- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2023

Frækinn sigur Færeyinga á Rúmenum

Færeyingar unnu frækinn sigur á Rúmenum í fjórða riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í gærkvöld, 28:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þetta er fyrsti sigur færeyska landsliðsins í undankeppninni að þessu sinni og kemur því á bragðið í...

Náðum aldrei takti í sóknarleikinn

„Sóknarleikurinn varð okkur að falli. Það var sama hvar var á lítið í sókninni, upp á alla þætti vantaði, þar á meðal agann. Við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Gunnar Magnússon í samtali við handbolta.is eftir fimm marka tap...

Molakaffi: Ólafur, Óskar hættir, Viktor, Helga, Bjarki, Arnar

Ólafur Andrés Guðmundsson handknattleiksmaður GC Amicitia Zürich er sagður flytja til Svíþjóðar í sumar og ganga til liðs við Karlskrona sem leikur í næst efstu deild. Aft­on­bla­det sagði frá þessu samkvæmt heimildum í gær og að hvort sem Karlskrona...

Veit hreinlega ekki hvað ég á að segja

„Ég veit hreinlega ekki hvað ég á að segja, það er svo svekkjandi að tapa þessum leik. Við klúðruðum dauðfærum frá fyrstu mínútu til þeirrra síðustu og að skora aðeins sautján mörk er hreinlega ekki boðlegt,“ sagði Viggó Kristjánsson...

Hvorki boðlegt fyrir landsliðið né okkur sjálfa

„Sautján mörk duga ekki til þess að vinna handboltaleik. Frammistaðan í sóknarleiknum var ekki boðlega, hvorki fyrir íslenska landsliðið né okkur sjálfa,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Tékkum, 22:17, í...

Íslenska landsliðið galt afhroð í Brno

Íslenska landsliðið var kjöldregið af grimmum Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Mestska hala Vodova-keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í kvöld, 22:17, eftir að heimamenn voru með tveggja marka forystu að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Ekki stóð...

Sex ár frá síðasta leik við Tékka – 15 leikir frá árinu 2000

Sex ár eru liðin síðan landslið Íslands og Tékklands mættust síðast í handknattleik í karlaflokki. Síðasti leikur var Brno í Tékklandi 14. júní 2017. Eins og nú þá var viðureignin liður í undankeppni EM. Tékkar höfðu betur, 27:24, eftir...

Verður krefjandi fyrir okkur

„Tékkar eru með gott lið, frábæran heimavöll þar sem reiknað er með miklum látum meðan leikurinn stendur yfir. Þetta verður krefjandi fyrir okkur en takist okkur að ná upp góðum leik þá getum við skilað tveimur stigum í hús,“...

Man ekkert sérstaklega eftir leiknum

Björgvin Páll er reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik sem mætir Tékkum í undankeppni EM í Brno í Tékklandi í kvöld. Hann leikur sinn 253. landsleik að þessu sinni. Björgvin Páll er einnig einn sex leikmanna íslenska landsliðsins í...

Sextán leikmönnum verður teflt fram í Brno

Ágúst Þór Jóhannsson og Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfarar karla í handknattleik hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta Tékklandi í kvöld í undankeppni EM 2024.Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson, sem kallaður var inn í hópinn á sunnudagskvöld, verður utan leikmannahópsins í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins

Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...
- Auglýsing -