitum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Jóhanna, Aldís, Ágúst, Grétar, Ólafur, Sola, Bezja, Solé, Haber

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins verður leiðbeinandi í æfingabúðum markvarða í Omis í Króatíu 24. - 30. júní sumar. Alþjóða handknattleikssambandið stendur fyrir æfingabúðunum í 13. sinn. www.handballgoalkeeper.comJóhanna Margrét Sigurðardóttir átti annan góðan leik í...

Molakaffi: Kristín, Stefán, Bjarni, Elín, Steinunn, Volda, Alexandra, Íslendingaslagur, Solberg

Kristín Guðmundsdóttir þjálfari HK U í Grill 66-deild kvenna var í gær úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Kristín hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik HK U og Víkings í Grill...

Óvænt tap hjá Bjarka Má á heimavelli

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Veszprém töpuðu fremur óvænt á heimavelli í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum GOG, 37:36, í 11. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Bjarki Már skoraði tvö mörk í leiknum og hefur oft fengið úr...
- Auglýsing -

Hansen farinn í frí frá handbolta vegna kulnunar

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er kominn í ótímabundið veikindaleyfi hjá félaginu sínu, Aalborg Håndbold. Hann þjáist af streitu og álagi sem líkja má við kulnun í starfi. Óvíst er hvenær Hansen mætir út á leikvöllinn aftur. Aalborg Håndbold og...

Molakaffi: Anton, Jónas, Einar, Guðmundur, Halldór, Jezic, Remili

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign THW Kiel og Kielce í 11. umferð B-riðlis Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Kiel í Þýskalandi á morgun. Kiel er í fjórða sæti riðilsins en pólska liðið...

Eftirmaður Arons er fundinn

Eftirmaður Arons Pálmarssonar hjá Aalborg Håndbold verður Slóveninn Aleks Vlah núverandi fyrirliði Celje Pivovarna Laško og besti leikmaður liðsins á keppnistímabilinu, eftir því sem fjölmiðillinn Delo í Slóveníu segir frá.Vlah er 25 ára gamall og var markahæsti leikmaður Slóvena...
- Auglýsing -

Heimsmeistarinn er úr leik keppnistímabilið á enda

Danski landsliðsmaðurinn og línumaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, Magnus Saugstrup, tekur varla þátt í fleiri handboltaleikjum á keppnistímabilinu. Hann gekkst undir aðgerð á hægra hné í morgun og verður frá keppni í þrjá til fjóra mánuði, eftir því sem Magdeburg...

Molakaffi: Ragnar, Rombel, Stepančić, Juul, Graz, Flensburg, Mogensen

Ragnar Jóhannsson lék sinn 150. leik fyrir meistaraflokk Selfoss á sunnudagskvöldið þegar Selfoss lagði Hauka í 14. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfoss, 31:28. Ragnar mætti þá til leiks aftur eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Patryk Rombel sem þjálfað...

Hákun West av Teigum bestur – Óli Mittún efnilegastur

Færeyski landsliðsmaðurinn í handknattleik, Hákun West av Teigum, var á laugardaginn valinn íþróttamaður ársins í Færeyjum á uppskeruhátið færeyska íþróttasambandsins. Við sama tilefni var ungstirnið Óli Mittún valinn efnilegasti íþróttamaður FæreyjaHákun er hægri hornamaður sem gert hefur það gott...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -