- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2023

Björgvin Þór ráðinn framkvæmdastjóri hjá ÍR

Handknattleiksmaðurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍR, en frá þessu er greint í tilkynningu deildarinnar í dag.Björgvin Þór hefur víða komið við í handboltaheiminum, leikið erlendis og með landsliðinu. Hann var lengi leikmaður ÍR og varð...

Handboltapassi Símans – útsendingar hefjast í kvöld

Fréttatilkynning frá Símanum og HSÍ vegna útsendinga frá handboltaleikjum kvöldsins og í framtíðinni.Olís deildin verður send út með nýjum og spennandi hætti í vetur en í fyrsta sinn verða allir leikir bæði karla- og kvennamegin sýndir í beinni útsendingu....

Á eftir að auka veg og virðingu handboltans

„Mér líst mjög vel á þetta, ég er mjög spenntur. Að mínu mati er það um leið jákvætt skref að útsendingar verði að nokkrum hluta í opinni dagskrá. Ég er viss um að þessi breyting á eftir að auka...

Dagskráin: Flautað til leiks með veislu í þremur húsum

Í kvöld hefst Íslandsmótið í handknattleik karla. Riðið verður á vaðið með þremur leikjum í Olísdeild karla sem allir hefjast klukkan 19.30. Þrír síðari leikir 1. umferðar fara fram á morgun, föstudag, og á laugardaginn. Keppni hefst í Olísdeild...

Molakaffi: Orri, Stiven, Róbert, Óðinn, Ásgeir, Axel, Sigvaldi, Alfreð

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting þegar liðið vann Benfica í Lissabon-slag í fyrstu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær, 32:26. Um var að ræða heimaleik Sporting. Martim Costa skoraði 15 mörk fyrir Sporting. Francisco...

Meistararnir töpuðu í Berlín – Íslendingar fengu tvö rauð spjöld

Eftir góðan sigur á Flensburg á sunnudaginn máttu leikmenn Evrópumeistara SC Magdeburg bíta í það súra epli að tapa fyrir Füchse Berlin í heimsókn í höfuðborgina í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:26. Berlínarliðið er þar með...

Meistaradeild kvenna – töluvert margar tölulegar staðreyndir

Tvö lið frá sömu borg, einn nýliði, einn sjöfaldur meistari, fimm fyrrverandi eða núverandi meistarar og 16 lið frá 10 löndum. Þetta eru aðeins nokkrar staðreyndir sem liggja fyrir nú stuttu áður en keppni hefst í Meistaradeild kvenna í...

Hrannar bætist í hópinn hjá FH-ingum

Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi karlaliðs FH og mun verða Sigursteini Arndal og Ásbirni Friðrikssyni til halds og trausts á tímabilinu.Hrannar var síðast þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en hætti í vor eftir hálft annað ár við...

Elvar og Ágúst Elí tylltu sér á toppinn

Elvar Ásgeirsson átti fínan leik með Ribe-Esbjerg á heimavelli í dag þegar liðið vann KIF Kolding í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar, 34:28. Elvar skorað sex mörk úr sjö tilraunum og varð næst markahæstur. Ágúst Elí Björgvinsson varði 8 skot,...

Línumaður með allt á einum stað – leikjaplan.is

Jón Bjarni Ólafsson línu- og varnarmaður FH í handknattleik karla hefur hannað og sett upp síðuna leikjaplan.is. Þar er á einfaldan hátt hægt að sjá hvaða leikir standa fyrir dyrum í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -