„Það er einn leikmaður sem við verðum að ræða um og það er Birgir Steinn,“ segir Tedda Ponsa umsjónarmaður Handkastsins í nýjasta þættinum sem var að fara í loftið.
„Mér finnst hann bara fram til þessa ekkert passa inn liðið...
Ísland hóf þátttöku í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gærkvöld með leik við Lúxemborg á Ásvöllum. Niðurstaðan var stórsigur 32:14. Frábær mæting var á leikinn og komu um 1.400 áhorfendur til að styðja við bakið á landsliðinu í...
Áfram heldur Fredericia HK að vinna leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. Í gærkvöld lagði Fredericia HK grannliðið, Kolding, 32:31, í hörkuleik á heimavelli. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 16:16. Um var að ræða...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa í mörg horn að líta um þessar mundir. Í gærkvöld dæmdu þeir viðureign Telekom Veszprém og Porto í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Bjarki Már Elísson leikmaður Telekom Veszprém tók þátt...
Teitur Örn Einarsson nýtti vel tækifærið sem hann fékk í kvöld með Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið vann lærisveina Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig með 10 marka mun á heimavelli, 34:24. Teitur Örn skoraði...
Íslenska landsliðið hafið mikla yfirburði gegn Lúxemborg í fyrsta leik 7. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Niðurstaðan var 18 marka sigur, 34:18, sem var síst of mikill munur þegar upp var staðið.
Annað kvöld...
„Maður gat sér það til fyrirfram að þetta lið væri ekki upp á marga fiska þegar við fengum ekki einu sinni að sjá vídeo upptöku af leikjum með því i undirbúningnum. Þar af leiðandi kom mér ekki á óvart...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann stórsigur á afar slöku liði Lúxemborgar, 32:14, í fyrsta leiknum í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Munurinn á liðunum var 12 mörk eftir fyrri hálfleik,...
Afturelding og ÍBV skildu jöfn í miklum spennuleik að Varmá í kvöld í sjöttu umferð Olísdeildar karla, 30:30. Ihor Kopyshynskyi jafnaði metin fyrir Mosfellinga þegar mínúta var til leiksloka. Eyjamenn fengu tækifæri til þess að tryggja sér sigurinn en...
Þátttaka á HM í handknattleik er úr sögunni hjá handknattleikskonunni Birnu Berg Haraldsdóttur hjá ÍBV. RÚV greinir frá því í dag að Birna Berg hafi gengist undir aðgerð á hné í gær og verði frá keppni í tvo til...
„Aron verður með í Evrópuleik okkar á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH í handknattleik spurður hvort Aron Pálmarsson verði með FH-liðinu gegn Partizan frá Serbíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í Kaplakrika á laugardaginn...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur undankeppni Evrópumótsins 2024 í kvöld með leik við landslið Lúxemborgar. Viðureignin fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Aðgangur verður án endurgjalds í boði Boozt.com, eins af...
„Eftir tvo mjög lélega leiki í röð þá tókst okkur núna að leika mjög góðan varnarleik en því miður þá fórum við svolítið illa með færin okkar. Þar af leiðandi náðum við ekki í að minnsta kosti annað stigið,“...
„Það leit þannig út að við værum svo sannarlega ekki tilbúnir að mæta HK-liðinu sem leggur sig alltaf 110% prósent fram. Við vorum ekki klárir í að inna þá vinnu af hendi sem þurfti til. Þegar menn svo rumska...
FH-ingar sluppu svo sannarlega fyrir horn í viðureign sinni við HK í Kaplakrika í kvöld í sjöttu umferð Olísdeildar karla. Eftir að hafa stígið krappan dans frá upphafi til enda leiksins þá tókst FH að hirða bæði stigin, 24:22...