Monthly Archives: March, 2024
Evrópukeppni karla
Fimm marka sigur hjá Ými Erni og félögum í Króatíu
Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á RK Nexe, 24:19, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Króatíu og því...
Fréttir
Birna Berg framlengir dvölina í Vestmannaeyjum
Handknattleikskonan öfluga, Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hún hefur verið í herbúðum ÍBV frá haustinu 2020 og hefur verið ein af lykilkonum liðsins frá fyrsta degi.Birna Berg er ein reyndasta handknattleikskona...
Evrópukeppni karla
Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap
Svissneska meistaraliðið, Kadetten Schaffhausen sem landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, stendur höllum fæti eftir fjögurra marka tap fyrir Füchse Berlin, 32:28, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í kvöld. Síðari viðureignin...
Efst á baugi
Díana Dögg ætlar að söðla um eftir leiktíðina
Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur ákveðið að söðla um að loknu keppnistímabilinu að loknum fjórum árum sem leikmaður þýska 1. deildar liðsins BSV Sachsen Zwickau. Frá þessu sagði félagið í tilkynningu á Facebook í dag. Þar segir...
Efst á baugi
Patrekur snýr til baka í þjálfun – tekur við af Sissa
Patrekur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar til næstu tveggja leiktíða. Hann tekur við starfinu í sumar af Sigurgeiri Jónssyni, Sissa, sem stýrir liðinu út leiktíðina. Patrekur hefur ekki áður þjálfað meistaraflokkslið í kvennaflokki en er þrautreyndur þjálfari...
A-landslið kvenna
Hildigunnur og Alfa Brá draga sig út úr landsliðinu
Hildigunnur Einarsdóttir, Val og Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, hafa dregið sig út úr landsliðinu í handknattleik. Ástæðan eru meiðsli og sú staðreynd að því miður virðist ljóst að þær verða ekki búnar að jafna sig á næstu dögum...
Fréttir
Rut Arnfjörð og Ólafur flytja suður í sumar
Handknattleiksparið Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson flytur suður sumar eftir fjögur góð ár á Akureyri. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Ólafur lýkur keppnistímabilinu með KA sem stendur í ströngu við að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar þegar þrjár...
Fréttir
Þjálfaraskipti standa fyrir dyrum hjá Stjörnunni
Sigurgeir Jónsson, Sissi, lætur af störfum þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik þegar liðið hefur lokið þátttöku á Íslandsmótinu í vor. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og mun ákvörðunin vera stjórnenda handknattleiksdeildarinnar. Lá hún fyrir áður en Stjarnan lék til...
Fréttir
Molakaffi: Grijseels, Flippers, Nusser, Dunarea Braila, Evrópudeildirnar
Þýska landsliðskonan Alina Grijseels hefur samið við rúmenska meistaraliðið CSM Búkarest. Grijseels flytur til Búkarest í sumar þegar eins árs dvöl hennar hjá Metz verður lokið. Franska landsliðskonan Laura Flippes yfirgefur CSM Búkarest í sumar og flytur til Metz í...
Fréttir
Sjö íslensk mörk skoruð í Gautaborg
Íslendingatríóið hjá HF Karlskrona varð að bíta í það súra epli að tapa naumlega fyrir Önnereds, 34:32, í hörkuleik í næsta síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Gautaborg. Ljóst er að HF Karlskrona...
Nýjustu fréttir
Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...