Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg flugu áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Bjerringbro/Silkeborg, 45:26, í lokaumferð riðlakeppni 16-liða úrslitum. Flensburg vann þar með öruggan sigur í 3. riðli, fjórum stigum...
Dagur Sigurðsson nýráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla hefur valið 21 leikmann til undirbúnings og þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14. til 17. þessa mánaðar. Fækkað verður um einn leikmann áður en farið...
Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson yfirgefur þýska 2. deildarliðið HSC Coburg í sumar eftir tveggja og hálfs árs veru. Félagið segir frá þessu í dag. Heimildir handbolta.is herma að austurríska liðið Alpla Hard, sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, hafi Tuma...
Oddur Gretarsson hefur samið við uppeldisfélag sitt, Þór Akureyri, um að leika með liði félagsins á næstu leiktíð. Eins og kom fram á handbolti.is í gær ákvað Oddur að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Balingen-Weilstetten og kveðja...
Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Ribe-Esbjerg, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Aþenu í næstu viku. Ágúst Elí kemur inn í stað Viktors Gísla Hallgrímssonar, markvarðar Nantes, sem vegna meiðsla...
Þýska handknattleiksliðið SG Flensburg-Handewitt staðfesti í gær að Daninn Anders Eggert taki til starfa í þjálfarateymi félagsins í sumar. Eggert er fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður Flensburg frá 2006 til 2017. Hann er núna aðstoðarþjálfari KIF Kolding í heimalandi sínu.
IK...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC DHfK Leipzig er í liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem valið var fyrir febrúar. Þar af leiðandi er hann einn þeirra leikmanna sem valið stendur um í kjöri á besta...
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins HBC Nantes mun hafa meiðst á olnboga í viðureign HBC Nantes og Dijon í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Frá þessu er sagt á mbl.is í dag og þess jafnframt...
Handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson hefur ákveðið að flytja heim í sumar eftir 11 ár í atvinnumennsku í Þýskalandi. Síðustu sjö ár hefur hann leikið með Balingen-Weilstetten, ýmist í 1. eða 2. deild en nú um stundir er liðið í 1....
Alfreð Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleikssambandið um að þjálfa karlalandsliðið fram yfir heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi í ársbyrjun 2027. Einn varnagli er þó sleginn og hann er sá að ef þýska landsliðinu tekst...