„Ég vil hrósa mínum mönnum fyrir að halda einbeitingu og slaka aldrei, halda alltaf áfram að sækja sigurinn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í kvöld eftir þriggja marka sigur á Haukum, 32:29, í frábærum Hafnarfjarðarslag...
Eftir þrjá tapleiki í röð, tvo í deildinni og einn í bikarkeppninni, þá sneru Framarar við blaðinu í kvöld þegar þeir lögðu ÍR, 31:24, í níundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í Breiðholti. Eftir jafnan fyrri hálfleik...
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson kveður þýska liðið Flensburg-Handewitt næst vor þegar samningur hans við félagið rennur sitt skeið. Flensburg sagði frá þessu í dag. Teitur Örn gekk til liðs við Flensburg haustið 2021 og lék talsvert stórt hlutverk hjá...
Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 36:23, í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar á heimavelli í gær.
Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen töpuðu fyrir Elverum, 35:27,...
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, hefur tekið sæti í þjálfarateymi karlalandsliðsins í handknattleik. Óskar Bjarni var við hliðarlínuna á dögunum þegar leikið var við Færeyinga í Laugardalshöll. Einnig tók hann þátt í æfingum landsliðsins í síðustu...
Bjarki Sigurðsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Val er um þessar mundir verkefnastjóri HSÍ í sjónvarpsmálum. Hann er í ítarlegu viðtali um endurvarp mynda frá handboltaleikjum í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í gærkvöld. Margir hafa verið með böggum...
Fjölnir, sem deilt hefur efsta sæti Grill 66-deildar karla með Þór undanfarnar vikur, tapaði í kvöld fyrir ungmennaliði Fram, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar sem fram fór í Fjölnishöllinni. Ungmennalið Fram komst með sigrinum í efsta sæti deildarinnar með...
Evrópumeistarar SC Magdeburg og sigurliði heimsmeistaramóts félagsliða tvö undangengin ár hóf þátttöku á heimsmeistaramóti félagsliða í dag á öruggum sigri á Khaleej Club frá Sádi Arabíu í kvöld, 29:20. Mótið hófst í morgun og stendur yfir þriðja árið í...
Með eftirvæntingu lagði ég leið mína í Laugardalshöll á föstudagskvöld og aftur á laugardaginn til þess að fylgjast með leikjum landsliða Íslands og Færeyja í handknattleik karla.
Nýr skipstjóri og stýrimaður voru teknir við stjórn íslensku skútunnar og þar...
Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce slógu ekki upp flugeldsýningu í morgun þegar þeir hófu keppni á heimsmeistaramóti félagsliða í Dammam í Sádi Arabíu. Þeir létu nægja að gera það sem gera þurfti til þess að...
Heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik hefst í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Þrír íslenskir handknattleiksmenn verða þar í eldlínunni. Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg sem unnið hefur keppnina síðustu tvö ár, og Haukur...
Liðsmenn Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ lögðu ungmennalið Gróttu, 28:26, í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Liðin reyndu með sér í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Hvort lið hefur þar með krækti í fjögur stig. Hvíti riddarinn í þremur leikjum...
Annan mánuðinn í röð var Akureyringurinn Dagur Gautason valinn í úrvalslið norsku úrvalsdeildarinnar en val á liði októbermánaðar var kunngjört á föstudaginn.
Dagur gekk til liðs við ØIF Arendal frá KA í sumar og hefur svo sannarlega staðið fyrir...
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd ætlar að styðja handknattleiksfólk á aldrinum 16 til 21 árs um 700 þúsund krónur hvert og gefa þeim þannig kost á að efla sig á vettvangi handboltaíþróttarinnar.
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Rapyd og HSÍ sendu...
„Mér líst vel á þetta allt. Mjög góð vika er að baki með mörgum góðum æfingum og síðan tveimur fínum vináttuleikjum. Síðustu daga hafa verið mjög mikilvægir fyrir Snorra og mig að hitta strákana og kynnast þeim ennþá betur,“...