Það hefur nánast verið sama hvernig árað hefur hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla. Ungverjar hafa alltaf verið erfiður andstæðingur. Jafnvel á mótum þar sem ungverska landsliðið hefur ekki verið í allra fremstu röð hefur því tekist að setja...
„Við erum að fara að mæta frábæru liði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign við Ungverja í kvöld í síðustu umferð C-riðils Evrópumótsins í handknattleik í München í Þýskalandi. Flautað...
Eitt og annað á sér stað í hita leiksins á Evrópumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Þýskalandi. Sumt er leyfilegt annað ekki og fer m.a. framhjá árvökulum augum þeirra sem vel eiga að fylgjast með.
Margir hafa...
Erlingur Richardsson og liðsmenn landsliðs Sádi Arabíu eru úr leik á Asíumótinu í handknattleik karla og geta þar með afskrifað þann möguleika að Sádi Arabíu sendi landslið til leiks á heimsmeistaramót karla eftir ár. Sádar gerðu jafntefli við Íraka,...
Danmörk, Slóvenía og Svíþjóð hefja keppni í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla á miðvikudaginn með tvö stig hvert. Holland, Portúgal og Noregur verða án stiga. Slóvenía vann Noreg í háspennuleik í Berlin, 28:27. Aleks Vlah skoraði sigurmarkið...
„Við lítum á þetta sem úrslitaleik og ætlum að klára hann,“ sagði Ómar Ingi Magnússon yfirvegaður að vanda í samtali við handbolta.is dag um væntanlega viðureign við Ungverja í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla...
„Maður fer í öll færi og reynir að skora en þetta var fyrsta markið mitt á stórmóti sem er ólýsanleg tilfinning með alla Íslendingana í höllinni. Það fór um mann frábær tilfinning sem maður mun ekki gleyma,“ sagði Stiven...
Ekki rættist draumur Færeyinga um að leggja Pólverja í síðustu umferð D-riðils Evrópumótsins í handknattleik og setja pressu á Norðmenn fyrir síðasta leik þeirra síðar í kvöld gegn Slóvenum. Færeyska landsliðið tapaði fyrir pólska landsliðinu, 32:28, í Mercedes Benz...
„Þið hafið verðið saman á kaffihúsi fjölmiðlamennirnir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla léttur í bragði þegar hann svaraði spurningu handbolta.is í dag hvort hann hyggðist tefla fram Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, eða Hauki Þrastarsyni í leiknum...
„Við erum að fara í úrslitaleik um að vinna riðilinn og erum sannarlega tilbúnir í hann,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik í München í dag. Framundan er...