Monthly Archives: October, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Berta, Katrín og fleiri, Arnar, Halldór, Arnór, Óðinn, rekstur, Sostaric
Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 31:21, í síðari leik liðsins við BK Heid í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Kristianstad vann báðar viðureignir liðanna samanlagt, 62:44. Katrín Tinna Jensdóttir skoraði sex mörk fyrir...
Fréttir
Sigur og tap hjá landsliðskonum í Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og samherjar í TuS Metzingen unnu SV Union Halle-Neustadt með fimm marka mun á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og færðust upp í sjöunda sæti deildarinnar með fjögur stig eftir fjóra leiki.Á...
Efst á baugi
Grill 66karla: ÍR efst – Þór og Fjölnir skammt á eftir
ÍR-ingar halda sínu striki í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Víkings síðdegis, 37:28, í Skógarseli í 3. umferð deildarinnar.ÍR hefur þar með sex stig að loknum þremur leikjum. Sigurinn í dag var öruggur...
Fréttir
Sigvaldi Björn skoraði þrjú mörk í stórleik í Hákonshöll
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad unnu Elverum með fimm marka mun í uppgjöri tveggja stærstu liðanna í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla, 32:27.Leikið var í Hákonshöllinni í Lillehammer að viðstöddum liðlega 6.700 áhorfendum. Eins...
Efst á baugi
Eyjamenn sterkari á endasprettinum – fyrsta tap KA
KA tapaði sínum fyrsta leik í Olísdeild karla í dag í Vestmannaeyjum gegn ÍBV, 31:27. KA var marki yfir eftir sveiflukenndan fyrri hálfleik, 15:14. Hvort lið hefur þar með sex stig í fjórða til sjötta sæti ásamt Haukum. Valur...
A-landslið kvenna
Lena Margrét hleypur í skarðið fyrir Birnu Berg
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur kallað Lenu Margréti Valdimarsdóttur leikmann Fram inn í landsliðshópinn sem kemur saman í dag til æfinga.Lena Margrét kemur í stað Birnu Berg Haraldsdóttur úr ÍBV sem meiddist í síðari hálfleik í...
Fréttir
Handkastið: Nú er lag fyrir KA að vinna í Eyjum
„Ef KA ætlar einhverntímann að vinna í Eyjum þá er þetta heldur betur sénsinn,“ segir Atli Már Báruson, læðan, fyrrverandi leikmaður Hauka og Vals, í Handkastinu.Atli Már var gestur Tedda Ponsa og Styrmis í nýjasta þættinum þar sem...
Fréttir
Dagskráin: Taplausir KA-menn sækja meistarana heim
Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar ber hæst síðasta viðureign 5. umferðar Olísdeildar karla. KA, annað tveggja taplausra liða deildarinnar, sækir Íslandsmeistara ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Haukur, Donni, Darri, Viktor, Grétar, Elín Jóna
Bjarki Már Elísson lék annan leik sinn í röð með Telekom Veszprém í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær og varð markahæstur að þessu sinni með sjö mörk. Veszprém vann þá liðsmenn QHB Eger, 51:25, á útivelli. Staðan...
Efst á baugi
Grill 66kvenna: Selfoss vann toppslaginn – Fjölnir vann uppgjör neðstu liðanna
Selfoss vann öruggan sigur á Gróttu þegar tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 32:26. Selfoss, sem hefur þar með unnið sér inn sex stig í þremur fyrstu leikjum deildarinnar, var með fimm...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....