Monthly Archives: December, 2022
Efst á baugi
Sjötti sigurinn kominn í safnið – félagsmet
Leipzig vann í dag sinn sjötta leik í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins í byrjun nóvember en þá var liðið í miklum vanda.Leipzig lagði GWD Minden í Minden í dag með minnsta mun, 29:28. GWD...
Efst á baugi
Olís karla: Selfoss og Haukar fögnuðu sigrum
Selfoss vann sanngjarnan sigur á Fram, 32:30, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla, þeirri síðustu hjá þeim á þessu ári. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Fljótlega í síðari hálfleik náði Selfoss...
Efst á baugi
Elín Rósa skoraði 1.000. Evrópumark Vals
Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast...
Efst á baugi
Olís kvenna: Stjörnunni fataðist flugið á Akureyri – úrslit og staðan
Stjörnunni fataðist flugið í síðasta leik sínum í Olísdeild kvenna á árinu í heimsókn til KA/Þórs í dag og tapaði óvænt með þriggja marka mun, 21:18. Þetta er aðeins annað tap Stjörnunnar í deildinni á leiktíðinni. KA/Þórsliðið var ákveðið...
Efst á baugi
Galopið hjá ÍBV eftir eins marks sigur í Prag
Dánjal Ragnarsson tryggði ÍBV sigur á Dukla Prag í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Prag í dag, 34:33. Hann skoraði sigurmarkið sex sekúndum fyrir leikslok.Liðin mætast á ný í Prag síðdegs á morgun og...
Efst á baugi
Valur í erfiðleikum á Alicante – seinni orrustan eftir
„Við vorum í erfiðleikum með varnarleikinn okkar allan leikinn, töpuðum of mörgum stöðum maður gegn manni. Okkur tókst ekki að ná nógu mörgum stoppum. Þar á ofan gerðum við alltof mikið af mistökum í sóknarleiknum, ekki síst í fyrri...
Fréttir
Meistaradeild: Síðari hlutinn er að hefjast
Það verður væntanlega enginn skortur á dramatík um þessa helgi í Meistaradeild kvenna í handknattleik þegar að áttunda umferð fer fram. Nú hefst síðari hluti riðlakeppninnar og eins og leikjum keppninnar er raðað niður þá mætast liðin sem léku...
Efst á baugi
Er gríðarlega ánægður með liðið mitt
„Ég er gríðarlega ánægður með liðið mitt þótt vissulega hefði ég viljað vinna leikinn. Miðað við stöðuna á okkur, það sem gekk á í leiknum, og að brotna ekki við mótlætið. Afturelding var komin með tveggja marka forskot undir...
Efst á baugi
Vorum klaufar að nýta ekki tækifærin okkar
„Að sama skapi og við vorum nærri því að vinna leikinn þá vorum við klaufar missa boltann í lokin í hendurnar á Benedikti Gunnari. Ég var akkúrat á sama tíma að biðja um leikhlé og sá ekki skýrt hvað...
Fréttir
Fyrri leikurinn skipti máli fyrir framhaldið
„Balonmano Elche er með sterkt lið með öflugar skyttur bæði vinstra og hægra megin auk hollenskrar landsliðskonu á línunni og leika dæmigerðan spænskan handknattleik með grimmri 6/0 vörn og leggja mikla áherslu á hraðaupphlaup. Við verðum að leika af...
Nýjustu fréttir
EM19: Svartfjallaland – Ísland kl. 15 – textalýsing
Landslið Íslands og Svartfjallalands mætast í þriðju og síðustu umferð B-riðils Evrópumóts 19 ára landsliða í Bemax Arena í...
- Auglýsing -