Evrópukeppni karla

- Auglýsing -
Auglýsing

Valsmenn leika tvisvar um helgina í Põlva

Valsmenn eru komnir til Põlva í Eistlandi þar sem þeir leika um helgina í tvígang við heimaliðið, Põlva Serveti í annarri umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Fyrri leikur Vals og Põlva Serveti hefst í Mesikäpa Hall í Põlva...

ÍBV mætir „rauðu strákunum“ í dag og á morgun

ÍBV sat yfir í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram fór í síðasta mánuði. Í dag og á morgun mætir ÍBV HB Red Boys Differdange, meistaraliðinu í Lúxemborg. Leikirnir hefjast klukkan 14.30 báða dagana og fara fram...

Aron mætir galvaskur í Evrópuleikinn í Krikanum

„Aron verður með í Evrópuleik okkar á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH í handknattleik spurður hvort Aron Pálmarsson verði með FH-liðinu gegn Partizan frá Serbíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í Kaplakrika á laugardaginn...
- Auglýsing -

ÍBV og Valur leika báða Evrópuleikina úti

Það er nú ljóst að Íslandsmeistarar ÍBV og Valur leika báða leiki sína í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á útivöllum. Eyjamenn leika báða leiki sína gegn Red Boys Differdange í Lúxemborg; 14. og 15. október. Leikið verður í Center...

FH, Valur og ÍBV leika ekki heima í fyrstu umferð

Karlalið FH og Vals og kvennalið ÍBV leika Evrópuleiki sína í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik að heiman. Á vef Handknattleikssambands Evrópu hafa leikirnir verið staðfestir ásamt leiktímum. Viðureignir kvennaliðs Vals við rúmenska liðið HC Dunara Barila í fyrri...

Fjölbreyttir andstæðingar bíða íslensku liðanna

FH mætir gríska liðinu Diomidis Argous í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik og Valur leikur við Granitas-Karys í sömu keppni og umferð. Dregið var í fyrstu og aðra umferð keppninnar í morgun. Einnig voru Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar...
- Auglýsing -

Textalýsing: Dregið í Evrópukeppni félagsliða

Tekið verður til við að draga í Evrópukeppni félagsliða, forkeppni Evrópudeildanna og Evrópubikarkeppninnar í kvenna- og karlaflokki klukkan 9. Nöfn íslenskra félagsliða verða í skálunum sem dregið verður. Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Fjögur karlalið sem bíða þess að verða dregin út

Nóg verður að gera í fyrramálið við að draga í fyrsta og aðra umferð í Evrópukeppni félagsliða í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu. Eins og handbolta.is sagði frá fyrr í dag þá taka ÍBV og Valur þátt í Evrópukeppni félagsliða í...

Fyrstu liðin byrja í Evrópu í september – meistaraliðin mæta til leiks í október

Valur og FH mæta til leiks í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Aftureldingar sitja yfir í fyrstu umferð ásamt 52 öðrum liðum sem mæta galvösk til leiks í aðra umferð í október....
- Auglýsing -

„Litli og stóri“ vöktu athygli í Árósum 1962!

​​​​​ ​​4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áttum tvo góða leiki – viljum ná lengra

„Við erum ekki komin með öll litlu atriðin eins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -