- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Aftur á tæpasta vaði – Björgvin bjargaði í lokin

Björgvin Páll Gústavsson bjargaði báðum stigunum í kvöld þegar íslenska landsliðið var á tæpasta vaði á Evrópumótinu í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München. Hann varði síðasta markskot Svartfellingsins Vuko Borozan og sá til þess að íslenska landsliðið vann sinn...

Grill 66kvenna: Stórsigrar hjá Selfossi og Víkingi

Selfoss vann í dag sinn tíunda leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti ungmennalið Fram heim í Úlfarsárdal. Eins og í öðrum leikjum Selfossliðsins til þessa í deildinni réði það lögum og lofum frá upphafi til...

Haukur og Donni utan hóps gegn Svartfellingum

Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan keppnishópsins síðar í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Svartfellingum í annarri umferð C-riðilsins Evrópumótsins í handknattleik. Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn í liðið en hann var utan...
- Auglýsing -

Hverjir hafa skorað flest mörk fyrir Ísland á EM?

Alls hefur íslenska landsliðið skorað 2.044 mörk í 72 leikjum í lokakeppni EM frá því að liðið var fyrst með árið 2000 þegar keppnin var haldin í Króatíu. Mörkin hafa dreifst á 65 leikmenn. Eftir leikinn við Serbíu á...

Leikurinn snýst fyrst og fremst um okkur

„Við þurfum ekki að umturna sóknarleiknum. Mikið frekar verðum við að laga ýmis atriði sem okkur tókst ekki vinna vel úr í viðureigninni við Serba,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is. Bjarki Már var...

Molakaffi: Erlingur, Dagur, Aron, Elín Jóna, Berta Rut

Erlingur Richardsson þjálfari landsliðs Sádi Arabíu vann öruggan sigur á landsliði Indlands, 48:17, í annarri umferð Asíukeppninnar í handknattleik í Barein í gær. Sádar hafa þar með unnið einn leik og tapað einum. Síðasti leikurinn í riðlakeppninni verður við...
- Auglýsing -

Þjóðhátíð hjá Færeyingum – eiga möguleika á sæti í milliriðli EM

Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemning í Færeyjum og Berlín í kvöld eftir að færeyska landsliðið vann það afrek að gera jafntefli við Norðmenn, 26:26, í dramatískum leik í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Færeyingar eiga þar með möguleika...

Verðum að bretta upp ermar og gera mikið betur

„Við vorum bara slappir sóknarlega í gær, tölvuvert frá okkar besta og eigum talsvert mikið inni. Það sem var ef til vill verst var að það margt í sóknarleiknum sem vantaði upp á. Ég get talið upp mörg atriði,“...

Haukar höfðu yfirburði í KA-heimilinu

Haukar komust á ný á skrið í Olísdeild kvenna í dag eftir tap fyrir Fram um síðustu helgi þegar liðið sótti KA/Þór heim í KA-heimilið í lokaleik 12. umferðar. Óhætt er að segja að leikmenn Hafnarfjarðarliðsins hafi farið illa...
- Auglýsing -

Hún hentar mér aðeins betur

„Hún hentar mér aðeins betur,“ svaraði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik spurður um varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu sem hefur tekið nokkrum breytingum með nýjum landsliðsþjálfara. Viktor Gísli lék lengst af mjög vel í markinu í gær gegn Serbum...

Myndir: Þegar fauk í Einar Þorstein

Einar Þorsteinn Ólafsson tók þátt í sínum fyrsta leik í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Serbum í fyrstu umferð C-riðils. Hann kom inn á völlinn þegar skammt var eftir og lét strax til sín...

Myndir: Aldrei fleiri Íslendingar – ótrúlegur stuðningur í München

Talnaglöggir fullyrða að aldrei hafi fleiri Íslendingar horft á landsleik íslenska landsliðsins í handknattleik á erlendri grund en í gærkvöld þegar landsliðið mætti Serbum í upphafsleik liðanna í Ólympíuhöllinni í München. Talið er víst að Íslendingar hafi verið á...
- Auglýsing -

Grótta gefur annað sætið ekki eftir – Valur vann í Grafarvogi

Grótta heldur áfram að elta Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Grótta vann í HK í gærkvöldi í fyrsta leik liðanna á árinu í deildinni, 29:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur nú 18 stig eftir 11 leiki...

Myndskeið: Stórkostlegt mark Arons – frábær varsla hjá Viktori Gísla – samantekt

Aron Pálmarsson skoraði stórkostlegt mark gegn Serbíu þegar hann minnkaði muninn í eitt mark, 27:26, hálfri mínútu fyrir leikslok í viðureigninni í Ólympíuhöllinni í gær. Mark Arons: 2⃣ goals to change the destiny of a match 🔥😳#ehfeuro2024 #HERETOPLAY @HSI_Iceland pic.twitter.com/q8Uv2HwhVM—...

Molakaffi: Ríða á vaðið, frændþjóðir mætast, bætir ekki úr skák, Balic

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma í dag fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Þeir félagar dæma viðureign Hollands og Bosníu annarri umferð í E-riðli. Leikurinn fer fram í SAP-Arena í Mannheim og hefst klukkan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -