- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ísland verður í þriðja flokki þegar dregið verður í riðla EM kvenna

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg á fimmtudaginn í næstu viku, 18. apríl. Þar með hefur verið staðfest framfaraskref landsliðsins á undanförnum misserum og hversu...

Molakaffi: Hákon, Viktor, Elvar, Ágúst, Hannes

Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk í gær og var markahæstur hjá Eintracht Hagen þegar liðið vann ASV Hamm-Westfalen, 36:34, á heimavelli Hamm í 2. deild þýska handknattleiksins . Hagen er í fjórða sæti deildarinnar, aðeins þremur stigum á...

Valsmenn hafa krækt í Kristófer Mána frá Haukum

Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru byrjaðir að styrkja sveit sína fyrir átökin á næstu leiktíð. Í kvöld var tilkynnt að Kristófer Máni Jónasson hægri hornamaður skipti rauðri treyju Hauka út fyrir samlita treyju Vals frá og með sumrinu....
- Auglýsing -

Erum ótrúlega flottur hópur

„Þetta hefur verið markmið landsliðsins að vinna sér inn keppnisrétt á EM síðan ég kom inn í hópinn fyrst, átján eða nítján ára gömul. Loksins tókst þetta. Ég á vart orð til þess að lýsa því hversu stolt ég...

Tvær með EM reynslu – þó ekki af sama móti

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins sem í dag vann færeyska landsliðið, 24:20, á Ásvöllum og innsiglaði þar með Íslandi þátttökurétt á EM 2024 hafa tekið þátt í lokakeppni Evrópumóts. Annars vegar er það Sunna Jónsdóttir fyrirliði og hinsvegar Þórey Rósa...

EM kvenna ’24: Úrslit og lokastaðan – undankeppni

Undankeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í dag. Tvö efstu lið hvers riðils tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Einnig komast fjögur lið sem náðu bestum árangri í...
- Auglýsing -

Ísland fer á EM 2024 – Færeyingar komast einnig

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Liðið tryggði sér annað sæti í 7. riðli undankeppninnar með fjögurra marka sigri á...

„Erum að fara í úrslitaleik“

„Þetta er gríðarlegar mikilvægur leikur fyrir okkur. Það skiptir miklu máli að fá úrslitaleik fá úrslitaleik á heimavelli með það að markmiði að vinna. Við erum að fara í úrslitaleik sem er holl og mikilvæg reynsla fyrir liðið á...

Steinunn kölluð inn í hópinn fyrir leikinn við Færeyjar

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðinu sem mætir Færeyingum í dag frá leiknum við Lúxemborg ytra á miðvikudaginn. Steinunn Björnsdóttir úr Fram kemur inn í hópinn í stað Katrínar Tinnu Jensdóttur leikmanns ÍR....
- Auglýsing -

„Við ætlum að sækja sigur á Ásvelli“

„Færeyska liðið er mjög gott. Það sást best í leik þess við Svía á miðvikudaginn þegar sænska landsliðið vann nauman sigur. Við verðum að mæta mjög vel upplagðar í leikinn. Margir leikmenn færeyska liðsins eru leiftursnöggir og erfiðir viðureignar,“...

Molakaffi: Bjarki Már, lið umferðarinnar, Sveinn, Ólafur, Sveinbjörn

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann CYEB-Budakalász, 43:30, í 21. umferð af 26 í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Telekom Veszprém er í efsta sæti sem fyrr með fullt hús stiga...

Ágúst skrifar undir þriggja ára samning í Kópavogi

Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Guðmundsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Ágúst spilar í hægri skyttustöðu og kom sterkur inn í HK-liðið þegar leið á tímabilið í Olísdeildinni eftir að hafa verið aðsópsmikill með U-liðinu í Grill 66-deildinni. Ágúst hefur...
- Auglýsing -

Stiven Tobar féll úr leik – Orri Freyr fór fýluferð til Madeira

Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica féllu úr leik í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Portúgal í dag þegar þeir töpuðu fyrir Porto á heimavelli, 39:37, í hörkuleik í Lissabon. Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í Sporting...

Frítt inn á landsleikinn – kvennalandsliðið tryggir sér farseðil á EM

Frítt verður inn á landsleik Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun. Icelandair, eitt samstarfsfyrirtækja HSÍ býður landsmönnum og öðrum á leikinn en vitað er fjölmennur hópur Færeyinga hefur tekið stefnuna...

Luku Evrópubikarnum með 20 marka sigri í Zürich

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar, lauk keppni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag með 20 marka sigri á landsliði Sviss, 42:22, í Zürich. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21:7.Norska landsliðið vann allar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -