Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Kvöldkaffi: Stiven, Orri, Arnór, Viktor, Elín, Dana, Grétar, Haukur, Hannes

Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica þegar liðið vann CF Estrela Amadora, 39:21, í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Sporting komst einnig áfram í 16-liða úrslit portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Sporting lagði...

Molakaffi: Sagosen, Frade, Pascual, Buricea, Gomes, Heinevetter, Grøndahl

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen hefur skrifað undir nýjan samning við norska meistaraliðið Kolstad. Samningurinn gildir til ársins 2027. Sagosen kom til félagsins á síðasta sumri, rétt áður en gert var opinbert að félagið ætti í nokkrum fjárhagskröggum og leikmenn...

Molakaffi: Victor, Ólafur, Mykhailiutenko, Atli, Hörður

Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni á nýjan leik, í þetta sinn sem lánsmaður frá Stjörnunni út leiktíðina. Viktor Máni, sem er línumaður kvaddi Fjölni sumarið 2022 og lék eftir það í ár með StÍF í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Möstl, Johannesson, Boutaf, Kounkoud

Andrea Jacobsen og liðsmenn Silkeborg-Voel unnu baráttusigur á København Håndbold, 33:32, í 18. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn. Andrea kom lítið við sögu í leiknum. Silkeborg-Voel er komið upp í 5. sæti...

Molakaffi: Elín, Jónas, Davíð, Benedikt, Schmid, forsetinn hitti meistara

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðskona og liðsfélagar hennar í EH Aalborg unnu fimmtánda leik sinn í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. EH Aalborg vann HØJ, 28:21, á heimavelli  HØJ í Ølstykke á Sjálandi í gær. EH Aalborg er...

Molakaffi: Díana, Hansen, Landin, Nielsen, Karabatic, Guðjón Valur, Mahmutefendic

Díana Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Díana, sem er uppalinn Víkingur, kom aftur til félagsins sumarið 2022 eftir að hafa reynt fyrir sér með Fjölni, Fram og Haukum um nokkurra ára skeið. Víkingur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Karabatic, Hansen, Guðjón

Silkeborg-Voel, sem Andrea Jacobsen landsliðskona leikur með, fór upp í sjötta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með eins marks sigri á Aarhus United, 26:25, á heimavelli. Andrea skoraði ekki mark í leiknum. Hún lék jafnt í vörn sem sókn...

Molakaffi: Berta, Dana, Axel, Elías, Harpa, Richardson

Berta Rut Harðardóttir náði ekki að skora og átti heldur ekki stoðsendingu fyrir lið sitt, Kristianstad HK, í 36:28 tapi, í heimsókn til Skuru í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti með 16...

Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Elín, Sveinn, Ísak, Coric, David, Breistøl

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar Skara HF gerði jafntefli við Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 28:28. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu en hún leikur einnig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dánjal, Bjarki, Reichamann, dómarar á síðustu leikjum EM

Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson sem kvaddi ÍBV um síðustu áramót eftir hálft þriðja ár með liðinu hefur gengið til liðs við VÍF Vestmanna í heimalandi sínu. Dánjal lék sinn fyrsta leik fyrir VÍF í fyrrakvöld og skoraði sex mörk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ýmir Örn hefur skrifað undir lengri samning

Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik hefur framlengt samning...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -