- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2024

Ungverjar hafa alltaf reynst erfiðir á stórmótum

Það hefur nánast verið sama hvernig árað hefur hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla. Ungverjar hafa alltaf verið erfiður andstæðingur. Jafnvel á mótum þar sem ungverska landsliðið hefur ekki verið í allra fremstu röð hefur því tekist að setja...

Erum að fara úrslitaleik í framhaldið á EM

„Við erum að fara að mæta frábæru liði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign við Ungverja í kvöld í síðustu umferð C-riðils Evrópumótsins í handknattleik í München í Þýskalandi. Flautað...

EM – myndskeið: Átta á sex – sókndjarfur markvörður

Eitt og annað á sér stað í hita leiksins á Evrópumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Þýskalandi. Sumt er leyfilegt annað ekki og fer m.a. framhjá árvökulum augum þeirra sem vel eiga að fylgjast með. Margir hafa...

Molakaffi: Erlingur, Dagur, Aron, Dana, Harpa, Axel

Erlingur Richardsson og liðsmenn landsliðs Sádi Arabíu eru úr leik á Asíumótinu í handknattleik karla og geta þar með afskrifað þann möguleika að Sádi Arabíu sendi landslið til leiks á heimsmeistaramót karla eftir ár. Sádar gerðu jafntefli við Íraka,...

Danir, Slóvenar og Svíar eiga tvö stig í pokahorninu

Danmörk, Slóvenía og Svíþjóð hefja keppni í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla á miðvikudaginn með tvö stig hvert. Holland, Portúgal og Noregur verða án stiga. Slóvenía vann Noreg í háspennuleik í Berlin, 28:27. Aleks Vlah skoraði sigurmarkið...

Við lítum á þetta sem úrslitaleik

„Við lítum á þetta sem úrslitaleik og ætlum að klára hann,“ sagði Ómar Ingi Magnússon yfirvegaður að vanda í samtali við handbolta.is dag um væntanlega viðureign við Ungverja í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla...

Þetta hafði allt mikla þýðingu fyrir mig

„Maður fer í öll færi og reynir að skora en þetta var fyrsta markið mitt á stórmóti sem er ólýsanleg tilfinning með alla Íslendingana í höllinni. Það fór um mann frábær tilfinning sem maður mun ekki gleyma,“ sagði Stiven...

Færeyingar réðu ekki við Pólverja – fara heim reynslunni ríkari

Ekki rættist draumur Færeyinga um að leggja Pólverja í síðustu umferð D-riðils Evrópumótsins í handknattleik og setja pressu á Norðmenn fyrir síðasta leik þeirra síðar í kvöld gegn Slóvenum. Færeyska landsliðið tapaði fyrir pólska landsliðinu, 32:28, í Mercedes Benz...

Þið hafið verið saman á kaffihúsi

„Þið hafið verðið saman á kaffihúsi fjölmiðlamennirnir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla léttur í bragði þegar hann svaraði spurningu handbolta.is í dag hvort hann hyggðist tefla fram Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, eða Hauki Þrastarsyni í leiknum...

Þurfum og ætlum að vinna Ungverja

„Við erum að fara í úrslitaleik um að vinna riðilinn og erum sannarlega tilbúnir í hann,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik í München í dag. Framundan er...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Halldór Jóhann skrifaði undir samning sem gildir til ársins 2028

Handknattleiksdeild HK og Halldór Jóhann hafa framlengt samning sinn til ársins 2028. Með samningnum er tryggt áframhaldandi samstarf næstu...
- Auglýsing -