Anton Rúnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Vals og tekur við því starfi af Óskari Bjarna Óskarssyni sem ráðinn var á dögunum aðalþjálfari meistaraflokks karla.Anton mun einnig vera annar tveggja aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki karla og verður þar með...
Lokahóf handknattleiksdeildar FH fór fram á fimmtudag. Þar voru veittar viðurkenningar hjá meistara- og 3. flokkum deildarinnar. Bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins voru valin Birgir Már Birgisson og Hildur Guðjónsdóttir.Verðlaunahafar voru eftirfarandi:Besti leikmaður meistraflokks karla:Birgir Már Birgisson.Besti leikmaður meistraflokks kvenna:Hildur...
Magnús Karl Magnússon hefur verið ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við því öfluga starfi sem Maksim Akbachev hefur sinnt undanfarin ár við að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu í samvinnu við stjórn, verkefnastjóra og...
Reykjavíkurúrval stúlkna í handknattleik, fæddar 2009, gerðu sér lítið fyrir og unnu gullverðlaun í borgarkeppni Norðurlandanna í morgun. Mótið fór fram í nágrenni Helsinki í Finnlandi.Þetta er í fyrsta skiptið sem Reykjavíkurúrvalið kemur heim með gullverðlaun frá mótinu. Á...
Fram varð í kvöld Íslandsmeistarar í 3. flokki karla eftir sigur á Haukum, 40:35, í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal þar sem leikið var til úrslita í fimm flokkum yngri iðkenda í handknattleik í...
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna eftir sigur á Val í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal í kvöld, 29:23.Staðan í hálfleik var 12:9, Haukum í vil. Haukar eru einnig bikarmeistarar í þessum...
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 4. flokks karla eldri eftir sigur á ÍR 31:30 í spennandi úrslitaleik í íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal. Staðan í hálfleik var 13:11, ÍR í vil. Haukar náðu fjögurra marka forskoti skömmu fyrir...
KA/Þór varð í dag Íslandsmeistarar 4. flokks kvenna eftir sigur á Val, 28:26, í æsispennandi framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22:22. Í hálfleik var KA/Þór tveimur mörkum yfir, 13:11. KA/Þór varð einnig deildarmeistari.Maður leiksins var...
Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks karla yngri eftir sigur á FH með eins marks mun, 25:24, í æsispennandi leik í Úlfarsárdal þar sem úrslitadagur yngri flokka fer fram.Staðan í hálfleik var 15:13 Val í vil.Maður leiksins var valinn...
Leikið verður til úrslita á Íslandsmóti í handknattleik í 3. og 4. aldursflokks karla og kvenna í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal í dag. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 10.Undanúrslitaleikirnir fóru fram á undanförnum dögum og sá síðasti í gærkvöld. Haukar...
Á morgun rennur upp uppstigningardagur og verður hann m.a. nýttur til þess að leika til úrslita á Íslandsmóti í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna. Að þessu sinni fara leikirnir fram í nýju og glæsilegu íþróttahúsi Fram í...
Hæfileikamótun HSÍ fyrir krakka fædda 2009 fór fram í fjórða sinn á þessu tímabili í Kaplakrika um síðustu helgi. Að þessu sinni voru 110 krakkar boðaðir til þátttöku í æfingum yfir helgina frá 19 félögum.Börn frá Víði Garði voru...
Valur á Reyðarfirði hefur í vetur boðið upp á handboltaæfingar fyrir 5. flokk karla. Hafa viðtökur verið góðar og áhugi mikill á meðal drengjanna. Kristín Kara Collins hefur þjálfað piltana og haldið utan um starfið af miklum myndugleika.Í vikunni...
Fréttatilkynning frá Afreksíþróttasviði BorgarholtsskólaAfreksíþróttasvið Borgarholtsskóla er fyrir þig!Borgarholtsskóli býður upp á afreksíþróttasvið fyrir alla nemendur sem stunda skipulagðar keppnisíþróttir undir handleiðslu þjálfara. Námið er að mestu verklegt þar sem boðið er upp á sérstakar tækniæfingar í völdum íþróttagreinum þar...
Maksim Akbachev, fráfarandi yfirþjálfari barna- og unglingastarfs handknattleiksdeildar Gróttu, hefur ákveðið að söðla um, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Hann hefur verið ráðinn handknattleiksþjálfari í Barein og heldur utan á næstu dögum. Í Barein mun Maksim vinna...