A-landslið kvenna
Frítt inn á landsleikinn – kvennalandsliðið tryggir sér farseðil á EM
Frítt verður inn á landsleik Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun. Icelandair, eitt samstarfsfyrirtækja HSÍ býður landsmönnum og öðrum á leikinn en vitað er fjölmennur hópur Færeyinga hefur tekið stefnuna...
Efst á baugi
Færeyska landsliðið er komið til landsins – æfði í Víkinni
Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik kom til Íslands í dag og hélt strax áfram undirbúningi fyrir leikinn við íslenska landsliðið í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Ásvöllum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 16 og verður frítt inn...
A-landslið kvenna
Tókst að gera þetta vel
„Það er alltaf áskorun að leika gegn liði sem fyrirfram er lakara og halda úti gæðaleik frá upphafi til enda. Okkur tókst að gera þetta vel og ljúka leiknum með mjög öruggum sigri,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í...
A-landslið kvenna
Kláruðum þetta verkefni faglega – úrslitaleikur á Ásvöllum á sunnudaginn
„Mér fannst við klára þetta faglega í dag og förum sátt frá þessum leik,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur á Lúxemborg, 31:15, í fimmtu og síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna...
A-landslið kvenna
Sextán marka íslenskur sigur í Lúxemborg
Íslenska landsliðið steig stórt skref í átt að lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna með stórsigri, 31:15, á landsliðið Lúxemborgar í næst síðustu umferð 7. riðli undankeppninni í kvöld. Leikið var í Centre sportif National d’COQUE í Lúxemborg. Eftir brösótta...
A-landslið kvenna
„Við eigum að vinna örugglega“
„Þetta er leikur sem eigum að vinna og ætlum að vinna. Þar með tryggjum við okkur inn á EM,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona Þórey Rósa Stefánsdóttir sem leikur sinn 136. landsleik í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir...
A-landslið kvenna
„Þetta er í okkar höndum“
„Það er spennandi leikir framundan sem ég hef horft til með eftirvæntingu,“ sagði Jóhanna Margrét Sigurðardóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið hélt af landi brott til þess að leika annan af tveimur leikjunum sem...
A-landslið kvenna
Ekkert slegið af fyrir landsleikinn á morgun – myndir
Í dag hélt íslenska kvennalandsliðið í handknattleik áfram að búa sig undir leikinn við Lúxemborg í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Liðið kom til Lúxemborgar í gær. Viðureignin fer fram á morgun í Centre sportif National...
A-landslið kvenna
Við tókum vel á því gegn þeim hér heima
„Við ætlum bara að vinna leikinn gegn Lúxemborg. Við tókum vel á því gegn þeim hér heima í haust. Ekki stendur annað til en að gera það aftur í síðari leiknum,“ sagði Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik í samtali...
A-landslið kvenna
Rakleitt farið á æfingu við komuna til Lúxemborgar
Íslenska landsliðið fór rakleitt á æfingu við komuna til Lúxemborgar upp úr miðjum degi í dag eftir prýðilegt ferðalag frá Íslandi. Flogið var til Brussel þaðan sem leiðin lá til Lúxemborgar með langferðabifreið. Allur farangur skilaði sér á áfangastað...
Aron markahæstur – Veszprém áfram á sigurbraut – Haukur tapaði – myndskeið
Aron Pálmarsson var markahæstur hjá Veszrpém í kvöld með...
- Auglýsing -