Aðeins fimm leikir eru eftir á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem hófst í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallalandi föstudaginn 4. nóvember. Síðustu leikir mótsins fara fram í Arena Stožice í Ljubljana á morgun, föstudag, og á sunnudaginn þegar krýndir...
Svíþjóð hreppti fimmta sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik með því að leggja hollenska landsliðið í úrslitaleik, 37:32, um sætið í Arena Stožice í Ljubljana í dag. Svíar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi. Í hálfleik munaði fimm...
Roberto Parrondo hefur skrifað undir samning um áframhaldandi þjálfun þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen til ársins 2025. Tveir íslenskir landsliðsmenn leika undir stjórn Parrondo, Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson. Parrondo tók við þjálfun Melsungen fyrir rúmu ári...
Britney Cots, leikmaður Stjörnunnar, er í leikmannahópi Senegal sem tekur nú þátt í Afríkumeistaramótinu í handknattleik kvenna í Dakar í Senegal. Cots og samherjar hafa þegar tryggt sér farseðilinn á HM í desember á næsta ári en Senegal leikur...
Danir urðu í kvöld fyrstir til þess að leggja heims- og Evrópumeistara Noregs á Evrópumótinu í Slóveníu, 31:29, og tryggja sér þar með efsta sætið í milliriðli eitt á mótinu. Það þýðir að Danir leika gegn Svartfellingum í undanúrslitum...
Milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hófst fimmtudaginn 10. nóvember með tveimur leikjum í riðli eitt sem fram fer í Ljubljana. Fyrstu leikir í milliriðli tvö í Skopje fóru fram föstudaginn 11.11. Milliriðlakeppninni lýkur 16. nóvember.Landslið sex þjóða...
Svíar leika um fimmta sætið á EM kvenna á föstudaginn. Mestar líkur eru á að Hollendingar verði andstæðingar Svía eftir stórsigur á Svartfellingum, 42:25, í Skopje í kvöld. Svíar unnu Króata í Ljubljana, 31:27.Króatar hafna þar með í...
Danir eru komnir í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt þeir eigi eftir síðasta leik sinn í milliriðlakeppni mótsins í kvöld gegn Noregi. Ungverjar sáu til þess að danska landsliðið tekur sæti í undanúrslitum. Ungverska landsliðið vann slóvenska landsliðið...
Rúmenska handknattleikskonan Cristina Georgiana Neagu sló í gær markamet Guðjóns Vals Sigurðssonar og er nú orðin markahæsti handknattleiksmaður í sögu Evrópumóta landsliða. Neagu hefur skoraði 296 mörk í 50 leikjum í lokakeppni EM, átta fleiri en Guðjón Valur skoraði...
Frakkar létu Þjóðverja ekki vefjast fyrir sér í viðureign þjóðanna á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Arena SC Boris Trajkovski keppnishöllinni í Skopje í kvöld. Franska liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda og vann öruggan sigur, 29:21,...
Svartfellingar voru önnur þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í handknattleik kvenna. Það varð staðfest með sigri svartfellska landsliðsins á rúmenska landsliðinu í milliriðlakeppni EM í kvöld, 35:34, í háspennuleik í Skopje.Svartfellingar hafa sex...
Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson fékk tak aftan í annað lærið í fyrri hálfleik í viðureign Melsungen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Arnar Freyr fór í myndatöku...
Svíar halda í vonina um sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið Ungverja, 30:25, í Ljubljana í kvöld. Svíar hafa þar með fjögur stig fyrir lokaumferðina á miðvikudagskvöld þegar þeir mæta Króötum. Sænska landsliðið var...
Evrópu- og heimsmeistarar Noregs eru öruggir um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Slóveníu. Norska landsliðið vann landslið Slóveníu í frábærum handboltaleik í Ljubljana í kvöld, 26:23, eftir að hafa verið marki yfir, 16:15, að loknum...
Ekkert virðist getað stöðvað franska landsliðið, fremur en það norska, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna. Frakkar unnu Svartfellinga með átta marka mun í kvöld, 27:19. Svartfellingar voru fyrir leikinn í kvöld taplausir eftir góða leiki í riðlakeppni mótsins. Þar...