Efst á baugi
Andstæðingur Aftureldingar: Tatran Presov
Andstæðingur Aftureldingar, Tatran Presov, hefur verið yfirburðalið í handknattleik karla í Slóvakíu alla þessa öld. Aðeins einu sinni frá árinu 2004 hefur annað lið orðið meistari í Slóvakíu.Tatran Presov er efst í úrvalsdeildinni um þessar mundir með 14...
Efst á baugi
Andstæðingur Vals: HC Motor frá Úkraínu
HC Motor hefur árum saman verið með sterkasta handknattleikslið Úkraínu. Aðallið félagsins var með bækistöðvar í Düsseldorf í Þýskalandi á síðustu leiktíð meðan ungmennalið félagsins lék í deildinni heimavið. HC Motor lék þá í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og átti einnig...
Efst á baugi
Austurríki, Belgía, Slóvakía og Úkraína bíða íslensku liðanna
Óhætt er að segja að íslensku félagsliðin fjögur sem eru í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla hafi verið misjafnlega lánsöm þegar dregið var í 3. umferð keppninnar í morgun.Valur á fyrir höndum leiki við úkraínska meistaraliðið HC Motor...
Evrópukeppni
Textalýsing: Hverjum mæta íslensku liðin?
Dregið verður í 3. umferð, 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, í handknattleik í dag. Nöfn fjögurra íslenskra liða eru í skálunum tveimur sem dregið verður úr. Hafist verður handa við að draga klukkan 9.Handbolti.is fylgist með í textalýsingu hvaða...
Efst á baugi
FH, ÍBV og Valur í efri flokki – Afturelding í þeim neðri
FH, ÍBV og Valur verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í fyrramálið.Afturelding á sæti í neðri flokkum og getur þar með dregist á móti íslensku liðunum þremur úr efri flokknum,...
Efst á baugi
Fjögur íslensk lið af 32 – dregið á þriðjudaginn
Fjögur íslensk félagslið verða á meðal þeirra 32 sem dregið verður um í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á þriðjudagsmorgun í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. Afturelding og FH bættust í hópinn í gær en Valur og...
Evrópukeppni karla
Allt gekk upp hjá okkur
„Við notuðum allan okkar tíma fyrir þennan leik til þess að vinna í varnarleiknum. Sú vinna skilaði sér í gær og lagði grunn að sigrinum ásamt frábærri frammistöðu Daníels Freys í markinu. Strákarnir lögðu mikla vinnu í leikinn og...
Efst á baugi
Þorsteinn Leó skaut Aftureldingu áfram
Afturelding vann hreint ævintýralegan sex marka sigur á norska liðinu Nærbø, 29:23, að Varmá í kvöld og komst þar með áfram í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Samanlagt vann Afturelding með einu marki 51:50. Nærbø, sem vann keppnina...
Evrópukeppni karla
Streymi: Afturelding – Nærbø, klukkan 18.30
Mögulegt er að fylgjast með streymi frá viðureign Aftureldingar og norska liðsins Nærbø í Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Leikurinn hefst klukkan 18.30 að Varmá.Afturelding fékk heimild frá EHF til þess að sýna leikinn. Greiða þarf 15 evrur fyrir...
Efst á baugi
Aronslausir FH-ingar unnu í Belgrad – Daníel skellti í lás
FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla með ævintýralegum sigri í Belgrad í dag á RK Partizan. FH vann síðari leikinn ytra í dag með sjö marka mun, 30:23, eftir...
Fram náði fram hefndum í Kaplakrika
Eftir tvo tapleiki í Olísdeidinni í vetur þá náðu...
- Auglýsing -