Efst á baugi
ÓL Í 50 ÁR: Hjalti gaf sjóvettlinga og Geir með handleggi á „kúluliðum“!
Í dag 27. ágúst 2022 eru liðin 50 ár frá því að handknattleikslandsliðið tók þátt í setningarathöfn Ólympíuleikana í München 1972, með því að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Geir Hallsteinsson var fánaberi íslenska hópsins, sem var fjölmennur. Þátttakendur, þjálfarar,...
Landsliðin
ÓL Í 50 ÁR: Benedikt flutti gleðifréttir frá Madrid
Í dag 24. ágúst 2022 eru 50 ár liðin frá því að landsliðshópur Íslands í handknattleik mætti í ólympíuþorpið í München í Þýskalandi til að taka þátt í fyrsta skipti á Ólympíuleikum, sem fram fóru í München 26. ágúst...
Efst á baugi
„Kaup og sölur“ hjá konunum?
Það er næsta víst, að eitthvað verður um „kaup og sölur“ í kvennaleikjum Íslands í Evrópukeppninni í handknattleik, eftir að dregið var í morgun, 19. júlí, í Evrópubikarkeppni EHF, þar sem þrjú lið eru með í keppninni og þurfa...
Okkar fólk úti
Markakóngurinn Guðjón Valur engum líkur
Guðjón Valur Sigurðsson, annar af tveimur bestu handknattleiksmönnum Íslands – hinn er Ólafur Stefánsson, er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í þýsku „Bundesligunni“ í handknattleik. „Goggi“ eins og Guðjón Valur er kallaður, hefur skorað 2.239 mörk í...
Okkar fólk úti
Alexander Petersson í sögubækurnar!
Alexander Petersson er fyrsti og eini Íslendingurinn sem hefur náð að rjúfa 500 leikja múrinn í „Bundesligunni“ en hann lék 522 leiki á 18 keppnistímabilum í deildinni. Alexander, sem lék kveðjuleik sinn í Þýskalandi í Lemgo á dögunum, hóf...
Okkar fólk úti
Siggi Sveins skaut eins og John Wayne!
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg, og Bjarki Már Elísson, Lemgo, urðu að játa sig sigraða í markakóngskeppni við Danann Íslandsættaða Hans Óttar Lindberg, Füchse Berlín, þegar síðasta umferð þýsku „Bundesligunnar“ fór fram í dag, 12. júní. Hans Óttar var búinn...
Pistlar
Pabbi forseta Íslands lagði línuna fyrir Kiel!
Jóhannes Sæmundsson, faðir Guðna Th., forseta Íslands og Patreks, fyrrverandi landsliðsmanns og nú þjálfara, lagði línurnar fyrir Kiel áður en „Bundesligan“ 1982-1983 hófst. Það gerði Jói Sæm er liðið var í æfingabúðum í Bæjaralandi í tíu daga í ágúst...
Fréttir
Gísli Þorgeir fær tækifæri til að fagna!
Það verður án efa mikil stemning í íþróttahöllinni í Magdeburg og á ráðhústorgi bæjarins á morgun, þegar leikmenn Magdeburgarliðsins taka á móti Þýskalandsskildinum – í fyrsta skipti í 21 ár, eða síðan 2001 er Ólafur Stefánsson og Alfreð Gíslason...
Efst á baugi
Alfreð vildi ekki trana sér fram!
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að sjálfsögðu á meðal áhorfenda í íþróttahöllinni í Magdeburg, þegar Bennet Wiegert og lærisveinar hans tryggðu sér Þýskalandsmeistaratitilinn 2022 á fimmtudaginn með því að leggja Balingen-Weistetten að velli, 31:26.Forráðamenn Magdeburgar-liðisins óskuðu eftir því...
Efst á baugi
Þakkar pabba sínum og Alfreð!
Það eru 21 ár síðan Magdeburg varð síðast Þýskalandsmeistari, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 2001. Ólafur Stefánsson var þá í aðalhlutverki í liðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku það eftir í gærkvöldi, þegar Magdeburg var meistari 2022...
Um höfund
Sigmundur Ó. Steinarsson er reyndasti íþróttafréttamaður landsins með yfir fimm áratuga starfsreynslu. Hann skrifar reglulega pistla og greinar fyrir handbolti.is lesendum til gagns og fróðleiks.
Netfang: [email protected]
94 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -