Eins og fuglinn Fönix reis íslenska landsliðið upp á ögurstundu þegar mest á reið gegn Króötum í þriðju umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í Lanxess Arena í Köln. Eins og illa hefur oft gengið gegn Króötum á stórmótum þá var...
Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon verða ekki í leikmannahópi landsliðsins sem mætir Króötum í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Í þeirra stað taka Einar Þorsteinn Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sæti í 16-manna hópnum.
Janus...
„Það er enginn glaður eða ánægður með frammistöðuna. Allir gera sér grein fyrir að við eigum að geta gert mikið betur. Að því leytinu til er þetta þungt hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í...
„Skiljanlega er róðurinn aðeins farinn að þyngjast hjá okkur. Ekki erum við aðeins ósáttir við frammistöðuna í gær gegn Frökkum heldur heilt yfir með frammistöðu okkar í mótinu til þessa. Við fórum inn í mótið með háleit markmið en...
Þegar íslenska liðið hefur leikið fimm leiki á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi, er ljóst að nokkrir lykilmenn hafa alls ekki náð sér á strik; verið langt frá sínu besta. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Ingi Magnússon eru greinilega...
„Ég var staðráðinn í að gera eitthvað til að hjálpa liðinu þegar tækifæri mitt gafst,“ sagði Haukur Þrastarson sem kom eins ferskur blær inn í sóknarleik íslenska landsliðsins í síðari hálfleik viðureignarinnar við Frakka í gær á Evrópumótinu í...
Íslendingar létu sig ekki vanta í sæti í áhorfendastúkunni í Lanxess Arena í dag þegar íslenska landsliðið mætti Frökkum í annarri umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla.
Frábær stuðningur nægði ekki til sigurs að þessu sinni. Frakkar unnu, 39:32,...
Eitt af sex mörkum Óðins Þórs Ríkharðssonar gegn Frökkum á Evrópumótinu í handknattleik í dag hlýtur að koma sterklega til greina sem mark Evrópumótsins. Stórkostlegt sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, samvinna af allra bestu gerð.
Óðinn Þór...
„Frakkar voru einu númeri of stórir fyrir okkur að þessu sinni. Þeir voru með lausnir á flestu því sem við lögðum upp með. Af því leiddi að þetta var mjög erfitt fyrir okkur,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson landsliðsmaður í...
„Við reyndum margt í vörninni en þeir höfðu lausnir við öllu. Engu að síður hefðum við mátt vera ákveðnari, sérstaklega í fyrri hálfleik. Á móti kemur að Frakkarnir leika handbolta 101 alveg villulaust og með frábæra leikmenn í öllum...