Monthly Archives: December, 2022
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Harpa, Elías, Alexandra, Axel, Bürkle, Kosorotov
Ólafur Andrés Guðmundsson var á ný í leikmannahópi GC Amicitia Zürich í gærkvöldi þegar liðið sótti Pfadi Winterthur heim í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Ólafur hafði verið fjarverandi í þremur leikjum í röð vegna meðsla. Hann skoraði ekki gær en...
Fréttir
Sex mörk og fimm stoðsendingar hjá fyrirliðanum
Díana Dögg Magnúdóttir var markahæst með sex mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir lið sitt BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Dortmund á heimavelli, 32:22, í upphafsleik 7. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Zwickau...
Efst á baugi
„Búum okkur undir það versta“
„Því miður þá búum við okkur undir það versta, það er að krossband í hné sé skaddað,“ segir Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Łomża Industria Kielce á heimasíðu félagsins í kvöld í umfjöllun um meiðsli þau sem Haukur Þrastarson varð fyrir...
Efst á baugi
Myndskeið: Nítján mörk hjá Ómari Inga og Gísla Þorgeiri
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon áttu stærstan þátt í að SC Magdeburg vann danska meistaraliðið GOG, 36:34, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Magdeburg í kvöld. Gísli Þorgeir fór á kostum og skoraði m.a. sex mörk...
Efst á baugi
Þórey Anna tryggði annað stigið í dramatík í Úlfarsárdal
Þórey Anna Ásgeirsdóttir tryggði Val annað stigið í heimsókn liðsins til Framara í Úlfarsárdal í kvöld í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar kvenna, 20:20. Hún skoraði jöfnunarmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Vítakast sem Thea Imani Sturludóttir vann af...
Fréttir
Enn einn sigurinn í safnið hjá Sigvalda og Janusi
Íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru að vanda aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Kolstad, vann sinn 12. leik í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kolstad lagði liðsmenn Bækkelaget, 31:23, á heimavelli eftir að hafa verið...
Efst á baugi
Óttast að Haukur hafi meiðst alvarlega
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknatteik og leikmaður Kielce í Póllandi meiddist í hné undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild karla sem stendur yfir í Ungverjaland. Óstaðfestar fregnir herma að meiðslin geti...
Efst á baugi
Æfingahópar 15 og 16 ára landsliða kvenna
Valdir hafa verið æfingahópar 15 og 16 ára landsliða kvenna sem koma saman til æfinga 16. til 18. desember.Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra æfingum 15 ára landsliðs kvenna en Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsula Guðmundsdóttir sjá...
Efst á baugi
Myndir: Handboltanámskeið fyrir einstaklinga með sérþarfir
Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja stóð í vikunni fyrir námskeiði í handboltareglum fyrir einstaklinga með sérþarfir. Námskeiðið var þátttakendum að kostnaðarlausu en Fjölmennt veitti styrk til verkefnisins.Leiðbeinendur voru þeir Bergvin Haraldsson handknattleiksþjálfari og Sindri Ólafsson eftirlitsmaður og dómari á vegum HSÍ....
Fréttir
Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Úlfarsárdal
Tíunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld Reykjavíkurslag stórliðanna í kvennahandboltanum, Fram og Vals, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20. Til stóð að leikurinn færi fram á laugardaginn en var flýtt vegna þátttöku Vals...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....