ÍR-ingar eru áfram í góðum málum í Olísdeild kvenna eftir að hafa unnið áttunda leik sinn í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR lagði neðsta lið deildarinnar, KA/Þór, 22:17, eftir að hafa verið sex mörkum yfir...
Fram vann tíu marka sigur Stjörnunni í 17. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Mýrinni í dag. Fram var með þriggja marka forskot í hálfleik, 12:9, eftir að hafa byrjað leikinn af miklu krafti og skorað átta af fyrstu...
Grótta vann öruggan sigur á FH, 40:27, í eina leik dagsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Viðureignin fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var á enda, 21:14. Eins og...
Tvær viðureignir verða í dag í 17. umferð Olísdeild kvenna en umferðin hófst í gær með viðureign Vals og ÍBV. Fjórði og síðasti leikur umferðinnar verður á þriðjudaginn en vegna þorrablóts á Ásvöllum var ekki mögulegt að leika þar...
Í vikunni kallaði Valur Hrafnhildi Önnu Þorleifsdóttur, markvörð, til baka úr láni frá FH. Hún lék með Val í gær gegn ÍBV og fékk tækifæri á lokakafla leiksins. Ástæða þess að Hrafnhildur var kölluð til baka er sú að...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar hans í Nantes unnu Dunkerque örugglega á útivelli í kvöld í frönsku 1. deildinni í handknattleik, 29:23, og halda þar með öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir PSG sem hefur unnið allar sextán...
„Við vorum ekki með á nótunum í fyrri hálfleik. Leikur okkar var óagaður og færanýting slæm auk þess varnarleikurinn var ekki góður. Við vorum sammála um það í hálfleik að við ættum mikið inni. Okkur tókst svo sannarlega að...
Selfoss heldur uppteknum hætti í Grill 66-deild kvenna og vinnur hvern leikinn á eftir öðrum. Í kvöld fagnaði liðið sínum fjórtánda sigri í deildinni þegar leikmenn Víkings voru sigraðir með 10 marka mun í Sethöllinni á Selfossi, 31:21. Ljóst...
„Þetta var bara eins og svart og hvítt hjá okkur. Ég er mjög ánægður með fyrri hálfleikinn en síðan tókst Valsliðinu að loka á nærri allt sem við gerðum í síðari hálfleik,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari ÍBV við handbolta.is...
Valur vann afar öruggan sigur á ÍBV, 33:24, á heimavelli í 17. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, og allt stefndi í spennandi viðureign. Sú varð hinsvegar ekki raunin...