Monthly Archives: December, 2022
Efst á baugi
Liðband við ristina tognaði
Svo virðist sem Valsarinn og handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarssonar hafi sloppið betur en áhorfðist í fyrstu. Hann meiddist í viðureign Vals og sænsku meistaranna Ystads á síðasta þriðjudag. Í fyrstu voru uppi grunsemdir um að Benedikt Gunnar hefði ristarbrotnað....
Fréttir
Frá dönsku meisturunum til þeirra ungversku
Ulrik Kirkely þjálfari danska meistaraliðsins Odense Håndbold kveður félagið við lok leiktíðar og tekur við þjálfun ungverska meistaraliðsins GyőrAudi ETO. Ungverska félagið greindi frá þessu á blaðamannafundi í morgun. Við sama tilefni var sagt frá því að brasilíska landsliðskonan...
Efst á baugi
Þessir eiga að vinna þriðja heimsmeistaratitilinn í röð
Nikolaj Jacobsen þjálfari heimsmeistara Dana í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Á mótinu freista Danir þess að vinna heimsmeistaratitilinn í...
Fréttir
Meistaradeild: CSM og Metz tróna á toppnum
Níunda umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina þar sem að meðal annars ungverska meistaraliðið Györ vann Budacnost frá Svartfjallalandi, 25 – 23 í Podgorica í leik umferðarinnar. CSM Búkaresti og Metz unnið bæði sína leiki og...
Efst á baugi
Molakaffi: Berta, Harpa, Sunna, Donni, Viktor, Óskar, Elías, fimm Íslendingar
Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk fyrir Holstebro þegar liðið vann Roskilde Håndbold Kvinder í næst efstu deild í danska kvennahandboltanum í gær, 27:21, á heimavelli. Þetta var síðasti leikur Holstbroliðsins á árinu. Holstebro er ásamt Bjerringbro í öðru...
Efst á baugi
Sigurgangan er á enda
Eftir sex sigurleiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun Leipzig mátti hann og liðsmenn bíta í það súra epli að tapa á heimavelli í kvöld þegar Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC komu í...
Efst á baugi
Óðinn Þór skoraði á annan tug marka í St. Gallen
Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri á TSV St. Otmar St. Gallen, 32:27, í St. Gallen Kreuzbleiche í dag. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schafffhausen sem er ríkjandi meistari í karlaflokki...
Efst á baugi
Teitur og félagar kjöldrógu toppliðið í grannaslag
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg tóku leikmenn efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, THW Kiel, í kennslustund í dag og unnu stórsigur, 36:23, í grannaslag en viðureignir Flensburg og Kiel eru á meðal stærstu leikja hverrar leiktíðar. Að...
Fréttir
Myndskeið: Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í liði 10. umferðar Meistaradeildar
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru í liði 10. og síðustu umferðar ársins í Meistaradeild karla í handknattleik sem Handknattleikssamband Evrópu hefur valið. Kemur valið á þeim félögum vart á óvart eftir að þeir léku leikmenn franska...
Efst á baugi
Einar Rafn er efstur en Einar og Rúnar eru skammt á eftir
KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæstur í Olísdeild karla þegar keppni er liðlega hálfnuð auk þess sem hlé hefur verið gert þangað til í lok janúar. Einar hefur skorað 12 mörkum fleiri en nafni hans Sverrisson og stórskytta...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -