- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Erlingur, Dagur, Aron, Dana, Harpa, Axel

Erlingur Richardsson og liðsmenn landsliðs Sádi Arabíu eru úr leik á Asíumótinu í handknattleik karla og geta þar með afskrifað þann möguleika að Sádi Arabíu sendi landslið til leiks á heimsmeistaramót karla eftir ár. Sádar gerðu jafntefli við Íraka,...

Danir, Slóvenar og Svíar eiga tvö stig í pokahorninu

Danmörk, Slóvenía og Svíþjóð hefja keppni í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla á miðvikudaginn með tvö stig hvert. Holland, Portúgal og Noregur verða án stiga. Slóvenía vann Noreg í háspennuleik í Berlin, 28:27. Aleks Vlah skoraði sigurmarkið...

Þetta hafði allt mikla þýðingu fyrir mig

„Maður fer í öll færi og reynir að skora en þetta var fyrsta markið mitt á stórmóti sem er ólýsanleg tilfinning með alla Íslendingana í höllinni. Það fór um mann frábær tilfinning sem maður mun ekki gleyma,“ sagði Stiven...
- Auglýsing -

Þið hafið verið saman á kaffihúsi

„Þið hafið verðið saman á kaffihúsi fjölmiðlamennirnir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla léttur í bragði þegar hann svaraði spurningu handbolta.is í dag hvort hann hyggðist tefla fram Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, eða Hauki Þrastarsyni í leiknum...

Þurfum og ætlum að vinna Ungverja

„Við erum að fara í úrslitaleik um að vinna riðilinn og erum sannarlega tilbúnir í hann,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik í München í dag. Framundan er...

Alfreð og Þjóðverjar í milliriðil – Austurríkismenn koma á óvart

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, er öruggt um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla eftir annan öruggan sigur á andstæðingi sínum á mótinu í gærkvöld. Þjóðverjar unnu Norður Makedóníu með níu marka mun, 34:25, í Berlín. Frakkar voru...
- Auglýsing -

Myndir: Gífurlegur stuðningur í Ólympíuhöllinni

Íslendingar létu sitt ekki eftir liggja á áhorfendapöllunum í Ólympíuhöllinni í München í gærkvöld þegar íslenska landsliðið atti kappi við svartfellska landsliðið í annarri umferð C-riðils Evrópumótsins í handknattleik karla. Svipaður fjöldi Íslendinga var á leiknum og á föstudagskvöldið...

Molakaffi: Stiven, Anton, Jónas, Rød, Tønnesen, Radovic, Færeyingar

Stiven Tobar Valencia skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik í lokakeppni EM þegar hann kom liðinu yfir, 13:11, eftir tæpar 23 mínútur gegn Svartfellingum í gær. Hann gat bætt við öðru marki sínu skömmu síðar en...

Ungverjar unnu Serba – úrslitaleikur fyrir Ísland á þriðjudagskvöld

Ungverjar tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvöld þegar þeir unnu Serba, 28:27, hnífjöfnum leik í Ólympíuhöllinni í München. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli Íslands og Ungverjalands um efsta sæti C-riðils á þriðjudagskvöldið klukkan 19.30. Sigurliðið...
- Auglýsing -

Þægilegra ef hornamennirnir hefðu verið á pari

„Við lékum frábæran sóknarleik í dag, tókst að laga það sem þurfti að laga frá leiknum við Serba. Við bara klúðruðum dauðafærum. Ef hornamennirnir okkar hefðu verið á pari í dag þá hefði leikurinn verið töluvert þægilegri,“ sagði Aron...

Sigurinn var okkur lífs nauðsynlegur

„Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn. Hann var okkur lífsnauðsynlegur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir sigurinn nauma á Svartfellingum, 31:30, í annari umferð Evrópumótsins í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München í kvöld. „Vissulega er...

Aftur á tæpasta vaði – Björgvin bjargaði í lokin

Björgvin Páll Gústavsson bjargaði báðum stigunum í kvöld þegar íslenska landsliðið var á tæpasta vaði á Evrópumótinu í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München. Hann varði síðasta markskot Svartfellingsins Vuko Borozan og sá til þess að íslenska landsliðið vann sinn...
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Stórsigrar hjá Selfossi og Víkingi

Selfoss vann í dag sinn tíunda leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti ungmennalið Fram heim í Úlfarsárdal. Eins og í öðrum leikjum Selfossliðsins til þessa í deildinni réði það lögum og lofum frá upphafi til...

Haukur og Donni utan hóps gegn Svartfellingum

Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan keppnishópsins síðar í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Svartfellingum í annarri umferð C-riðilsins Evrópumótsins í handknattleik. Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn í liðið en hann var utan...

Hverjir hafa skorað flest mörk fyrir Ísland á EM?

Alls hefur íslenska landsliðið skorað 2.044 mörk í 72 leikjum í lokakeppni EM frá því að liðið var fyrst með árið 2000 þegar keppnin var haldin í Króatíu. Mörkin hafa dreifst á 65 leikmenn. Eftir leikinn við Serbíu á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -