- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2023

Fyrirliðinn átti stórleik þegar sæti á meðal bestu var innsiglað

Díana Dögg Magnúsdóttir átt stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni með öruggum sigri á Göppingen í síðari viðureign liðanna í umspilinu, 30:27. Leikið var í Göppingen. BSV Sachsen...

Vipers leikur til úrslita – FTC lagði Esbjerg í spennuleik

Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers Kristiansand frá Noregi, leika til úrslita í Meistaradeild kvenna í handknattleik á morgun. Vipers vann ungverska meistaraliðið Györ, 37:35, í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í Búdapest í dag. Vipers mætir ungverska liðinu FTC (Ferencváros) í...

Lokahóf ÍBV: Hanna og Rúnar stóðu upp úr – myndir

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili en lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í gærkvöld með pompi og prakt.Keppnistímabilið var ÍBV gjöfult. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið varð deildar- og bikarmeistari...

Arnór er maður sem þú vilt hafa með þér í liði

„Arnór var klárlega fyrsti kostur þegar ég velti fyrir mér hver ætti að verða mér til aðstoðar. Arnór er bara þannig maður að þú vilt hafa hann með þér í liði,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson nýráðinn landsliðsþjálfari karla í...

Úrslitahelgin: Vinnur Vipers þriðja árið í röð?

Undanúrslitaleikir Meistaradeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag MVM Dome höllinni í Búdapest. Í fyrsta sinn í sögu Meistaradeildar kvenna eru tvö félög frá sama landinu þátttakendur í Final4 úrslitahelginni. Um er að ræða ungversku félögin Györ og...

Molakaffi: PSG meistari, Karabatic, Viktor Gísli, Grétar Ari, Sólveig Ása, Óskar

PSG varð í gærkvöld franskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa lagt Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja í Nantes, 35:32, í hörkuleik í París. Fyrir síðustu umferð deildarinnar hefur PSG fjögurra stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Nantes...

Ferðasaga: „Þú ert frá lyfjaeftirlitinu!“

Íslandsmótinu í handknattleik lauk á miðvikudagskvöld með veisluhöldum í Vestmannaeyjum sem óvíst er að sjái fyrir endann á enda tekur við sjómannadagshelgin. Eyjamenn eru ekki þekktir fyrir að hætta leik þá hæst hann stendur. Vertíðarfólk.Sannarlega var gaman að vera...

Bjarki Már og félagar komnir með bakið upp að vegg

Bjarki Már Elísson og félagar eru komnir í erfiða stöðu eftir sex marka tap í fyrsta leiknum við Pick Szeged í úrslitum um ungverska meistaratitilinn í handknattleik, 31:25, þegar liðin mættust í Szeged síðdegis í dag. Bjarki Már skoraði...

Fjórir landsleikir í Kaplakrika um helgina

U21 og U17 landslið karla í handknattleik leika vináttuleiki við færeysku landsliðin í Kaplakrika á morgun og á sunnudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku landsliðanna fyrir verkefni sumarsins. U21 árs landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20....

Víkingur semur við markvörð úr Gróttu

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við hinn 27 ára markmann, Daníel Andra Valtýsson sem síðast lék með Gróttu. Þetta er eitt skrefið í að styrkja Víkingsliðið fyrir átökin sem taka við í Olísdeildinni í september. Víkingur endurheimti...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -