- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þreyta og reynsluleysi varð okkur að falli

„Við áttum alveg möguleika á að fá eitthvað út úr leiknum þótt lokatölurnar segi kannski annað. Eyjamenn stungu af síðustu tíu mínúturnar en fram að því vorum við í hörkuleik. Við vorum kannski orðnir þreyttir, ef til vill varð...

Með svona spilamennsku getum við tekið óvænt stig

Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings var ánægður með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir fimm marka tap, 33:28, fyrir Aftureldingu í Safamýri í kvöld. „Þetta var rosalega flottur og góður leikur að taka þátt í. Spennustigið var rétt. Við vorum...

Breyting á HM-hópnum: Kallað á Kötlu Maríu

Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna hefur vegna meiðsla þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 29. nóvember. Hún er með slitið liðband í ökkla og verður frá keppni...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lekic, Toft, Jørgensen, Zachrisson

Serbneska handknattleikskonan Andrea Lekic komst um helgina í eftirsóttan flokk kvenna sem skorað hafa 1.000 mörk í Meistaradeild Evrópu. Lekic, sem er 36 ára gömul og er að taka þátt í sínu 17. keppnistímabili í Meistaradeildinni, skoraði þúsundasta mark...

Toppsætið er Þórsara

Þór vann Fjölni, 27:26, í hörkuleik í toppslag Grill 66-deildar karla í handknattleik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Þór er þar með í efsta sæti deildarinnar með 11 stig að loknum sjö leikjum, er stigi fyrir ofan ungmennalið...

Elvar fór á kostum og tryggði sigur á meisturunum

Elvar Ásgeirsson átti stórleik í kvöld með Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði Danmerkurmeistara tveggja síðustu ára, GOG, 34:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Elvar skoraði m.a. tvö síðustu mörk liðsins í Blue Water Dokken,...
- Auglýsing -

Næstu dagar verða skemmtilegir og lærdómsríkir

„Næstu dagar verða skemmtilegir. Það verður nóg um að vera áður en við förum til Noregs á miðvikudaginn. Meðal annars náum við tveimur æfingum og þurfum um leið að ljúka ýmsu því sem óhjákvæmilega fylgir undirbúningi fyrir stórmót. Það...

Tvær landsliðskonur á meðal 20 markahæstu

Landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir eru á meðal 20 markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik að loknum átta umferðum. Hlé hefur verið gert á keppni í deildinni vegna heimsmeistaramótsins sem hefst undir lok mánaðarins og þráðurinn...

Ríflega 100 manna hópur fylgir landsliðinu á HM – Sérsveitin stendur vaktina

Ríflega 100 manns pöntuðu miða í gegnum á HSÍ á leiki íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem hefst 29. nóvember í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð. Frestur til þess að panta miða hjá HSÍ rann út...
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppslagur í Höllinni á Akureyri

Stórleikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Þór og Fjölnir mætast í 7. umferð deildarinnar klukkan 18.30. Liðin eru í öðru og þriðja sæti í deildinni með níu stig hvort...

Molakaffi: Ólafur, Sveinbjörn, Dagur, Ásgeir, Róbert, Elías, Dana, Donni

Ekki gekk rófan í fyrsta leik EHV Aue undir stjórn Ólafs Stefánssonar þegar liðið mætti TuS Vinnhorst á heimavelli í gær í viðureign tveggja neðstu liða 2. deildar þýska handboltans í karlaflokki. Vinnhorst vann með fimm marka mun, 28:23,...

Ójafn leikur í Víkinni

Eins og mátti búast við þá var viðureign efsta og neðsta liðs Grill 66-deildar kvenna í handknattleik harla ójöfn þegar Berserkir og Selfoss mættust í Víkinni í dag. Lokatölur, 43:16, eftir að 11 mörkum munaði að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -

Magdeburg tyllti sér á toppinn á heimavelli

Stórlið SC Magdeburg settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í framhaldi af öruggum sigri á Eisenach, 38:31, á heimavelli í dag. Á sama tíma tapaði Füchse Berlin í heimsókn til THW Kiel og hefur þar...

Hvaða lið eru komin áfram í bikar karla og kvenna?

Átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik lauk í gær með tveimur viðureignum. Þar með er ljóst hvaða átta lið verða í skálunum þegar dregið verður. Liðin átta eru: Afturelding, FH, Haukar, ÍBV, KA, Selfoss, Stjarnan og Valur. Samkvæmt upplýsingum á...

Eins og staðan er í dag þá viljum við meira

„Maður vill alltaf meira. Mér finnst sem við gætum verið með tveimur eða jafnvel fjórum stigum fleiri í Olísdeildinni en við höfum þegar. Á hitt ber þó að líta að þegar lið eru skipuð mörgum ungum leikmönnum þá eru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -