Monthly Archives: May, 2024
A-landslið karla
Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla HM
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fer í janúar í Króatíu, Danmörku og Noregi.Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu...
Evrópukeppni karla
Valsmenn æfa í Chalkida í dag – fara til Aþenu í kvöld
Leikmenn handknattleiksliðs Vals og fjölmennur hópur stuðningsmanna liðsins komu heilu og höldnu til Chalkida í Grikklandi í gærkvöld. Chalkida er í 80 km austur af Aþenu. Á morgun mætir Valur liði Olympiacos í síðari viðureigninni í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í...
Fréttir
Gísli Þorgeir fékk högg á annað hnéið
Gísli Þorgeir Kristjánsson leikstjórnandi Evrópumeistara SC Magdeburg fékk þungt högg á hægra hné í síðari hálfleik í viðureign Magdeburg og Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Hann fór rakleitt af leikvelli undir læknishendur og kom ekkert...
Efst á baugi
Fetar Alexander Örn í fótspor pabba síns – og gott betur?
Ef draumur Valsmanna rætist, að þeir verði Evrópumeistarar í Aþenu í Grikklandi á morgun, laugardag 25. maí, mun fyrirliði Vals Alexander Örn Júlíusson stíga í fótspor pabba síns, Júlíusar Jónassonar, sem varð Evrópumeistari fyrir 30 árum; 1994. Þá var...
Fréttir
Molakaffi: Viggó, Þráinn, Ólafur, Claar, Ekberg
Viggó Kristjánsson er í liði 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem opinberað var í gær. Viggó lék afar vel með SC DHfK Leipzig í 12 marka sigri liðsins á HSV Hamburg á heimavelli á síðasta laugardag þegar...
Efst á baugi
Sara Dögg semur við ÍR til þriggja ára – kveður Val
Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur ákveðið að segja skilið við Val og ganga til liðs við ÍR. Hún var lánuð til ÍR frá Val fyrir nýliðið keppnistímabil. Nú þegar samningurinn við Val er á enda runninn er Sara Dögg...
Efst á baugi
Ómar Ingi skoraði 10 mörk – Magdeburg eitt á toppnum
SC Magdeburg tyllti sér eitt í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með stórsigri á neðsta liði deildarinnar, Balingen-Weilstetten, á heimavelli í kvöld, 43:29. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur leikmanna Magdeburg. Hann skoraði 10 mörk í...
Fréttir
Óðinn Þór skoraði sigurmarkið í öðrum úrslitaleiknum
Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í Kadetten Schaffhausen jöfnuðu í dag metin í úrslitarimmunni við HC Kriens um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla. Óðinn Þór skoraði sigurmarkið úr vítakasti þremur og hálfri mínútu fyrir leikslok,...
A-landslið karla
Ísland getur lent hvar sem er – boðskortið verður sent til Sviss
Íslenska landsliðinu í handknattleik karla verður ekki raðað niður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í janúar á næsta ári, þ.e. ákveðinn leikstaður fyrirfram eins og t.d. var gert fyrir HM 2023 þegar eða fyrir EM sem fram fór í upphafi...
Fréttir
Hildur og Sigríður velja æfingahóp 15 ára stúlkna
Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið hóp 15 ára stúlkna til æfinga á höfuðborgarsvæðinu 31. maí – 2. júní. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins, segir í tilkynningu HSÍ.Leikmannahópur:Alba Mist...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -