- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aukin spenna hlaupin í botnbaráttuna – HK og Selfoss unnu sína leiki

Enn meiri spenna hljóp í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar tveir síðustu leikir 10. umferðar fóru fram. Neðsta lið deildarinnar, Selfoss, gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í Sethöllinni á Selfossi, 30:28. Þetta var fjórði tapleikur...

Sex marka tap fyrir Pólverjum í upphafsleik

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fyrir pólska landsliðinu fyrsta leik sínum á fjögurra liða alþjóðlegu móti í Hamar í Noregi í dag, 29:23. Pólverjar voru með fjögurra marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur Íslands á...

Unglingalandsliðsmaður heldur áfram hjá Gróttu

Unglingalandsliðsmaðurinn Antoine Óskar Pantano hefur fylgt í kjölfarið á Ara Pétri Eiríkssyni og skrifað undir nýjan samning við Handknattleiksdeild Gróttu sem gildir út tímabilið 2026. Antoine er 17 ára gamall leikstjórnandi og hefur stimplað sig inn í Olísdeildina í...

Hópurinn sem mætir Pólverjum í Hamri í dag

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir liðsfélagar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF verða utan landsliðshópsins í dag þegar íslenska landsliðið hefur keppni á Póstbikarmótinu, Posten Cup, í Noregi í dag. Upphafsleikurinn verður við landslið Póllands. Leikurinn hefst klukkan...
- Auglýsing-

Dagskráin: Botnslagur í Kórnum og fleiri leikir

Tveir síðustu leikir 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Leikið verður í Kórnum í Kópavogi og í Sethöllinni á Selfossi þangað sem Haukar koma í heimsókn til neðsta liðs deildarinnar. Liðin sem sitja í 10. og...

Vil sjá að við höldum áfram að bæta okkar leik

Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna á fjögurra liða móti í Noregi fer fram í dag þegar liðið mætir landsliði Póllands í Hamri. Flautað verður til leiks klukkan 15.45. Íslenska landsliðið kom til Noregs í gær og hefur...

Molakaffi: Róbert, Viktor, Bürkle, Símon, Arnór

Róbert Sigurðarson var fastur fyrir í vörn Drammen í gær þegar liðið vann Viking TIF, 35:33, í 12. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en leikið var á heimavelli Viking.  Drammen var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...

Myndskeið: Sigvalda og Hansen brást báðum bogalistin á ögurstundum

Bæði Sigvalda Birni Guðjónssyni og Mikkel Hansen brást bogalistin í vítaköstum á örlagastundum í leikjum með með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka sá við Sigvalda rúmri mínútu fyrir leikslok í...
- Auglýsing-

Tilfinningin var góð allan leikinn

„Við mættum grimmir í leikinn og lékum góða vörn. Fyrir vikið voru Gróttumenn í erfiðleikum með að skora meðan við fengum færi í flestum okkar sóknum. Tilfinningin var góð alla leikinn,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH í samtali við...

Magnað að draumurinn sé að rætast

„Við erum mjög spenntar og maður er eiginlega ennþá að átta sig á að þetta sé að verða að veruleika,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum þegar handbolti.is hitti hana að máli rétt áður en íslenska landsliðið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18230 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -