Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði næst flest mörk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á laugardaginn með sigri Benedikts og félaga í Val. Grikkinn góðkunni, Savvas Savvas, skoraði flest mörk, 81, og var með 61,8% skotnýtingu. Benedikt Gunnar...
Afturelding og FH mætast í fjórða sinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla að Varmá á miðvikudagskvöld. FH tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í leiknum. Takist Aftureldingu að vinna kemur til oddaleiks á sunnudaginn í Kaplakrika. Miðasala á...
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í gær í forystusætið í keppninni um meistaratitilinn í Sviss þegar þeir unnu HC Kriens-Luzern, 28:26, á heimavelli.
Óðinn Þór skoraði 8 mörk og var með fullkomna nýtingu.Kadetten Schaffhausen hefur...
Teitur Örn Einarsson varð í dag Evrópudeildarmeistari í handknattleik karla með Flensburg-Handewitt þegar liðið vann Füchse Berlin í úrslitaleik, 36:31. Leikurinn fór fram í Hamborg. Þetta var fyrsti sigur Flensburg í einhverju Evrópumóta félagsliða í áratug eða síðan liðið...
https://www.youtube.com/watch?v=WbVXHQDYJsk
Síðustu 30 sekúndurnar í leik FH og Aftureldingar voru magnaðar. Afturelding tók leikhlé marki undir þegar 23 sekúndur voru til leiksloka. Jakob Aronsson jafnaði metin, 26:26, þegar átta sekúndur voru eftir af leiknum. Sekúndurnar fáu nægðu FH-ingum til þess...
FH vann dramatískan sigur á Aftureldingu í háspennuleik í Kaplakrika í kvöld, 27:26, og tók þar með yfirhöndina í einvíginu, 2:1, í leikjum talið. Símon Michael Guðjónsson skoraði sigurmarkið á allra síðustu sekúndu. Aðeins fimm sekúndum áður leit út...
Ómar Ingi Magnússon sýndi stórbrotna frammistöðu með SC Magdeburg í dag þegar hann skoraði 16 mörk í 30:28, sigri Magdeburg á Leipzig á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann geigaði aðeins á fjórum skotum. Sjö marka sinna...
Handknattleikslið frá Ægi í Vestmannaeyjum vann í dag til bronsverðlauna á Norðurlandamóti Special Olympics sem fram fer í Frederikshavn í Danmörku. Ægisliðið vann úrslitaleikinn um bronsið, 4:3.
Að sögn Bergvins Haraldssonar þjálfara liðsins lék Ægisliðið níu leiki á mótinu. Fyrir...
„Ég held að ég hafi hreinlega ekki áttað mig fullkomlega á þessu ennþá, en svo sannarlega er þetta stórkostlegt hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í morgun þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans, daginn eftir...
Hið minnst þrír af leikmönnum Valsliðsins sem varð Evrópubikarmeistari í handknattleik karla í gær verða ekki með liðinu á næsta keppnistímabili, Alexander Örn Júlíusson, Benedikt Gunnar Óskarsson og Vignir Stefánsson.
Benedikt Gunnar flytur til Þrándheims í sumar og gengur til...
Í kvöld fer fram þriðja viðureign FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Að þessu sinni reyna liðin með sér í Kaplakrika og verður hafist handa við að etja kappi klukkan 19.40. Hvort lið hefur einn vinning. Afturelding...
Æsipenna var í annarri viðureign Kolstad og Elverum í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gær. Elverum vann, 41:40, eftir tvær framlengingar á heimavelli. Staðan er þar með jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Leikið verður til þrautar...
Ekki aðeins kætast Íslendingar yfir sigri Vals í Evrópubikarkeppninni og þeirri staðreynd að í fyrsta sinn vinnur íslenskt félagslið Evrópukeppni félagsliða heldur eru Færeyingar einnig í sjöunda himni yfir að hafa eignast sinn fyrsta Evrópumeistara í handknattleik.
Allan Norðberg leikmaður...
Valur skrifaði nýjan kafla í íslenska íþróttasögu með því að verða fyrst íslenskra félagsliða til að vinna Evrópukeppni félagsliða. Valur vann Evrópubikarinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Olympiacos samanlagt, 62:61, í tveimur úrslitaleikjum eftir dramatík í síðar...
Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í þýska handknattleiksliðinu Flensburg-Handewitt leika til úrslita í Evrópudeildinni á morgun gegn annað hvort Rhein-Neckar Löwen eða Füchse Berlin. Flensburg lagði rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest, 38:32, í undanúrslitum Barclays Arena í Hamborg í...