- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2023

Gróttusigur á tæpasta vaði

Gróttumenn fögnuðu ákaft sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK, 27:26, eftir mikinn darraðardans í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. HK-ingar unnu boltann þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka en tókst ekki að...

Meistaradeild kvenna – önnur umferð riðlakeppni

Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Sviðsljósin beinist að Skandinavíu. Í Svíþjóð eigast við Sävehof og Brest og er það leikur umferðarinnar hjá EHF. Í Noregi mætast Vipers og FTC en 15 vikur er liðnar...

Annað tapið í vikunni

Ribe-Esbjerg tapaði öðrum leik sínum í vikunni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar Skanderborg Aarhus, SAH, fór með bæði stigin heim úr heimsókn sinni til Esbjerg, 27:23. Á sunnudaginn mátti Ribe-Esbjerg þola tap í heimsókn til Álaborgar....

Landsliðsþjálfarinn er á ferðinni um Þýskaland

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eru á ferð um Þýskaland þessa dagana þar sem fundar með nokkrum landsliðsmönnum sem leik með þýskum félagsliðum. „Ég var meðal annars í Magdeburg í gærkvöld á Evrópuleiknum við Veszprém og talaði...

Langur sjúkralisti hjá handknattleiksliði Selfoss

Sjúkralistinn er langur hjá handknattleiksliði Selfoss um þessar mundir. Nýjasta nafnið á listanum er línumaðurinn ungi, Elvar Elí Hallgrímsson. Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss, staðfesti við handbolta.is í gær að Elvar Elí hafi slitið krossband á dögunum. Til viðbótar er...

Myndir: KA – Fram í KA-heimilinu

KA og Fram skildu jöfn í hörkuleik í KA-heimilinu í gærkvöld, 34:34, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Arn­ar Snær Magnús­son jafnaði metin fyrir Fram þegar skammt var til leiksloka. Leikmenn KA fengu sókn á síðustu mínútu en...

Dagskráin: Áfram veginn í báðum Olísdeildum

Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Seltjarnarnesi og í Safamýri. Einnig hefst önnur umferð Olísdeildar kvenna með heimsókn leikmanna KA/Þórs í Origohöll Valsara.Nýliðar HK sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina klukkan 19.30. HK vann...

Molakaffi: Bogdan, Guðbjörn, Arnór, Guðjón, Elliði, Fraatz, Bellahcene

Bogdan Dumitrel Ana Gherman og Guðbjörn Ólafsson dæmdu sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í gærkvöld þegar þeir héldu uppi röð og reglu í viðureign Aftureldingar og Selfoss að Varmá. Bogdan Dumitrel Ana Gherman er Rúmeni sem búið hefur...

Veszprém spillti gleðinni í Magdeburg

Evrópumeistarar SC Magdeburg hófu titilvörnina ekki á þann hátt sem þeir óskuðu sér á heimavelli í kvöld. Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém sá til þess að spilla gleðinni í GETEC Arena í Magdeburg með því að vera sterkara liðið nær...

Rúnar skoraði 14, Einar 10 – Haukar sterkari í lokin – úrslit kvöldsins

Rúnar Kárason fór á kostum og skoraði 14 mörk í 18 skotum þegar Fram vann annað stigi í heimsókn sinni í KA-heimilið í kvöld, 34:34, í afar jöfnum og spennandi leik. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 17:17.Einar Rafn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Thelma og Ragnheiður framlengja samninga

Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi...
- Auglýsing -