- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Mætast tvisvar á innan við viku

Tveir leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Um er að ræða leiki sem var frestað fyrr í vetur sökum heimsfaraldursins sem geisar um álfuna. Í A-riðli mætast FTC og Metz og fer leikurinn fram í...

„Slapp við það versta“

„Ég slapp við það versta. Aðrir tóku höggin á sig,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is í gær, daginn eftir sigurleikinn við Marokkó á heimsmeistaramótinu en í leiknum, sem Ísland vann 31:23, var talsvert...

HM: Úrslit sjöunda dags, lokastaða og milliriðlar

Riðlakeppni HM í handknattleik karla lauk í kvöld þegar sjö leikir fóru fram. Í A-riðli tapaði þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar fyrir bráðgóðu liði Ungverja, 29:28. Ungverjar hafa þar með fjögur stig í farteskinu í milliriðil en Þýskaland...

Ásdís skoraði 13 mörk í 13 skotum – stórsigur í Krikanum

Tveir leikir voru á dagskrá í Olísdeild kvenna í kvöld en ráðgert var að heil umferð færi fram en leikjum ÍBV og Hauka annarsvegar og Stjörnunnar og Fram hinsvegar var frestað. Báðir leikir kvöldsins voru ójafnir. KA/Þór vann...

Halldór í milliriðil með Barein – Íslendingaslagur í aðsigi

Halldór Jóhann Sigfússon stýrði landsliði Barein til sigurs á Kongó í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 34:27. Þar með tryggði Barein sér sæti í milliriðlakeppni mótsins og mætir liðum um C-riðli. Þar með er ljóst...

Fluttu sig inn á Giza-sléttuna fyrir leikinn við Sviss – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik flutti sig um set í dag. Yfirgaf hótelið sem það hefur dvalið á í rúma viku í New Capital borgarhlutanum í Kaíró og kom sér fyrir á hóteli nærri Giza-sléttunni ekki langt frá þeim stað...

Ég hlakka til leikjanna

„Nú erum við að komast í keppni eins og á EM þar sem hver andstæðingur er sterkur og leikur handknattleik sem maður þekkir betur,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel íslenska...

„Ég er stoltur af strákunum“

„Við erum gríðarlega stoltir af árangri okkar. Jafntefli við Króata í fyrstu umferð gerir árangurinn ennþá stærri vegna þess að nú förum við með stig áfram inn í milliriðilinn,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í samtali við handbolta.is rétt...

Dagur kominn með japanska landsliðið í milliriðla

Dagur Sigurðsson er kominn með japanska landsliðið í handknattleik karla í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Egyptalandi. Japan vann fyrir stundu Angóla, 30:29, í hörkuleik í Alexandríu í C-riðli keppninnar. Japan fer þar með áfram úr C-riðli með eitt stig eftir...

Bjarki Már er efstur eftir þrjá leiki

Tölfræðiveitan HBStatz hefur tekið saman einkunnir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu eftir þrjá fyrstu leikina. Einkunninn er byggð á ýmsum tölfræðiþáttum sem HBStatz hefur tekið saman í hverjum leik íslenska liðsins á mótinu.Samkvæmt...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...
- Auglýsing -