Yngri flokkar

- Auglýsing -

Grunnskólamót í handbolta fyrir 5. og 6. bekk

Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir grunnskólamóti í handknattleik 17. 19. apríl. Mótið verður haldið í samstarfi við alla grunnskóla á landinu. Leikið verður eftir mjúkboltareglum með fjórum leikmönnum inn á vellinum í einu.Mótið er ætlað nemendum í 5. og 6....

Bikarmeistarar í 5. flokki – myndir

Fyrir hádegið í dag, sunnudag, var í fyrsta sinn leikið til úrslita í Poweradebikarnum í 5. flokki karla og kvenna samhliða bikardögum Handknattleikssambands Íslands í Laugardalshöll. Þessari nýbreytni var vel tekið og nutu börnin sín að leika í frábærri...

Fram og HK fögnuðu í Höllinni – myndir

HK varð í dag bikarmeistari í 3. flokki kvenna þegar leikið var til úrslita á lokadegi Poweradebikarhátíðarinnar í Laugardalshöll sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudaginn. Fram er bikarmeistari í 3. flokki karla og einnig í 4. flokki karla,...
- Auglýsing -

Bikarmeistarar í 6. flokki – myndir

Á laugardagsmorgun var í fyrsta sinn leikið til úrslita í Poweradebikarnum í 6. flokki karla og kvenna samhliða bikardögum Handknattleikssambands Íslands. Þessari nýbreytni var vel tekið og nutu börnin sín að leika í frábærri umgjörð í Laugardalshöll. Ljóst er...

Dagskráin: Fimmti og síðasti dagur bikarveislunnar

Fimmti og síðasti dagur Poweradebikar hátíðarinnar í handknattleik stendur yfir í Laugardalshöll í dag. Hófst hátíðin klukkan níu í morgun með úrslitaleikjum í 5. flokki karla og kvenna, yngri og eldri liða. Eftir hádegið taka við 4. flokkur karla...

Dagskráin: Úrslitaleikir í Höllinni og Grill-deildin

Krýndir verða bikarmeistarar í meistaraflokki karla og kvenna í dag þegar leikið verður til úrslita í Poweradebikarnum í Laugardalshöll. Í kvennaflokki mætast tvö sterkustu lið landsins um þessar mundir, ÍBV og Valur, kl. 13.30. Haukar og Afturelding eigast við...
- Auglýsing -

Valur og Haukar fögnuðu í Höllinni í kvöld – myndir

Valur varð í kvöld bikarmeistari í 4. flokki kvenna og Haukar í 4. flokki karla, eldra ári, þegar leikið var til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik í Laugardalshöll.Valur vann KA/Þór, 31:21, í úrslitaleik 4. flokks kvenna eftir að hafa...

Fimmti og sjötti flokkur leikur til úrslita í Höllinni

Í fyrsta skiptið taka 5. og 6. flokkur þátt í úrslitahelgi bikarhelgarinnar í handknattleik, Poweradebikarnum. Úrslitaleikir flokkanna fara fram á laugardag og sunnudag. Er þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika úrslitaleiki í Laugardalshöll.6. flokkur leikur til úrslita...

Dagskráin: Valur fer á Selfoss – bikarúrslit 4. flokks í Höllinni

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar Vals sækja Selfoss heim. Leiknum er flýtt vegna þátttöku Vals í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í næstu og þar næstu viku. Til stóð að viðureignin færi fram á...
- Auglýsing -

Kynning á handbolta fyrir börn í Reykjanesbæ

Handknattleikssamband Íslands verður með kynningu á handbolta á sunnudaginn í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ frá kl. 11 – 12 fyrir börn í 1. – 4. bekk og frá 12 – 13 fyrir börn í 5. – 8. bekk. Logi Geirsson...

Ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum 3. og 4. flokks

Í hádeginu í dag var dregið til undanúrslita í Poweradebikarkeppni karla og kvenna í 3. og 4. aldursflokki. Undanúrslitaleikirnir fara fram á næstunni en úrslitaleikir flokkanna fara fram í Laugardalshöll föstudaginn 17. mars í 3. flokki og sunnudaginn 19....

U15 og U16 ára landslið valin til æfinga í byrjun mars

Valdir hafa verið tveir hópar til æfinga hjá annarsvegar U16 ára landsliði kvenna og hinsvegar U15 ára landsliði kvenna. Æfingarnar eiga að fara fram á höfuðborgarsvæðinu helgina 3. til 5. mars.U16 ára landslið kvennaÞjálfarar:Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.Leikmannahópur:Adela Eyrún...
- Auglýsing -

Afturelding semur við framtíðina

Afturelding hefur undirritað leikmannasamninga við sjö unga og efnilega leikmenn í handknattleik. Þeir eru við Harra Halldórsson, Hauk Guðmundsson, Aron Val Gunnlaugsson, Sigurjón Braga Atlason, Jökul Helga Einarsson, Daníel Bæring Grétarsson og Stefán Magna Hjartarson.Leikmennirnir eru á 16. og...

Frábær mæting á æfingar á Akranesi

Um 140 börn og unglingar mættu á fyrstu handknattleiksæfingarnar sem fram fóru á Akranesi í gær.Æft var í tveimur hópum. Í fyrri hópnum voru börn sem er í 1. til 4. bekk og í þeim síðari börn og...

Handboltaæfingar hefjast á nýjan leik á Akranesi

HSÍ - Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar verða með kynningu á handbolta næstu sunnudaga og bjóða upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri.Æfingar fara fram í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -