- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2023

Vorum í basli með sjö á sex

„Við náðum aldrei stjórn á leiknum í dag. Vorum í basli með sjö manna sóknarleik Færeyinga og náðum þar af leiðandi ekki að keyra upp hraðan eins og við gerðum í gær,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik...

Vorum bara ekki nægilegar góðir – stýrðum ekki hraða leiksins

„Við vorum bara ekki nægilegar góðir í kvöld. Gerðum alltof marga tæknifeila auk þess sem færanýtingin var ekki nægilega góð. Til viðbótar þá reyndist sjö manna sóknarleikur Færeyinga okkur erfiður. Þeir gerðu það mjög vel með heimsklassa mann sem...

ÍBV skorar á HSÍ að setja velferð leikmanna í fyrsta sæti og fresta leik

ÍBV sendi frá sér tilkynningu síðdegis þar sem lýst er mikill óánægju með ósveigjanleika og skorti á skilningi af hálfu HSÍ og handknattleiksdeildar Hauka sem vilja ekki koma til móts við ÍBV vegna mikils álags sem verður á leikmönnum...

Naumur sigur í síðari leiknum – Viggó skoraði sigurmarkið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleik þeirra í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Eftir 15 marka sigur í...

ÍBV tapar ekki tveimur leikjum í röð á heimavelli

ÍBV tapar ekki tveimur leikjum í röð á heimavelli. Það undirstrikaði liðið í dag með stórsigri á KA/Þór í síðustu viðureign áttundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik, 25:16. Fyrir hálfum mánuði tapaði ÍBV fyrir Fram í Eyjum.ÍBV situr...

Erum komnar lengra en margir halda

„Þetta var hörkuleikur í um 50 mínútur áður við stungum af og náðum níu marka forskoti. Varnarleikurinn var mjög góður allan leikinn og markvarslan fylgdi með,“ sagði Sigrún Ása Ásgrímsdóttir leikmaður ÍR við handbolta.is eftir sigur ÍR-inga á Aftureldingu,...

Fyrsti sigur ÍR á útivelli

Öðru sinni á leiktíðinni vann ÍR nýliðaslag Olísdeildar kvenna gegn Aftureldingu er liðin mættust að Varmá í dag, 24:20. Þetta var fyrsti sigur ÍR á útivelli í Olísdeldinni í vetur. Þar með hafa ÍR-ingar unnið sér inn átta stig...

Viggó og Þorsteinn koma inn í hópinn í kvöld

Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson koma inn í íslenska landsliðið sem mætir Færeyingum í Laugardalshöll klukkan 17.30 í dag. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hvílir í staðinn. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn til þess að taka...

Myndasyrpa úr Höllinni – Ísland – Færeyjar, 39:24

Ísland lagði Færeyjar í Laugardalshöll í gærkvöldi, 39:24, í fyrri viðureign liðanna í vináttleik í handknattleik karla. Nærri 2.000 áhorfendur skemmtu sér vel á leiknum og studdu um leið hressilega við baki á íslenska landsliðinu. Liðin mætast öðru sinni...

Gengum á lagið og héldum fullri ferð til leiksloka

„Þetta var öruggur sigur og margt gott en ég er líka viss um að þegar við verðum búnir að fara yfir leikinn þá sjáum við margt sem við getum lagað,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum

Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...
- Auglýsing -