Díana Dögg Magnúsdóttir átt stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni með öruggum sigri á Göppingen í síðari viðureign liðanna í umspilinu, 30:27. Leikið var í Göppingen. BSV Sachsen...
Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers Kristiansand frá Noregi, leika til úrslita í Meistaradeild kvenna í handknattleik á morgun. Vipers vann ungverska meistaraliðið Györ, 37:35, í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í Búdapest í dag. Vipers mætir ungverska liðinu FTC (Ferencváros) í...
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili en lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í gærkvöld með pompi og prakt.
Keppnistímabilið var ÍBV gjöfult. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið varð deildar- og bikarmeistari...
„Arnór var klárlega fyrsti kostur þegar ég velti fyrir mér hver ætti að verða mér til aðstoðar. Arnór er bara þannig maður að þú vilt hafa hann með þér í liði,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson nýráðinn landsliðsþjálfari karla í...
Undanúrslitaleikir Meistaradeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag MVM Dome höllinni í Búdapest. Í fyrsta sinn í sögu Meistaradeildar kvenna eru tvö félög frá sama landinu þátttakendur í Final4 úrslitahelginni. Um er að ræða ungversku félögin Györ og...
PSG varð í gærkvöld franskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa lagt Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja í Nantes, 35:32, í hörkuleik í París. Fyrir síðustu umferð deildarinnar hefur PSG fjögurra stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Nantes...
Íslandsmótinu í handknattleik lauk á miðvikudagskvöld með veisluhöldum í Vestmannaeyjum sem óvíst er að sjái fyrir endann á enda tekur við sjómannadagshelgin. Eyjamenn eru ekki þekktir fyrir að hætta leik þá hæst hann stendur. Vertíðarfólk.
Sannarlega var gaman að vera...
Bjarki Már Elísson og félagar eru komnir í erfiða stöðu eftir sex marka tap í fyrsta leiknum við Pick Szeged í úrslitum um ungverska meistaratitilinn í handknattleik, 31:25, þegar liðin mættust í Szeged síðdegis í dag. Bjarki Már skoraði...
U21 og U17 landslið karla í handknattleik leika vináttuleiki við færeysku landsliðin í Kaplakrika á morgun og á sunnudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku landsliðanna fyrir verkefni sumarsins. U21 árs landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20....
Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við hinn 27 ára markmann, Daníel Andra Valtýsson sem síðast lék með Gróttu. Þetta er eitt skrefið í að styrkja Víkingsliðið fyrir átökin sem taka við í Olísdeildinni í september. Víkingur endurheimti...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...