Monthly Archives: June, 2021
Fréttir
Ljúft að ljúka keppnistímabilinu á þennan hátt
„Mér er hreinlega orðavant. Ég veit ekki hvað ég að segja eftir allt saman,“ sagði Lárus Gunnarsson, þjálfari Kríu, við handbolta.is í gærkvöld eftir að liðið tryggði sér sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Kría vann þá Víking...
Efst á baugi
Svíi á leiðinni í Safamýri
Fram hefur samið við sænska handknattleikskonu, Emmu Olsson, um að leika með liðinu næstu tvö árin. Frá þessu greindi félagið í morgun á samfélagsmiðlum. Olsson kemur í Safamýrina frá Önnereds-liðinu en hún er sögð uppalin hjá Eslöv.„Emma er 24...
Fréttir
Tíu ára bið á enda, stjarna kvaddi og aðrar staðreyndir
Eftir tveggja ára bið fengum við loksins Final4 úrslitahelgi í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Í lok helgarinnar var nafn nýs sigurliðs ritað í sögu keppninnar, Vipers Kristiansand, met voru sett og stórstjarna kvaddi. Hér á eftir má lesa nokkur...
Efst á baugi
Dagskráin: Fyrsti úrslitaleikur stendur fyrir dyrum
Úrslitaeinvígi deildarmeistara KA/Þórs og Vals hefst í kvöld með viðureign í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 18 og leikið skal til þrautar. Vinna þarf tvisvar sinnum til þess að verða krýndur Íslandsmeistari að þessu sinni.Næsti leikur liðanna...
Fréttir
Handboltinn okkar: Leikir fyrstu umferðar og umspilið
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um leikina tvo í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla sem fram fóru auk þess að taka fyrir leik Kríu og Víkinga í leik um sæti í...
Efst á baugi
Molakaffi: Pascual, Karabatic, Reistad
Staðfest var í gær að Xavi Pascual tekur við þjálfun karlaliðs Dinamo Búkarest í sumar þegar hann losnar undan samningi hjá Barcelona. Hermt er að Pascual verði einnig þjálfari rúmenska karlalandsliðsins frá og með sama tíma. Sonur hans, Alex...
Fréttir
Á brattann að sækja hjá Stjörnunni
Selfoss er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn við Stjörnuna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir tveggja marka sigur í fyrri viðureigninni í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld, 26:24. Síðari leikurinn fer fram í Hleðsluhöllinni á...
Efst á baugi
Kría flaug upp um deild – myndskeið
Kría leikur í Olísdeild karla í handknattleik karla á næstu leiktíð. Kría vann Víking öðru sinni í úrslitum umspilsins um sæti í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 20:17, og fylgir þar með HK eftir upp í deild...
Fréttir
Valsmenn standa vel að vígi
Valur stendur afar vel að vígi eftir sigur á KA í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 30:26. Sigur Valsmanna var afar öruggur en fimm mínútum fyrir leiksloka voru þeir...
Efst á baugi
Skellurinn er í raun að falla fremur en stigaleysið
Engan bilbug er að finna á Kristini Björgúlfssyni, þjálfara karlaliðs ÍR, þrátt fyrir fall liðsins úr Olísdeild karla á dögunum. Hann segir að eitt og annað hefði breyst ef liðinu hefði tekist að krækja í sigra snemma á keppnistímabilinu....
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...