- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lena Margrét skaut ÍR-inga í kaf

Framarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Framarar lögðu nýliða ÍR, 28:21, í Úlfarsárdal eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Lena Margrét Valdimarsdóttir hélt upp á sinn fyrsta heimaleik með...

Handkastið: Eins og hvert annað hundsbit

„Þetta er eins og hvert annað hundsbit,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari karlaliðs HK þegar Handkastið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi eftir eins marks tap HK-inga fyrir Gróttu í baráttuleik í Hertzhöllinni, 27:26, í annarri umferð Olísdeildar karla. Nýr...

Dagskráin: Nýliðarnir leika heima og að heiman – Haukar mæta til Eyja

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hófst í gærkvöld þegar KA/Þór sótti Íslandsmeistara Vals heim í Origohöllina. Í dag verða háðir þrír síðustu leikir umferðarinnar í Vestmannaeyjum, Úlfarsárdal og í Mosfellsbæ. ÍBV og Haukar mætast í Vestmannaeyjum. Bæði lið unnu...

Molakaffi: Nicolai, Sigurður, Arnar, Ólafur, Eggert, Þorgils, Andrea, Donni, Grétar

Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sem samdi við KA í sumar hefur ekki enn fengið samþykkt félagaskipti. Sótt var um félagaskipti fyrir hann og Eistlendinginn Ott Varik á sama tíma. Skipti þess síðarnefnda gengu fljótlega í gegn en eftir...
- Auglýsing-

Sigurganga Elvars og Arnars Freys heldur áfram

Ekkert lát er á sigurgöngu MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Í kvöld vann liðið sannfærandi sigur á Stuttgart á heimavelli, 35:27, og hefur þar með fullt hús stiga að loknum fimm leikjum. MT Melsungen er...

Stórsigur hjá Íslandsmeisturunum

Valur tók KA/Þór í kennslustund í handknattleik í Olísdeild kvenna í Origohöllinni í kvöld. Nítján mörk skildu liðin að þegar flautað var til leiksloka, 36:17, eftir að sjö mörkum skakkaði þegar fyrri hálfleikur var að baki, 18:11. Það var...

Nýliðarnir skelltu meisturunum á sannfærandi hátt

Ein af óvæntari úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, alltént á þessu tímabili, litu dagsins í ljós í kvöld þegar nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV í Safamýri í 2. umferð Olísdeildar karla. Það sem meira er að sigurinn var öruggur,...

Gróttusigur á tæpasta vaði

Gróttumenn fögnuðu ákaft sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK, 27:26, eftir mikinn darraðardans í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. HK-ingar unnu boltann þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka en tókst ekki að...
- Auglýsing-

Annað tapið í vikunni

Ribe-Esbjerg tapaði öðrum leik sínum í vikunni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar Skanderborg Aarhus, SAH, fór með bæði stigin heim úr heimsókn sinni til Esbjerg, 27:23. Á sunnudaginn mátti Ribe-Esbjerg þola tap í heimsókn til Álaborgar....

Landsliðsþjálfarinn er á ferðinni um Þýskaland

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eru á ferð um Þýskaland þessa dagana þar sem fundar með nokkrum landsliðsmönnum sem leik með þýskum félagsliðum. „Ég var meðal annars í Magdeburg í gærkvöld á Evrópuleiknum við Veszprém og talaði...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18241 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -