Þýsku liðin Hannover-Burgdorf og Rhein-Neckar Löwen, sem hafa Íslendinga innanborðs, standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru í gær. Síðari viðureignirnar fara fram eftir viku en alls taka 10...
Málshátturinn; Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, á heldur betur vel við þegar hugsað er til Sigtryggs Guðlaugssonar, smiðs á Akureyri, sonar hans Rúnars og tengdadóttur Heiðu Erlingsdóttur. Öll voru þau afreksmenn í handknattleik og frá þeim eru komnir...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg komust áfram í þýsku bikarkeppninni í gær með 14 marka sigri á Gelnhausen, 40:26, á útivelli. Tumi Steinn skoraði tvö mörk fyrir Coburg.
Sveinbjörn Pétursson, markvörður, og hans félagar í EHV Aue féllu...
Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland hófu keppnistímabilið í Danmörku af krafti í dag þegar þeir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar með sigri á KIF Kolding, 24:23, á heimavelli. Sigurinn er nokkuð óvæntur þar...
Grótta stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti karla í handknattleik þegar mótinu lauk í Sethöllinni á Selfossi síðdegis. Gróttumenn lögðu KA-menn örugglega í úrslitaleik, 33:26. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 16:15, Seltirningum í hag. Þeir tóku...
Dagur Gautason og nýir samherjar hans í ØIF Arendal gerðu sér lítið fyrir og kræktu í annað stigið í heimsókn sinni til stórliðsins og ríkjandi Noregsmeistara Kolstad í Þrándheimi í upphafsleik norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag, 33:33,...
Vængbrotið Hauka lið gaf höfuðandstæðingum sínum í FH ekkert eftir í síðasta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í dag. Niðurstaðan af viðureigninni var sú að liðin skildu með skiptan hlut, 26:26, eftir jafna stöðu í hálfleik, 13:13.
FH...
Afturelding hrósaði í dag sigri á UMSK-mótinu í handknattleik karla, einu af æfingamótum sem fram fara þessa dagana til undirbúnings fyrir átökin sem framundan eru í haust, vetur og vor. Afturelding vann allar þrjá viðureignir sína í mótinu, þá...
FH mætir gríska liðinu AC Diomidis Argous í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og hafa FH-ingar ákveðið að leika báða leikina í Grikklandi, 16. og 17. september.
FH-ingar geta fengið upplýsingar um ferðir, allar aðstæður og andrúmsloft hjá Haukum,...
Segja má að undirbúningstímabilið í handknattleik karla nái hámarki í dag þegar á dagskrá eru fimm leikir. Ragnarsmótið á Selfossi verður leitt til lykta eftir að hafa staðið yfir síðan á mánudagskvöld. Úrslitaleikur UMSK-mótsins fer fram í Garðabæ og...