Landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir er hætt hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF og flutt heim og hefur samið við Olísdeildarlið ÍR. Samningur hennar við nýliða Olísdeildarinnar gildir til ársins 2026.
Katrín Tinna var í eldlínunni með íslenska landsliðinu á HM í...
Landsliðskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val fram til ársins 2027. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar Vals í dag.
Þórey Anna kom til Vals sumarið 2021 frá Stjörnunni og hefur síðan verið einn lykilleikmaður liðsins, jafnt...
Töluverðar bjartsýni gætir á meðal Íslendinga um að íslenska landsliðið í handknattleik karla verði í allra fremstu röð á Evrópumótinu en liðið hefur þátttöku í kvöld með viðureign við Serbíu í Ólympíuhöllinni í München í Þýskalandi. Flautað verður til...
„Það er bara svipuð stemning og þegar ég var leikmaður. Maður fær alltaf ákveðinn fiðring þegar gengið er inn í keppnishöllina. Á keppnisdegi koma upp allar tilfinningarnar og maður stressaður. Ég vona að svo sé einnig hjá leikmönnum. Úr...
Sérsveitin, stuðningssveit HSÍ er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leiki Íslands á EM karla og meðan á þeim stendur verði frábær. Sérsveitin hefur í samstarfi við HSÍ skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sjö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Skara HF vann HK Aranäs, 34:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Óhætt er að segja að hún hafi leikið afar vel eins og hún hefur nánast...
Andri Sigfússon hefur tekið við sem yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu af Magnúsi Karli Magnússyni sem lét af störfum á dögunum. Andri er uppalinn Gróttumaður, æfði með félaginu frá unga aldri og hóf svo þjálfun árið 2002.
Það má með sanni...
„Ég þekki fyrst og fremst til þeirra sem leika með þýsku félagsliðunum. Dejan Milosavljev markvörður hefur verið sá besti í þýsku deildinni í vetur. Mijajlo Marsenic er einn af betri línumönnum deildarinnar. Þetta eru mjög góðir leikmenn,“ sagði Viggó...
Talið er að hátt í 5.000 Færeyingar hafi verið í Mercedes Benz Arena í Berlín í kvöld þegar landslið þeirra lék í fyrsta sinn í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla. Eftir hörkuleik máttu Færeyingar játa sig sigraða í leik...
Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem gildir út leiktíðina 2026. Ágúst Elí hefur verið hjá félaginu frá 2022 er hann kvaddi Kolding sem einnig leikur í úrvalsdeildinni dönsku. Á keppnistímabilinu er...
Íslenska landsliðið æfði í fyrsta sinn í morgun í Ólympíuhöllinni í München eftir komu til borgarinnar í gær. Rúmur sólarhringur er þangað til flautað verður til upphafsleiks landsliðsins á mótinu sem verður við landslið Serbíu sem átti æfingatíma eftir...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi 2024. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Serbíu föstudaginn 12. janúar. Tveimur dögum síðar mætir liðið...
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir hádegið í dag í Ólympíuhöllinni. Hann er veikur og varð eftir á hótelinu.
Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu verður á morgun gegn Serbíu. Auk...
Andrea Jacobsen og samherjar hennar í Silkeborg-Voel unnu annan leikinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Að þessu sinni vannst sigur á Ringkøbing Håndbold, 29:27, á útivelli. Andrea skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu. Ringkøbing...
Aðalsteini Eyjólfssyni var í kvöld sagt upp starfi þjálfara þýska handknattleiksliðsins GWD Minden. Hann tók við þjálfun Minden í sumar en því miður hefur gengi liðsins ekki verið eins og best verður á kosið. Minden sem féll úr efstu...