- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Heindahl verður frá keppni í nokkra mánuði

Danska landsliðskonan Kathrine Heindahl skaddaði liðband í innanverðu hné í undanúrslitaleik Dana og Norðmanna á heimsmeistaramótinu í gær. Þetta segir í tilkynningu danska handknattleikssambandsins. Heindahl leikur þar af leiðandi ekki með danska landsliðinu á morgun gegn sænska landsliðinu í...

Molakaffi: Donni, Viktor, erfitt í Fjellhammer, Bergendahl, Ekberg, Neagu

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék með PAUC í gærkvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik, 41:37,  á heimavelli Nantes. Donni skoraði ekki mark á þeim mínútum sem hann tók þátt.  Viktor Gísli Hallgrímsson...

Grill 66karla: Valur lagði Hauka í síðasta leik ársins

Ungmennalið Vals vann ungmennalið Hauka með 16 marka mun í síðasta leik ársins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld.Leikurinn fór fram á Ásvöllum. Lokatölur 36:20. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik á Ásvöllum.Staðan í...
- Auglýsing -

Var aldrei vafi að halda áfram

„Það var aldrei spurning í mínum huga að halda áfram hjá Telekom Veszprém úr því að mér stóð það til boða,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára...

Reistad skaut Noregi í úrslit HM í háspennuleik

Henny Reistad skaut norska landsliðinu í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld. Hún skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu framlengingarinnar, 29:28, í frábærum undanúrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld.Noregur leikur þar með í níunda sinn til...

Grannþjóðirnar mætast í leiknum um 5. sætið

Holland og Þýskaland mætast í leiknum um 5. sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í hádeginu á laugardaginn. Þýskaland vann öruggan sigur á Tékklandi, 32:26, í Herning í dag. Þar með með er ljóst að þýska landsliðið nær sínum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sara Björg, Björgvin Páll, Tryggvi, Rød, Maqueda, Mensing

Sara Björg Davíðsdóttir og Björgvin Páll Rúnarsson eru handboltafólk ársins hjá Fjölni. Þau fengu viðurkenningu af þessu tilefni í uppskeruhófi félagsins í fyrrakvöld þar sem afreksfólki innan deilda félagsins voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sinn á árinu sem brátt...

Leikur okkar hrundi – vorum til skammar

„Eftir góðan leik í fyrri hálfleik þá hrundi leikur okkar í síðari hálfleik. Skotákvarðanir voru ömurlegar, við gerðum vitleysur um allan völl og vorum okkur til skammar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Haukar skorinorður í samtali við handbolta.is í...

Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu

„Við lékum frábærlega í 45 mínútur í kvöld. Þetta var bara frábær sigur sem undirstrikaði frábæran karakter í liðinu,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir baráttusigur á Haukum, 23:22, í Mýrinni í kvöld í 13. umferð Olísdeildar karla í...
- Auglýsing -

Náðum að leika á okkar forsendum

„Þetta var góður leikur hjá okkur og skemmtilegur. Okkur tókst að standast öll áhlaup. Þetta var vel gert hjá okkur,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Val í uppgjöri toppliða Olísdeildar...

FH treysti stöðu sína á toppnum – úrslit kvöldsins, markaskor og staðan

FH-ingar treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Val, 32:28, í 13. og síðustu umferð deildarinnar fyrir jólaleyfi og EM-hlé. Með sigrinum sem var sannfærandi hjá Hafnarfjarðarliðinu hefur það fimm...

Bjarki Már með ungversku meisturunum fram til 2026

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém. Félagið segir frá þessu í dag. Samningurinn er gildir til ársins 2026 og tekur við af núverandi samningi sem tók gildi...
- Auglýsing -

Sunna fæddist sama dag og landslið Íslands vann síðast bikar

Glöggur lesandi hafði samband og benti handbolta.is á skemmtilega tengingu á milli sigurs karlalandsliðsins í B-heimsmeistarakeppninni árið og 1989 og sigurs kvennalandsliðsins í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í gær. Þótt það væri eitt og sér áhugavert að um væri að ræða...

Sandra trónir á toppnum

Sandra Erlingsdóttir trónir á toppnum yfir þá leikmenn kvennalandsliðs Íslands sem hafa skorað mörk á lokamótum HM. Sandra, sem skoraði 4 mörk gegn Kongó (30:28), hefur skorað 34 mörk, en næst henni er Þórey Rósa Stefánsdóttir með 31 mark....

Molakaffi: Andrea, Díana, Lilja, Þorgils, Arnar, Arnór, Óðinn, Grétar, Haukur

Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir náðu þeim áfanga í gær að klæðast landsliðspeysunni í 50. skipti í sigurleiknum á Kongó um forsetabikarinn góða á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék Lilja Ágústsdóttir sinn 20. A-landsleik í gærkvöld.  Þorgils Jón...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -