Monthly Archives: March, 2022
Efst á baugi
KA/Þór treysti stöðu sína – Rut fór á kostum
KA/Þór treysti stöðu sína í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með átta marka sigri á Haukum, 34:26, í 17. umferð deildarinnar í KA-heimilinu í dag. Íslandsmeistararnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Þar með munar fjórum stigum á KA/Þór...
Fréttir
Allt gekk upp hjá Söndru á parketinu í Óðinsvéum
Sandra Erlingsdóttir fór hamförum á parketinu í Dalumhallen í Óðinsvéum í dag þegar lið hennar EH Aalborg vann DHG Odense, 32:30, í dönsku 1. deildinni í handknattleik.Sandra skoraði 14 mörk og vissu leikmenn DHG ekki sitt rjúkandi ráð þar...
Fréttir
Dagskráin: Haukar sækja Íslandsmeistarana heim – fer Hörður á toppinn?
Sautjándu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og aðeins munar tveimur stigum á þeim. Haukar hafa leikið einum leik fleira.Hörður getur farið í efsta...
Efst á baugi
Axel með þýðingamesta vítakast Þýskalands!
Axel Axelsson tók þýðingamesta vítakastið í sögu þýsku „Bundesligunnar“ í handknattleik, þegar hann tryggði Grün Weiss Dankersen Minden þýskalandsmeistaratitlinn í handknattleik 15. maí 1977 í hreinum úrslitaleik í Westfalenhalle í Dortmund fyrir framan 6.500 áhorfendur. Dankersen lék þá við Grosswallstadt...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Wiede, Rodriguez, Danir, Frakkar, Turið Arge
Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði sjö skot, þar af eitt vítakast, 22%, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði á heimavelli fyrir meisturum Odense Håndbold, 35:32, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Odense er efst í deildinni með 48 stig eftir 25...
Efst á baugi
Belgar brjóta blað í handknattleikssögunni
Belgar brutu ekki aðeins blað í eigin sögu á handknattleiksvellinum í kvöld heldur einnig alþjóðlega þegar þeir tryggðu sér í fyrsta sinn keppnisrétt í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Belgar unnu Slóvaka á heimavelli, 31:26, og samanlagt með þriggja...
Efst á baugi
Dönsku piltarnir svöruðu fyrir sig
Landslið Danmerkur, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, svaraði í dag fyrir tapið fyrir íslenska landsliðinu í gærkvöld þegar liðin mættust á Ásvöllum. Danir voru mikið beittari í síðari hálfleik í dag og skoruðu 18 mörk og alls 32...
Efst á baugi
Stjarnan fór upp að hlið ÍBV
Stjarnan komst upp að hlið ÍBV með 16 stig í fimmta til sjötta sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á Aftureldingu, 35:26, í 17. umferð deildarinnar á Varmá í dag. ÍBV á tvo leiki til góða á Stjörnuna.Stjörnukonur...
Landsliðin
Streymi: Ísland – Danmörk, U20 ára lið karla, kl. 16
Landslið Íslands og Danmerkur í karlaflokki, skipuð leikmönnum 20 ára og yngri mætast öðru sinni í vináttulandsleik í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 16.Íslenska liðið vann fyrri viðureignina, sem fram fór á Ásvöllum í gær, 28:22, eftir að...
Efst á baugi
Lovísa skoraði 15 mörk og batt enda á sigurgöngu ÍBV
Lovísa Thompson átti stærstan þátt í að binda enda á sigurgöngu ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Hún skoraði 15 mörk þegar Valur vann ÍBV, 29:23, í Origohöllinni í dag í 17. umferð deildarinnar. Leikmenn ÍBV réðu...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...