Monthly Archives: March, 2024
Efst á baugi
Eftir sextán leiki í röð án taps beið FH lægri hlut – úrslit, markaskor og staðan
Eftir sextán leiki í röð án taps í Olísdeild karla í handknattleik, þar af fimmtán sigurleiki biðu FH-ingar lægri hlut í kvöld þegar þeir sóttu ÍBV heim, lokatölur, 32:28. FH var marki yfir í hálfleik, 17:16, en liðið náði...
Efst á baugi
Annar stórleikur Hákons Daða í röð
Hákon Daði Styrmisson hélt áfram að leika við hvern sinn fingur í kvöld með liði sínu Eintracht Hagen í 2. deild þýska handknattleiksins. Hann var frábær þegar liðið vann Bayer Dormagen, 32:28, á útivelli. Eyjamaðurinn skoraði 10 mörk í...
Evrópukeppni karla
Héldu að Fram væri eitt ríkasta félag Evrópu!
Valsmenn leika fyrri Evrópuleik sinn við rúmenska liðið Steaua í Búkarest í 8-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á sunnudaginn. Liðin eru 35 ár síðan Fram lék við Steaua í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu. Þegar Fram lék gegn...
A-landslið karla
Fara rakleitt úr Höllinni austur til Tíblisi
Karlalandsliðið í handknattleik mætir landsliði Bosníu í Laugardalshöll í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins 2026 í byrjun nóvember áður en farið verður í útileik við Georgíu. Mjög sennilegt er að leikurinn við Bosníu fari fram 6. nóvember í Laugardalshöll fremur...
Efst á baugi
Færeyingar eiga efnilegasta handboltakarl heims
Færeyski handknattleikskarlinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og franska handknattleikskonan Léna Grandveau eru efnilegasta handknattleiksfólk heims um þessar mundir. Sú er alltént niðurstaðan í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins í vali á efnilegasta handknattleiksmönnum ársins 2023.Leiðtogi færeyska landsliðsinsElias, sem gekk til liðs...
Fréttir
Reistad og Gidsel valin best hjá IHF
Norska handknattleikskonan Henny Reistad og danski handknattleikskarlinn Mathias Gidsel hafa verið útnefnd handknattleiksfólk ársins 2023 hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, Niðurstaða valsins var tilkynnt í dag og kom vart á óvart. Bæði fóru og fara enn á kostum með landsliðum...
Fréttir
Veður og færð setur strik í reikninginn – Víkingar komast ekki norður
Fyrirhuguðum leik KA og Víkings í Olísdeild karla sem fram átti að fara í KA-heimilinu í kvöld hefur verið frestað vegna afleitrar færðar á vegum sökum norðanáhlaups sem staðið hefur yfir síðustu daga.Í tilkynningu mótanefndar HSÍ kemur fram að...
Fréttir
Dagskráin: Barátta um hvert stig
Spennan í Olísdeild karla fer vaxandi enda fækkar leikjum stöðugt og örlög liðanna í deildinni ráðast innan tíðar. Ekki síst er hvert stigið mikilvægt í botnbaráttunni því ekkert lið, eða leikmenn þess eða þjálfarar, geta hugsað sér að falla...
A-landslið karla
Evrópumeistari og landsliðsmaður Spánar fögnuðu sigri í íslenska landsliðsbúningnum
Nýkrýndur Evrópumeistari í handknattleik karla og landsliðsmarkvörður spænska landsliðsins í handknattleik voru með Bjarka Má Elíssyni landsliðmanni í handknattleik í fámennum hópi stuðningsfólks íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Szouza Ferenc-leikvanginum í Búdapest í gærkvöld í sigrinum frækna á ísraelska...
Fréttir
Molakaffi: Dagur, Róbert, Grijseels, Gensheimer
Dagur Gautason skoraði eitt mark þegar lið hans ØIF Arendal vann Sandnes, 35:28, í 23. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Vår Energi Arena Sandneshallen. ØIF Arendal var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13....
Nýjustu fréttir
Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins
Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...