Monthly Archives: September, 2023
Efst á baugi
HSÍ boðar stórtækar breytingar í sjónvarps- og útbreiðslumálum
Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands vegna breytinga á útsendingum frá Íslandsmótinu í handknattleik.„Handknattleikssamband Íslands boðar umbyltingu varðandi upptökur og útsendingar frá deildarkeppnum í íslenskum handknattleik í nánustu framtíð þar sem nýjasta, stafræna tækni er nýtt til hins ítrasta í nánu samstarfi við...
Efst á baugi
Handkastið: Spurðu ekki einu sinni hvað við hefðum að bjóða
„Við töluðum við menn sem geta talist kanónur í íslenskum handbolta. Staðreyndin er bara sú að maður er ekki tekinn alvarlega fyrr en einhver einn bítur á agnið. Þeir sem við ræddum við gengu aldrei svo langt að spyrja...
Fréttir
Myndskeið: Aron mætir til leiks!
„Mig vantar ennþá bikar í meistaraflokki. Það er stefnan að bæta honum í safnið í vetur,“ segir Aron Pálmarsson nýr leikmaður FH í glæsilegri auglýsingu sem FH hefur búið til vegna heimkomu eins fremsta handknattleiksmanns heims.Aron leikur sinn...
Fréttir
Handboltinn heim í stofu
Fréttatilkynning frá Símanum vegna útsendinga frá Íslandsmótinu í handknattleik.HSÍ og Síminn hafa tekið höndum saman og mun Síminn verða tæknilegur samstarfsaðili HSÍ svo hægt sé að njóta Olís deildarinnar í handbolta heima í stofu eða í snjalltækjum um allt...
Efst á baugi
Brotthvarf Andra Más var þungt högg fyrir okkur
„Við höfum haft það bak við eyrað í undirbúningnum að byrjunin hjá okkur fyrir ári síðan var ekki góð og reynt um leið að draga lærdóm af síðasta ári. Ég tel okkur vera á góðum stað um þessar...
Efst á baugi
Sveinn Andri hefur samið við Selfoss
Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson leikur með Selfossi á komandi leiktíð sem hefst í vikulokin. Frá þessu segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Selfoss í morgunsárið. Samningur Selfoss við Svein Andra er til eins árs.Sveinn Andri lék með Empor Rostock...
Efst á baugi
Molakaffi: Ágúst, Kristján, Oddur, Daníel, Anna, Jonn
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals verður ekki við stjórnvölin á laugardaginn þegar Íslandsmeistararnir taka þá móti Fram í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Ágúst Þór „fór undir gaffalinn“ eins og hann segir sjálfur, þar sem lagfærður var liðþófi...
Fréttir
Karlar – helstu félagaskipti 2023
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...
Efst á baugi
Handkastið: HSÍ hefur selt gagnaréttinn til erlendra veðmálasíðna
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur selt veðmálarétt að Íslandsmótinu í handknattleik til erlends fyrirtækis. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóra HSÍ í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í kvöld og er m.a. aðgengilegur hér...
Fréttir
Öruggur sigur Gróttu í lokaleik UMSK-mótsins
Grótta lagði HK, 27:18, í síðasta leik UMSK-móts kvenna í handknattleik sem fram fór í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Með sigrinum hafnaði Grótta í þriðja sæti mótsins en HK í fjórða. Afturelding stóð uppi sem sigurvegari fyrir nokkrum...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans
Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðinu í...
- Auglýsing -