- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2023

Tandri Már heldur tryggð við Stjörnuna

Handknattleiksmaðurinn öflugi, Tandri Már Konráðsson, verður áfram í herbúðum Stjörnunnar næstu tvö ár. Hann hefur staðfest ætlun sína með því að rita undir tveggja ára samning við félagið.Orðrómur hafði verið upp um að til greina kæmi að Tandri...

Dagskráin: Haukar taka á móti Aftureldingu

Önnur viðureign Hauka og Aftureldingar í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Vettvangurinn færist yfir á Ásvelli í Hafnarfirði eftir sigur Mosfellinga í fyrsta leiknum á Varmá á föstudagskvöld, 28:24. Sjö mörk í röð í síðari...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Andrea, Daníel, Tumi, Jakob, Martín

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub eru komnir í vænlega stöðu í baráttu um sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Stig úr jafntefli við meistara GOG, 33:33, á útivelli bætti stöðuna. Síðasti leikurinn í átta liða úrslitum...

Þýskaland – úrslit dagsins í 1. deild karla

Sex leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Íslendingar komu við sögu í fimm þeirra.Úrslit dagsins:Gummmersbach - HC Erlangen 32:31 (14:17).Elliði Snær Viðarsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Gummersbach. Hann lét einnig til...

Magnaður viðsnúningur í Vestmannaeyjum

ÍBV vann ævintýralegan sigur á FH í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 31:29, eftir framlengingu. FH er þar með komið í þrönga stöðu, án vinnings eftir tvo leiki. ÍBV er með...

Selfoss vann öðru sinni – oddaleikur á miðvikudag

Selfoss jafnaði í kvöld metin í rimmunni við ÍR í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri, 31:22, í fjórðu viðureign liðanna í Skógarseli. Af þessu leiðir að liðin mætast í oddaleik í Sethöllinni á Selfossi á miðvikudagskvöld....

„Ævintýralegur endir á ævintýralegu tímabili“

„Segja má úrslitin hafi verið í takti við það hvernig þetta einvígi spilaðist, hnífjafnt og spennandi,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is í dag eftir að lið hans vann oddaleikinn við Fjölni eftir hádramatík, 23:22,...

„Stundum er þetta svona“

„Stundum er þetta svona,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir eins marks tap í oddaleik fyrir Víkingi í Safamýri í dag, 23:22, eftir dramatískar lokasekúndur. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmark Víkings yfir endilangan völlinn á síðustu sekúndu eftir að...

Halldór Ingi tryggði Víkingi ótrúlega dramatískan sigur og sæti í Olísdeild

Víkingur tekur sæti í Olísdeild karla eftir hádramatískan sigur á Fjölni, 23:22, í oddaleik í Safamýri í dag. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Hann skoraði yfir allan leikvöllinn eftir að síðasta sókn Fjölnis gekk ekki...

Markmiðið var að gera eitthvað óvænt

„Við vorum ákveðnar í að taka þátt í úrslitakeppninni til þess að gera eitthvað óvænt. Ég held að okkur hafi tekist þokkalega við það ætlunarverk okkar,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is eftir að lið hennar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...
- Auglýsing -