Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Krafðist þess að Trefilov færi ekki með

Lyudmila Bodnieva, þjálfari rússneska kvennalandsliðsins, krafðist þess að hinn litríki fyrrverandi landsliðsþjálfari Rússa, Evgeni Trefilov, fylgdi rússneska landsliðinu ekki eftir á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú stendur yfir á Spáni. Bodnieva tók við þjálfun rússneska landsliðsins eftir Ólympíuleikana í...

HM: Leikir þriðjudagsins

Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna á Spáni lýkur í kvöld þegar átta síðustu leikirnir fara fram. Að þeim loknum liggur fyrir hvaða landslið taka sæti í tveimur milliriðlum mótsins og hverjir taka sæti í keppninni um forsetabikarinn góða. Stóru línurnar liggja...

Molakaffi: Vottorð fylgir öllum á EM, Ágúst Þór, Toudahl, Ágúst Elí, Dinart

Um leið og Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fyrir helgina lista með nöfnum 35 leikmanna sem til greina kom í landsliðshópinn sem tekur þátt i EM í næsta mánuði varð að senda með bólusetningarvottorð fyrir þá alla. Róbert Geir...
- Auglýsing -

HM: Japan og Argentína fóru áfram með stig

Japanska landsliðið kom mörgum á óvart með því að leggja krótaíska landsliðið, 28:26, í lokaumferð G-riðils á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Þar með tekur Japan með sér tvö stig inn í milliriðlakeppnina sem hefsta á fimmtudaginn. Bronslið EM í...

HM: Leikir mánudagsins – keppni í fjórum riðlum lýkur

Þriðja og síðasta umferð í E, F, G og H-riðlum heimsmeistaramóts kvenna fer fram í kvöld þegar átta leikir verða á dagskrá. Grannríkin Tékkland og Slóvakía slást um að fylgja Þýskalandi og Ungverjalandi inn í milliriðila úr E-riðli. Viðureign...

Molakaffi: Orri Freyr, Örn, Anton, Daníel Freyr, Rej, Mayonnade

Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Elverum með átta mörk er liðið lagði Runar, 31:28, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Elverum er efst með 26 stig.Örn Vesteinsson Östenberg skoraði tvö mörk þegar Tønsberg Nøtterøy vann Kolstad, 35:30, í norsku...
- Auglýsing -

HM: Sjö bættust í hópinn – úrslit og staðan eftir kvöldið

Landslið sjö þjóða bættust í kvöld í hóp þeirra sem tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna á Spáni. Frakkland vann Slóvena örugglega í A-riðli 29:18, og hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína. Rússar og Serbar...

Færeyingar færa sig yfir í rafrænar leikskýrslur

Færeyingar gera nú tilraunir með að gera leikskýrslur í úrvalsdeildum karla og kvenna í handknattleik rafrænar. Vilja þeir þar með víkja frá handskrifuðum skýrslum sem viðgangast þar eins og t.d. hér á landi. Stefnt er að því að allar...

Verðum að sýna skilning og þolinmæði, segir Þórir

Talsverð umræða hefur víða skapast vegna þess mikla munar sem er á milli margra landsliða sem nú taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem stendur yfir á Spáni. Allt upp í 40 marka munur hefur sést í leikjum...
- Auglýsing -

HM: Leikir sunnudagsins

Önnur umferð í A, B, C og D-riðlum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Spáni fer fram í dag. Í gær tryggðu Þýskaland, Ungverjaland, Danmörk, Suður Kórea, Brasilía og Spánn sér sæti í milliriðlakeppninni þótt ein umferð sér eftir í...

HM: Lið sex þjóða örugg áfram – Argentína kom á óvart

Þýskaland, Ungverjaland, Danmörk, Suður Kórea, Brasilía og Spánn eru örugg um sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik eftir að annarri umferð af þremur í riðlum E, F, G og H lauk í kvöld. Argentína setti óvænt strik í...

HM: Leikir á laugardegi

Önnur umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Átta leikir fara fram í fjórum riðlum. Fjórir leikir hefjast klukkan 17 og hinir fjórum tveimur og hálfri stund síðar. Eftir leikina skýrast e.t.v. aðeins línur um hvaða...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes Jón, Donni, Ágúst Elí, Møller, Nenadic

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í austurríska meistaraliðinu Alpla Hard unnu HSG Graz með 13 marka mun á heimavelli í gær, 35:22. Þar með komst Hard-liðið í efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar á nýjan leik með 19 stig...

HM: Býsna létt hjá Noregi og Svíþjóð – Serbar fögnuðu

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fengu fljúgandi viðbragð á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni í kvöld. Norska liðið vann landslið Kasakstan með 28 marka mun, 46:18, eftir að hafa verið 14 mörkum yfir að loknum...

HM: Fjörtíu marka sigur heimsmeistaranna

Heimsmeistarar Hollands hófu titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni í kvöld með sannkallaðri flugeldasýningu. Hollenska liðið vann landslið Púertó Ríkó með 40 marka mun, 55:15 eftir að hafa verið 17 mörkum yfir í hálfleik, 23:6. Þetta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -