- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2024

Teitur Örn og félagar flugu áfram í 8-liða úrslit

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg flugu áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Bjerringbro/Silkeborg, 45:26, í lokaumferð riðlakeppni 16-liða úrslitum. Flensburg vann þar með öruggan sigur í 3. riðli, fjórum stigum...

Cindric er ekki í fyrsta landsliðshópi Dags

Dagur Sigurðsson nýráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla hefur valið 21 leikmann til undirbúnings og þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14. til 17. þessa mánaðar. Fækkað verður um einn leikmann áður en farið...

Tumi Steinn verður ekki áfram hjá HSC Coburg

Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson yfirgefur þýska 2. deildarliðið HSC Coburg í sumar eftir tveggja og hálfs árs veru. Félagið segir frá þessu í dag. Heimildir handbolta.is herma að austurríska liðið Alpla Hard, sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, hafi Tuma...

Oddur hefur samið um að leika með Þór

Oddur Gretarsson hefur samið við uppeldisfélag sitt, Þór Akureyri, um að leika með liði félagsins á næstu leiktíð. Eins og kom fram á handbolti.is í gær ákvað Oddur að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Balingen-Weilstetten og kveðja...

Ágúst Elí leysir Viktor Gísla af gegn Grikkjum

Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Ribe-Esbjerg, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Aþenu í næstu viku. Ágúst Elí kemur inn í stað Viktors Gísla Hallgrímssonar, markvarðar Nantes, sem vegna meiðsla...

Molakaffi: Eggert, Tryggvi, Evrópudeildin,

Þýska handknattleiksliðið SG Flensburg-Handewitt staðfesti í gær að Daninn Anders Eggert taki til starfa í þjálfarateymi félagsins í sumar. Eggert er fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður Flensburg frá 2006 til 2017. Hann er núna aðstoðarþjálfari KIF Kolding í heimalandi sínu. IK...

Verður Viggó leikmaður febrúarmánaðar?

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC DHfK Leipzig er í liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem valið var fyrir febrúar. Þar af leiðandi er hann einn þeirra leikmanna sem valið stendur um í kjöri á besta...

Viktor Gísli meiddist á föstudaginn

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins HBC Nantes mun hafa meiðst á olnboga í viðureign HBC Nantes og Dijon í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Frá þessu er sagt á mbl.is í dag og þess jafnframt...

Oddur flytur heim í sumar – ekki stendur til að leggja skóna á hilluna

Handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson hefur ákveðið að flytja heim í sumar eftir 11 ár í atvinnumennsku í Þýskalandi. Síðustu sjö ár hefur hann leikið með Balingen-Weilstetten, ýmist í 1. eða 2. deild en nú um stundir er liðið í 1....

Alfreð þjálfar Þjóðverja fram yfir HM 2027 – einn varnagli sleginn

Alfreð Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleikssambandið um að þjálfa karlalandsliðið fram yfir heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi í ársbyrjun 2027. Einn varnagli er þó sleginn og hann er sá að ef þýska landsliðinu tekst...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Svíþjóð – Ísland, kl. 15 – textalýsing

Landslið Svíþjóðar og Íslands mætast öðru sinni á þremur dögum í vináttuleik í handknattleik karla. Viðureignin fer fram í...
- Auglýsing -